Dolby Atmos og DTS X

Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2576
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Tengdur

Dolby Atmos og DTS X

Pósturaf svanur08 » Fös 17. Feb 2017 16:31

Er einhver kominn með svoleiðis heimabíó og getur sagt mér hvort þetta sé þess virði úr 5.1 kerfi?


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


gutti
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1616
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 45
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Dolby Atmos og DTS X

Pósturaf gutti » Fös 17. Feb 2017 17:01

"Eg er komið með atoms og dts kerfi er með 7.1 maganara nota 5.2 https://ht.is/product/150w-dolby-athmos-hatalarar https://ht.is/product/heimabiomagnari-7 ... -avrx1300w https://sm.is/product/hilluhatalarar-yam-ns333 https://sm.is/product/midju-og-bakhatalarar-svartir þetta er settið sem ég er með í núna virka fínt að hlusta heyra hljóðið miklu betur með dts x




Prox
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Mán 30. Des 2013 19:16
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Dolby Atmos og DTS X

Pósturaf Prox » Fös 17. Feb 2017 18:16

Ég er búinn að vera með svona í um ár núna og er með 7.1.4 uppsetningu í augnablikinu, fer í 7.2.4 eins fljótt og hægt er.
Það fer eiginlega bara eftir því hvað þú verður með eða getur leyft þér að vera með marga hátalara.

Ég myndi segja að 5.1.4 eða 7.1.2 væri alveg lágmark, ef þú ætlar að halda þig við 5.1 uppsetningu þá myndi ég segja það ekki þess virði.



Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2576
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Tengdur

Re: Dolby Atmos og DTS X

Pósturaf svanur08 » Fös 17. Feb 2017 18:21

Ég get bara verið með 5 ekki 7. En 5.1.2 það eitthvað betra en 5.1?

Prox ekki geturu sýnt mér myndir af setup-inu hjá þér í einkaskilaboðum? :)


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


Prox
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Mán 30. Des 2013 19:16
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Dolby Atmos og DTS X

Pósturaf Prox » Fös 17. Feb 2017 18:25

5.1.2 er í rauninni bara 5.1 en bætir við hljóðrás fyrir ofan þig. Það gæti gert smá mun hvað upplifun varðar en aðeins Atmos eða Dts X kóðaðar myndir munu spila hljóð frá þeim hátölurum nema þú notir uppskölun í gegnum Dts neural x eða Dolby surround.

Ég myndi mæla með því að þú myndir fá að heyra í því eitthverstaðar áður en þú ferð út í fjárfestingu. þessir tveir auka hátalarar kunna að skila þér minna en þú myndir vilja. Persónulega myndi ég segja það væri ekki þess virði nema fara í 5.1.4 minnst en það þarf ekki að vera að það eigi við um þig og 5.1.2 sé nógu gott :)




Prox
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Mán 30. Des 2013 19:16
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Dolby Atmos og DTS X

Pósturaf Prox » Fös 17. Feb 2017 18:28

svanur08 skrifaði:Ég get bara verið með 5 ekki 7. En 5.1.2 það eitthvað betra en 5.1?

Prox ekki geturu sýnt mér myndir af setup-inu hjá þér í einkaskilaboðum? :)



Skal skoða að taka myndir og senda þér á eftir.



Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2576
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Tengdur

Re: Dolby Atmos og DTS X

Pósturaf svanur08 » Fös 17. Feb 2017 18:28

Ok þakka svörin :) ég stefni þá á 5.1.4 síðar. :happy


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

Hrotti
Geek
Póstar: 834
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Reputation: 145
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Dolby Atmos og DTS X

Pósturaf Hrotti » Fös 17. Feb 2017 22:11

Ég keypti mer Arcam AVR390 Sérstaklega til að prufa en hef svo ekki haft neinn tíma til að breyta og er ennþá bara með 5.1 ](*,)


Verðlöggur alltaf velkomnar.