Sælir vaktarar
Ég keypti mér skjakort í sumar hjá tölvutek
Hefur komið hljóð úr viftunum þegar þær byrja að snúast og hefur verið þannig frá því að ég keypti það fyrir örugglega sex mánuðum en ég pældi ekkert svaka mikið í því
> https://www.youtube.com/watch?v=Xib_PaphTms
Einnig fara vifturnar randonmly í gang þegar tölvan er idle eða ég er létt að nota hana.
> https://www.youtube.com/watch?v=kPlBPU-N-rM
Fór svo með kortið sem er enþá í ábyrgð hjá þeim fyrir helgi og bað þá að kíkja á þetta fyrir mig, þeir sögðust svo ekkert hafa fundið skrítið við kortið eða neitt, ég borgaði þeim 5 þúsund krónur fyrir það (Veit ekki hvað ég var nákvæmlega að borga fyrir þar sem kortið er enþá í ábyrgð?)
en mig langar að spyrja ykkur hvort einhver af ykkur hefur lent í svipuðu? eða hafi hugmynd um hvað er að ské með kortið?
Óhljóð í viftum, ráð?
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 165
- Skráði sig: Mán 30. Nóv 2015 03:01
- Reputation: 9
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 165
- Skráði sig: Mán 30. Nóv 2015 03:01
- Reputation: 9
- Staða: Ótengdur
Re: Óhljóð í viftum, ráð?
olihar skrifaði:Kortið á að gera þetta, það meira að segja stendur á kortinu "Fan Stop"
En þetta "runn" hljóð heyrist bara í 2 af 3 viftum, heyrist semsagt ekki í miðju viftunni, svo þegar kortið fer on og off randomly þá slokknar heldur ekki þetta fan stop ljós, hinsvegar sloknar það þegar ég kveikji á einhverju gpu heavy. og þá fer kortið í gang ekki bara on og off eins og sést í þessu myndbandi (er bara á desktoppinu á þessu myndbandi)
https://www.youtube.com/watch?v=kPlBPU-N-rM
Re: Óhljóð í viftum, ráð?
Virðist vera þekkt vandamál. https://www.techpowerup.com/forums/thre ... es.223629/
Re: Óhljóð í viftum, ráð?
Búinn að uppfæra BIOS. Sé að það er kominn BIOS F2 fyrir GTX1080 G1-Gaming sem meðal annars "Improve the Fan Performance".
Passaðu bara að módelnúmerið á þínu korti sé það sama og fyrir þetta kort.
http://www.gigabyte.com/Graphics-Card/G ... support-dl
Passaðu bara að módelnúmerið á þínu korti sé það sama og fyrir þetta kort.
http://www.gigabyte.com/Graphics-Card/G ... support-dl
Löglegt WinRAR leyfi
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 165
- Skráði sig: Mán 30. Nóv 2015 03:01
- Reputation: 9
- Staða: Ótengdur
Re: Óhljóð í viftum, ráð?
Njall_L skrifaði:Búinn að uppfæra BIOS. Sé að það er kominn BIOS F2 fyrir GTX1080 G1-Gaming sem meðal annars "Improve the Fan Performance".
Passaðu bara að módelnúmerið á þínu korti sé það sama og fyrir þetta kort.
http://www.gigabyte.com/Graphics-Card/G ... support-dl
Malið er að þetta er ekki software related þetta er hardwareið i skjakortinu, heyrisr þetta hljóð í 2 af 3 og þessar 2 af 3 eru aðeins lausari en þessi þriðja
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 382
- Skráði sig: Fim 26. Des 2002 23:38
- Reputation: 51
- Staða: Ótengdur
Re: Óhljóð í viftum, ráð?
https://www.youtube.com/watch?v=3lTGCzomZXs
Vírarnir fyrir viftuna rekast utan í spaðana og þá kemur leiðindarhljóð, vinur minn keypti svona Gigabyte kort og þetta vel er pirrandi þegar að það fer hærra en 60%
Ætti að vera nóg að festa þessa víra með tonnataki eða skorða þá einhvernvegin í hitasökkulinn.
Vírarnir fyrir viftuna rekast utan í spaðana og þá kemur leiðindarhljóð, vinur minn keypti svona Gigabyte kort og þetta vel er pirrandi þegar að það fer hærra en 60%
Ætti að vera nóg að festa þessa víra með tonnataki eða skorða þá einhvernvegin í hitasökkulinn.