Var að kaupa mér notaða PS4 tölvu, mig langaði að setja hana bara uppá nýtt og hafa allt eins og ég vill hafa, en fyrrum eigandi hafði ekki notað hana lengi og var enn tengdur tölvunni, svo þegar ég reyni að "initialisation" við hana, þá fæ ég upp:
There are users for whom this PS4 cannot be deactivated as their Primary PS4. If you start restoring, they will not be able to deactivate this PS4. Are you sure you want to continue?
Nú er ég að spá, skaðar það tölvuna eitthvað ef ég geri þetta? Hef lesið að það PS4 tölvum hafi verið læst af sony, veit ekki hvort það sé tengt þessu, en ef það er möguleiki vill maður auðvitað ekki taka þá áhættu, get alveg notað hana eins og hún er, enn vildi bara setja hana upp ferska.
Formata PS4?
-
- Vaktari
- Póstar: 2105
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 175
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Formata PS4?
Sæll. Með smá "gúggli" fékk ég eftirfarandi leiðir:
Fyrsta leið:
Fara í Settings > Initialisation > Delete User
Önnur leið:
Slökkva á tölvunni, og halda svo inni power takkanum í 7 sekúndur. Þá kemstu inn í þjónustuvalmynd sem leyfir þér að factory formatta tölvuna.
Mundu bara að taka afrit af öllum skjáskotum og save-um áður en þú formattar. Þetta mun svo gott sem dauðhreinsa tölvuna.
Fyrsta leið:
Fara í Settings > Initialisation > Delete User
Önnur leið:
Slökkva á tölvunni, og halda svo inni power takkanum í 7 sekúndur. Þá kemstu inn í þjónustuvalmynd sem leyfir þér að factory formatta tölvuna.
Mundu bara að taka afrit af öllum skjáskotum og save-um áður en þú formattar. Þetta mun svo gott sem dauðhreinsa tölvuna.
i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|