Góðan daginn.
Er einhver sem með internet tengingu hjá Vortex(Hringiðan) og er að spila á PSN, e.g. PS4 ?
Hvernig hangir samband við umheiminn á þeim link ?
Nú spyr ég vegna þess að sonur minn er með PS4 og er að spila FIFA og fleira til á PSN networkinu.
Ég hef verið viðskiptavinur Vortex í meira en 10ár og var alltaf á vDSL tengingu þangað til núna
seinast í November þegar ég ákvað að fara í ljósleiðarann.Komið þetta fína box frá Gagnaveitunni
og svo 100MBit tengingu frá Vortex. Þetta hefur yfirleitt verið til friðs í gegnum árin, en mér finnst þetta núna vera
bara eintómt lottó.
Eftir að ljósleiðarinn var tekinn í gagnið þá kemur ekki sá dagur þar sem drengurinn kvartar undan hægagangi
á PSN og segist varla geta spilað lengur á þessu.
Vélin er á Wifi með um 90% signal, nokkrir metrar að aðgangspunkti sem er Apple Airport Extreme AC (sá nýjasti).
Það er margtoft búið að prufa þetta SPEEDtest inní PS4 vélinni og það er bara lottó að fá góðar tölur þar.
Er verið að kappa netið hjá þeim sérstaklega á morgna og seint á kvöldin ? Ég veit að þetta eru álagstímar
en kommon. Það var allvega hægt að spila COD í PS3, en eftir ljósleiðara PS4 þá er þetta bara bögg og leiðindi segir drengurinn.
Eru fleiri á Vortex með lélegt samband úr landi? Eða eru fleiri annarstaðar með lélegt samband / betra samband ?
á svipuðu setup og ég er með ?
Nenni ekki að hlusta á þetta Playstation væl lengur.
Í gærkvöldi kl 19:00 var þetta svona í Speedtest á PS4 :
Í morgun(þriðjudag 14.Feb) var þetta svona :
Sögur og ráð vel þeginn.
Takk.
PS4 PSN samband frá Vortex (Hringiðan) ??
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1798
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
- Reputation: 387
- Staðsetning: Við tölvuna
- Staða: Ótengdur
Re: PS4 PSN samband frá Vortex (Hringiðan) ??
Ertu búinn að prófa að tengja með snúru og sjá hvernig hraðinn er þá?
Eru þessir serverar sem hann spilar á í Evrópu eða Bandaríkjunum? Ég er hjá Hringiðunni en þekki ekkert inná PS. Eina sem ég veit er að sænsku og portúgölsku leikjaserverarnir sem ég spila á sökka og þú getur gleymt góðu pingi ef þú ert á bandarískum serverum.
Eru þessir serverar sem hann spilar á í Evrópu eða Bandaríkjunum? Ég er hjá Hringiðunni en þekki ekkert inná PS. Eina sem ég veit er að sænsku og portúgölsku leikjaserverarnir sem ég spila á sökka og þú getur gleymt góðu pingi ef þú ert á bandarískum serverum.
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 184
- Skráði sig: Fös 23. Feb 2007 15:20
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
Re: PS4 PSN samband frá Vortex (Hringiðan) ??
Snúran mun ekki laga neitt, af því að ég er bara með 100Mbit úr húsi.
Svo veit ég svosem ekkert hvar þessir serverar eru staðsettur, þetta er á PSN networkinu.
Svo veit ég svosem ekkert hvar þessir serverar eru staðsettur, þetta er á PSN networkinu.
Re: PS4 PSN samband frá Vortex (Hringiðan) ??
Ég sá mikinn mun eftir að ég snúrutengdi mína, meðan hún var á WIFI þá fékk ég stundum buffering á Netflix og youtube en það snarhætti eftir að ég snúrutengdi. Sá líka stóran mun í downloadhraða á leikjum sem ég keypti.
Það var svipað dæmi hjá mér, tölvan wifi tengd ca 3 metra frá router sem hefur aldrei valdið vandræðum með að skila fullum hraða til annarra tækja á heimilinu.
Prófaðu bara að snúrutengja eitt kvöld bara til að útiloka þann möguleika.
Er með 500mb tengingu frá Hringdu.
Það var svipað dæmi hjá mér, tölvan wifi tengd ca 3 metra frá router sem hefur aldrei valdið vandræðum með að skila fullum hraða til annarra tækja á heimilinu.
Prófaðu bara að snúrutengja eitt kvöld bara til að útiloka þann möguleika.
Er með 500mb tengingu frá Hringdu.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1798
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
- Reputation: 387
- Staðsetning: Við tölvuna
- Staða: Ótengdur
Re: PS4 PSN samband frá Vortex (Hringiðan) ??
Eftir smá google sé ég að flestir serverarnir í Evrópu eru í Bretlandi eða á meginlandinu sem eru jákvæðar fréttir, ættir ekki að lagga útaf þeim. En það er himin og haf á milli hraða wifi's og tengt í snúru svo ef þú vilt útiloka allt mæli ég með að þú prófir að tengja hana beint við routerinn.
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 660
- Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
- Reputation: 29
- Staða: Ótengdur
Re: PS4 PSN samband frá Vortex (Hringiðan) ??
Þetta er líka svona hjá mér. Hef heyrt að Sony limitaði hraða svo að fólk með betra net er ekki með advantage á móti fólki með verra net in-game.
Er með 100MB hjá símanum. 1GB á steam er um 1M20S meðan á PS4 eru það frá 3-5 sirka.
Er með 100MB hjá símanum. 1GB á steam er um 1M20S meðan á PS4 eru það frá 3-5 sirka.
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 184
- Skráði sig: Fös 23. Feb 2007 15:20
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
Re: PS4 PSN samband frá Vortex (Hringiðan) ??
Takk fyrir svörin fólk.
Ég prufa að láta drenginn ethernet tengja draslið í nokkur skipti og athuga málið.
Er þó full viss um að það eigi ekki eftir að skila nokkrum árangri þar sem hann er nokkra metra frá Airport-AC græjunni.
Ef að PS4 PSN netið er að QoS'a kerfið sitt í drasl þá kannski er það ástæðan fyrir því að gamla PS3 fær meira útúr PSN speedtest
frá sama herbergi og á sömu tengingu...
En við prufum Ethernet og sjáum hvað gerist, sérstaklega á þeim tíma þegar allt er í fucki. En btw, hann er ekki neinum vandræðum
með að streama úr NAS boxxinu með 720p eða 1080p efni... Bara lagg á PSN virðist vera.
Gott í bili.
Takk.
Ég prufa að láta drenginn ethernet tengja draslið í nokkur skipti og athuga málið.
Er þó full viss um að það eigi ekki eftir að skila nokkrum árangri þar sem hann er nokkra metra frá Airport-AC græjunni.
Ef að PS4 PSN netið er að QoS'a kerfið sitt í drasl þá kannski er það ástæðan fyrir því að gamla PS3 fær meira útúr PSN speedtest
frá sama herbergi og á sömu tengingu...
En við prufum Ethernet og sjáum hvað gerist, sérstaklega á þeim tíma þegar allt er í fucki. En btw, hann er ekki neinum vandræðum
með að streama úr NAS boxxinu með 720p eða 1080p efni... Bara lagg á PSN virðist vera.
Gott í bili.
Takk.
Re: PS4 PSN samband frá Vortex (Hringiðan) ??
Prófaði þetta núna áðan á PS4 Pro vélinni minni og var að fá í kringum 200 niður. Er með hana á gíg neti á snúru tengda í gíg switch (ásamt TV og Plex server) og engin önnur net traffic að viti í gangi. Veit ekkert hvert ég er að tengjast en ég var drullu lengi að sækja Uncharted 4 fyrir nokkrum dögum.
Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
Re: PS4 PSN samband frá Vortex (Hringiðan) ??
PSN download hraði er mjög dyntóttur vegna þess hvernig PS4 útfærir svokallað TCP window size. Það virðist flakka til og frá og fer stundum niður í 64 bæti sem veldur mjög svo hægu downloadi ef svartími er meiri en örfáar millisekúndur. Hugsanlega er þetta einhver mjög undarleg leið fyrir þá til að stilla álagi á netþjónana sína í hóf.
Ef þið viljið fá consistently góðan download hraða á PSN getið þið prófað að setja upp HTTP proxy á einhverja tölvu á staðarnetinu og stilla PS4 til að nota hann. Download tími á stóru update-i fór úr 3 tímum niður í 10 mínútur með þessum hætti. Þetta svínvirkar, for real.
Ef þið viljið fá consistently góðan download hraða á PSN getið þið prófað að setja upp HTTP proxy á einhverja tölvu á staðarnetinu og stilla PS4 til að nota hann. Download tími á stóru update-i fór úr 3 tímum niður í 10 mínútur með þessum hætti. Þetta svínvirkar, for real.
-
- spjallið.is
- Póstar: 449
- Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
- Reputation: 3
- Staðsetning: Garðabær
- Staða: Ótengdur
Re: PS4 PSN samband frá Vortex (Hringiðan) ??
orn skrifaði:PSN download hraði er mjög dyntóttur vegna þess hvernig PS4 útfærir svokallað TCP window size. Það virðist flakka til og frá og fer stundum niður í 64 bæti sem veldur mjög svo hægu downloadi ef svartími er meiri en örfáar millisekúndur. Hugsanlega er þetta einhver mjög undarleg leið fyrir þá til að stilla álagi á netþjónana sína í hóf.
Ef þið viljið fá consistently góðan download hraða á PSN getið þið prófað að setja upp HTTP proxy á einhverja tölvu á staðarnetinu og stilla PS4 til að nota hann. Download tími á stóru update-i fór úr 3 tímum niður í 10 mínútur með þessum hætti. Þetta svínvirkar, for real.
Hárrétt, ég gerði það sama og download hraðinn er allt annar.
Annars er PSN því miður alveg skelfilegt network, og maður finnur mjög vel fyrir því oft í FIFA því að smá lagg hefur rosaleg áhrif.