sælir félagar.
hvað margir ykkar eru komnir með Android 7.0 Nougat ?
ég var með gamalt flaggskip Samsung S3 kostaði 130þús nýr 2012.
hann uppfærðist úr 4.0 í 4.1 á 6mánuðum. svo ekki söguna meir. ekki einu sinni patches á 4.1 síðan.
en öppin voru endalaust að uppfæra sig á þetta gamla kerfi.
samsung er með 23% markaðshlutdeild á heimsvísu. hrikalega lélegt support á os upgrade.
android er í 85% símtækja þau eru öll nánast á eldri android kerfum.
keypti nýlega síma og valdi microsoft lumia 950xl það er um ár síðan hann var gefinn út og hann uppfærði sig strax úr 1511 í Windows 10 Version 1607 OS Build 14393.693
þeir sem voru með win 8.1 í símunum sínum fengu allir upgrade í win 10 ?
win 10 er með um 0.7% markaðshlutdeild í símum samt fær maður upgrade á os.
annað varðandi upgrade , ef ég væri með tölvu síðan 2012 keyrði hún væntanlega á win 7 , ég væri ekkert sérstaklega ánægður að hún gæti ekki keyrt win 8.1 eða win 10.
símar eru i raun ekkert annað en tölvur ? þannig að andriod kerfið á að styðja hvaða hardware sem er ? ´símar eru með allskonar hardware en þú er fastur á eldgömlu android kerfi.
í tölvum getur þú keyrt win 10 á nánast hvaða hardware sem er ? það er backward stuðningur í því. þegar þú setur það upp sækir það drivera sjálfkrafa.
spyr þá af hverju android með alla þessa markaðhlutdeild getur ekki gert það sama. þú virðist ekki geta keyrt nýrri android á gömlum símum. enginn stuðningur við eldri tæki.
kv.
Android support os update ?
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Reputation: 67
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: Android support os update ?
http://www.gsmarena.com/samsung_i9300_g ... i-4238.php
fer í mesta lagi uppí android 4.3
Ef framleiðendur væru að halda við öllum gömlum símum það endalaust verk
fer í mesta lagi uppí android 4.3
Ef framleiðendur væru að halda við öllum gömlum símum það endalaust verk
Starfsmaður @ IOD
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 347
- Skráði sig: Fös 06. Des 2013 00:11
- Reputation: 73
- Staða: Ótengdur
Re: Android support os update ?
Halli25 skrifaði:http://www.gsmarena.com/samsung_i9300_galaxy_s_iii-4238.php
fer í mesta lagi uppí android 4.3
Ef framleiðendur væru að halda við öllum gömlum símum það endalaust verk
ég er nú ekki að fara fram á stuðning framleiðanda beint. allskonar minni framleiðendur út um allt. en geri þá kröfu til fyrirtækis með yfir 20% markaðhlutdeild að uppfæra os i flaggskipi.
svo eru framleiðendur sima ekki að búa til android kerfið það er google ?
það er nú ekkert smáfyrirtæki af hverju getur það ekki gert stýrikerfi sem getur keyrt á hvaða síma sem er (eða tablet) ?
í tölvum er þetta ekkert vandamál ?
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Reputation: 67
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: Android support os update ?
getur alltaf rootað og sett upp á þína ábyrgð nýtt stýrikerfiog já Flaggskip 2012 5 ára gamall sími Vandamálið hjá þessum framleiðendum er að þeir vilja alltaf búa til sína skel um stýrikerfið svo það er ekki svo auðvelt að switcha í nýtt
væri bara sáttur að 5 ára gamall sími væri ennþá í lagi
væri bara sáttur að 5 ára gamall sími væri ennþá í lagi
Starfsmaður @ IOD
Re: Android support os update ?
rbe skrifaði:Halli25 skrifaði:http://www.gsmarena.com/samsung_i9300_galaxy_s_iii-4238.php
fer í mesta lagi uppí android 4.3
Ef framleiðendur væru að halda við öllum gömlum símum það endalaust verk
ég er nú ekki að fara fram á stuðning framleiðanda beint. allskonar minni framleiðendur út um allt. en geri þá kröfu til fyrirtækis með yfir 20% markaðhlutdeild að uppfæra os i flaggskipi.
svo eru framleiðendur sima ekki að búa til android kerfið það er google ?
það er nú ekkert smáfyrirtæki af hverju getur það ekki gert stýrikerfi sem getur keyrt á hvaða síma sem er (eða tablet) ?
í tölvum er þetta ekkert vandamál ?
Getur gert eins mikla kröfur og þú vilt , svona virkar markaðurinn bara ekki. Samsung er með 18 mánaða uppfræslutímabil, allir síma fá uppfærslur í 18 mánuði eftir útgáfu, sem þýðir að venju færðu allavega 2 android útgáfur.
Svo aftur á móti er Samsung með svo mikið af símum að fragmentationið hjá þeim er hrikalegt, hell að halda úti uppfærslum fyrir alla þessa síma, en alveg örugglega er hægt að gera betur, og sem betur fer með custom rom communityinu þá getur líftími þíns síma framlengst töluvert.
rom-dev af i9100 eða 9000 símanum var að porta ef ég man rétt nougat rom á símann.
Megin ástæða líklega af hverju þetta er ekki hægt eins og í tölvum eru reklamálin, ju það er svo sannarlega hægt að búa til android kerfið með stuðning við allt, en ímyndaðu þér stærðina á því systemi. þinn litli i9300 sími myndi ekki höndla það t.d.
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 347
- Skráði sig: Fös 06. Des 2013 00:11
- Reputation: 73
- Staða: Ótengdur
Re: Android support os update ?
jamm þegar upgrade á android 4.0 til 4.3 voru sótt voru þau væntanlega sótt á server samsung ? ekki á server google hann er sennilega ekki til.
google býr til android stýrikerfið. en virðist ekki vera með uppfærslur á sínum höndum heldur framleiðendur tækjanna.
varðandi að búa til kerfi sem virkar fyrir alla síma eða tablet eða tæki. veit ekki hvað hvað mörg tæki eru á android kerfinu .
t.d er iso skráin af win 10 64bit um 4gb fyrir tölvur.(veit ekki hvað mikill hluti af kerfinu eru forrit) support fyrir rekla er sótt eftir install. sennilega margfalt fleiri tæki til fyrir windows en android.
ég er t.d með 10tommu lappa frá toshiba sem kom með win 7 oem. þeir hættu að supporta hann í win 8. á heimasíðunni. fékk samt frítt upgrade í win 10. búinn að setja hann upp aftur af win 10 iso. slatti af hardware í honum er toshiba. meiriparturinn af driverum í vélinni er frá microsoft ekki toshiba.
ef android væri stýrikerfi fyrir tölvur væri uppfærsla á hverju ári einsog virðist vera undanfarið nýtt os.
þú gætir notað það í sumum tækjum öðrum ekki. værir fastur á ákveðnu version ? þetta er stefna google.
en annars var ég nú ekkert að spá mikið í upgrade á os í símanum t.d úr 4 í 5 heldur að fá security updates og bug fixes. þau voru núll eftir ákveðinn tíma. en öppin uppfærðu sig endalaust enda frá þriðja aðila.
google býr til android stýrikerfið. en virðist ekki vera með uppfærslur á sínum höndum heldur framleiðendur tækjanna.
varðandi að búa til kerfi sem virkar fyrir alla síma eða tablet eða tæki. veit ekki hvað hvað mörg tæki eru á android kerfinu .
t.d er iso skráin af win 10 64bit um 4gb fyrir tölvur.(veit ekki hvað mikill hluti af kerfinu eru forrit) support fyrir rekla er sótt eftir install. sennilega margfalt fleiri tæki til fyrir windows en android.
ég er t.d með 10tommu lappa frá toshiba sem kom með win 7 oem. þeir hættu að supporta hann í win 8. á heimasíðunni. fékk samt frítt upgrade í win 10. búinn að setja hann upp aftur af win 10 iso. slatti af hardware í honum er toshiba. meiriparturinn af driverum í vélinni er frá microsoft ekki toshiba.
ef android væri stýrikerfi fyrir tölvur væri uppfærsla á hverju ári einsog virðist vera undanfarið nýtt os.
þú gætir notað það í sumum tækjum öðrum ekki. værir fastur á ákveðnu version ? þetta er stefna google.
en annars var ég nú ekkert að spá mikið í upgrade á os í símanum t.d úr 4 í 5 heldur að fá security updates og bug fixes. þau voru núll eftir ákveðinn tíma. en öppin uppfærðu sig endalaust enda frá þriðja aðila.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16576
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Android support os update ?
rbe skrifaði:sælir félagar.
hvað margir ykkar eru komnir með Android 7.0 Nougat ?
ég var með gamalt flaggskip Samsung S3 kostaði 130þús nýr 2012.
hann uppfærðist úr 4.0 í 4.1 á 6mánuðum. svo ekki söguna meir. ekki einu sinni patches á 4.1 síðan.
en öppin voru endalaust að uppfæra sig á þetta gamla kerfi.
samsung er með 23% markaðshlutdeild á heimsvísu. hrikalega lélegt support á os upgrade.
android er í 85% símtækja þau eru öll nánast á eldri android kerfum.
keypti nýlega síma og valdi microsoft lumia 950xl það er um ár síðan hann var gefinn út og hann uppfærði sig strax úr 1511 í Windows 10 Version 1607 OS Build 14393.693
þeir sem voru með win 8.1 í símunum sínum fengu allir upgrade í win 10 ?
win 10 er með um 0.7% markaðshlutdeild í símum samt fær maður upgrade á os.
annað varðandi upgrade , ef ég væri með tölvu síðan 2012 keyrði hún væntanlega á win 7 , ég væri ekkert sérstaklega ánægður að hún gæti ekki keyrt win 8.1 eða win 10.
símar eru i raun ekkert annað en tölvur ? þannig að andriod kerfið á að styðja hvaða hardware sem er ? ´símar eru með allskonar hardware en þú er fastur á eldgömlu android kerfi.
í tölvum getur þú keyrt win 10 á nánast hvaða hardware sem er ? það er backward stuðningur í því. þegar þú setur það upp sækir það drivera sjálfkrafa.
spyr þá af hverju android með alla þessa markaðhlutdeild getur ekki gert það sama. þú virðist ekki geta keyrt nýrri android á gömlum símum. enginn stuðningur við eldri tæki.
kv.
Shitty world maður!
Ég er með iPhone 4s síðan í janúar 2012 (algengt verð á þessum símum þá var í kringum 150k) ... hann varð úreltur fyrir ári síðan en virkar samt (ennþá). http://pix11.com/2016/06/13/iphone-4s-n ... es-ios-10/
Batteríið var orðið lélegt, keypti nýtt á AliX innan við 1k með shipping ... virkar perfect síðan.
En hann verður hægari og hægari, í restina þá fann ég mun með hverju update hvað hann varð slow, t.d. tekur rúmar 20 sec. að opna Facebook appið.
Spurning um þennan næst: http://www.mbl.is/vidskipti/frettir/201 ... nyr_aftur/
- Viðhengi
-
- nokia.jpg (40.62 KiB) Skoðað 1093 sinnum
Re: Android support os update ?
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV
Re: Android support os update ?
Linegae er gamla CyanogenMod, bara svo því sé haldið til haga. Þetta er vissulega 7.1 og fyrir símann en þetta er customROm og ekki frá Samung. Samsung er með 18 mánaða tímabil, eftir það er tækið end of life þegar kemur að uppfærslum.
En myndi henda inn Linegae, Cyanogen er gott build af Android.
En myndi henda inn Linegae, Cyanogen er gott build af Android.