AMD Ryzen, New Horizon
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 998
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
AMD Ryzen, New Horizon
AMD loksins að verða samkeppnishæfir annarstaðar en í low-mid-range
http://www.tomshardware.com/news/amd-zen-ryzen-new-horizon,33194.html
http://www.tomshardware.com/news/amd-zen-ryzen-new-horizon,33194.html
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
Re: AMD Ryzen, New Horizon
Single threaded performance svipaður og Broadwell, en virðist vera hægt að yfirklukka massíft, ef það er eitthvað að marka þessar óljósu fréttir. Það er klikkað!
8 kjarnar sem eru að hyperthreada nógu vel til að vera sambærilegur við 6900K (8/16 líka). Það er multithreaded performance sem er ca. 50% betri en 7700K. Og það er með engu overclocki!
Ætti að vera samkeppnishæfur í verði við 7700K
Ef þetta stenst allt þá erum við að tala um nobrainer fyrir bæði workstation og gaming. Spurning með minnishraða og Thunderbolt support á nýju móðurborðunum. Bíð spenntur!
8 kjarnar sem eru að hyperthreada nógu vel til að vera sambærilegur við 6900K (8/16 líka). Það er multithreaded performance sem er ca. 50% betri en 7700K. Og það er með engu overclocki!
Ætti að vera samkeppnishæfur í verði við 7700K
Ef þetta stenst allt þá erum við að tala um nobrainer fyrir bæði workstation og gaming. Spurning með minnishraða og Thunderbolt support á nýju móðurborðunum. Bíð spenntur!
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: AMD Ryzen, New Horizon
Þessir kubbar eru meira að segja prototypes eða réttara sagt engineering samples, það er búist við hærra klokki á consumer end- kubbunum þegar þeir loksins koma út.
Re: AMD Ryzen, New Horizon
http://videocardz.com/65571/amd-ryzen-to-launch-at-gdc2017
Ryzen gæti verið kominn út fyrir lok febrúar.
Vonandi að Vega komi líka fljótlega.
Ryzen gæti verið kominn út fyrir lok febrúar.
Vonandi að Vega komi líka fljótlega.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: AMD Ryzen, New Horizon
MeanGreen skrifaði:http://videocardz.com/65571/amd-ryzen-to-launch-at-gdc2017
Ryzen gæti verið kominn út fyrir lok febrúar.
Vonandi að Vega komi líka fljótlega.
Því miður er talað um miðjan Q1 í fyrsta lagi.
Re: AMD Ryzen, New Horizon
Rumored pricing leak:
https://www.extremetech.com/computing/2 ... eak-online
https://www.extremetech.com/computing/2 ... eak-online
Re: AMD Ryzen, New Horizon
Þetta lítur ágætlega út hjá AMD
$499 fyrir 1800X,
$399 fyrir 1700x
$329 fyrir 1700.
http://www.anandtech.com/show/11143/amd-launch-ryzen-52-more-ipc-eight-cores-for-under-330-preorder-today-on-sale-march-2nd
https://www.youtube.com/watch?v=3rUndzpdo1I
https://www.youtube.com/watch?v=1v44wWAOHn8&feature=share
https://www.youtube.com/watch?v=BCrDVhiq_Mo
$499 fyrir 1800X,
$399 fyrir 1700x
$329 fyrir 1700.
http://www.anandtech.com/show/11143/amd-launch-ryzen-52-more-ipc-eight-cores-for-under-330-preorder-today-on-sale-march-2nd
https://www.youtube.com/watch?v=3rUndzpdo1I
https://www.youtube.com/watch?v=1v44wWAOHn8&feature=share
https://www.youtube.com/watch?v=BCrDVhiq_Mo
Re: AMD Ryzen, New Horizon
Þetta lookar, hlakka til að sjá benchmarkings á þessu
Gigabyte X570 - Ryzen 5900 @ 4.5ghz all core - 5ghz single core - 64gb TridentZ 3400mhz - AMD 7900XTX
Re: AMD Ryzen, New Horizon
Djöfull get ég ekki beðið eftir benchmarks! Mig er farið að kitla í uppfærslu og langar alveg að prófa AMD
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Re: AMD Ryzen, New Horizon
Frost skrifaði:Djöfull get ég ekki beðið eftir benchmarks! Mig er farið að kitla í uppfærslu og langar alveg að prófa AMD
Langar mest að sjá hvort er hægt að OC-a þetta í single-threaded performance sem jafnast á við intel.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 130
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: AMD Ryzen, New Horizon
Eg er búinn að vera Team Intel síðan Core2Duo og elskaði AMD fyrir það. Búinn að ætla að uppfæra í dágóðan tíma og ég held að ég styrki AMD í þetta sinn.
Have spacesuit. Will travel.
Re: AMD Ryzen, New Horizon
Lítur vel út, bíð spenntur eftir að sjá raunverulegan samanburð við Intel.
Re: AMD Ryzen, New Horizon
Hugsa að ég endi með að fá mér AMD R7 1700. 65w, 8 kjarnar, 16 þræðir, pure sex.
Auðvita þar sem ég spila ekki tölvuleiki (og stream-a því ekki gameplays), er í engri þungri vinnslu og hef ekkert við þetta afl að gera, er þetta eingöngu gert til að stækka á mér e-penis-inn.
Ég mun þau bíða með að panta hann og sjá hvort það verði ekki e-h flott mATX móðurborð í boði og hvort orðrómarnir standist ekki.
Auðvita þar sem ég spila ekki tölvuleiki (og stream-a því ekki gameplays), er í engri þungri vinnslu og hef ekkert við þetta afl að gera, er þetta eingöngu gert til að stækka á mér e-penis-inn.
Ég mun þau bíða með að panta hann og sjá hvort það verði ekki e-h flott mATX móðurborð í boði og hvort orðrómarnir standist ekki.
Re: AMD Ryzen, New Horizon
Menn eru að spá fyrir því að það gæti orðið mjög erfitt að nálgast kubbana ef þeir standa sig vel í Fold/Minings.
..ehm.. á maður kannski að skoða það að forpanta?
..ehm.. á maður kannski að skoða það að forpanta?
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: AMD Ryzen, New Horizon
Mossi skrifaði:Ég get ekki beðið eftir þvì að verða fyrir vonbrigðum með Ryzen.
Re: AMD Ryzen, New Horizon
Svo er spurning hvernig Vega skjákortin sem verða kynnt 28 feb koma út. Ef þau verða sambærileg Nvidia kortunum og góðu verði þá er möguleiki á að maður geti sett saman alvöru AMD vél aftur.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 356
- Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
- Reputation: 32
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: AMD Ryzen, New Horizon
Ég held ég bíði þangað til 5930K verður orðinn "úreltur" sé þá til hvort AMD sé nokkuð búnir að missa allt niður um sig.
Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Reputation: 85
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: AMD Ryzen, New Horizon
Urri skrifaði:Ég held ég bíði þangað til 5930K verður orðinn "úreltur" sé þá til hvort AMD sé nokkuð búnir að missa allt niður um sig.
Ætla meira segja að halda í minn 5820K í töluvert langann tíma í viðbót. en þegar það kemur loks að því að uppfæra síðar væri gaman að geta uppfært án þess að þurfa selja úr sér nýra og annað eins. svona eins og það var þegar maður ákvað að kaupa X99 system á sínum tíma. ef Ryzen stendur sig vel þá á Intel vonandi einnig eftir að lækka verð á sínum örgjörvum. og Intel er búið að hafa það aðeins og gott á toppnum í langan tím og það sést vel á allri verðlagningu hjá þeim. go Ryzen !
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: AMD Ryzen, New Horizon
Jæja, nú er móðurborð hrunið eða cpu. Er kaby lake málið ? (Nenni ekki að bíða endalaust)
Re: AMD Ryzen, New Horizon
jonsig skrifaði:Jæja, nú er móðurborð hrunið eða cpu. Er kaby lake málið ? (Nenni ekki að bíða endalaust)
Ef þú þarft búnað á morgun, þá já. Ef þú getur þó beðið í 6 daga að þá nei.
Það ættu að koma út reviews þanni 28. feb, ég myndi amk. bíða eftir þeim, ef þau koma vel út fyrir það sem þú notar tölvuna í að þá er það no brainer að bíða.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: AMD Ryzen, New Horizon
Það er alltaf verið að slá þessu á frest.. eða kemur í ljós að þetta voru upplognir rúmors.