Ég er að leita að budget tæki fyrir strákana mína, en það verður mest notað í PS4 leiki, Plex, Netflix og þannig gegnum PS4.
Ég var með þetta í huga t.d.
http://elko.is/samsung-40-led-sjonvarp-ue40k5105xxe
Einhver með reynslu af þessu tæki eða einhverju svipuðu.......má líka vera aðeins dýrara.
Sjónvarp 1080p fyrir PS4.
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 416
- Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
- Reputation: 4
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Sjónvarp 1080p fyrir PS4.
Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.
-
- FanBoy
- Póstar: 704
- Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
- Reputation: 122
- Staða: Ótengdur
Re: Sjónvarp 1080p fyrir PS4.
Ég keypti hérna 40" TCL tæki í barnaherbergið hjá Elko átti ekki von á neinu en eftir að hafa drepið á "noise reduction" og alls kyns "eiginleikum" sem þeir eru með uppsett þá fæst ljómandi mynd. Í ljósi þess að þeir sem ætla að nota tækið eru 5-8 ára gamlir þá vildi ég ekki fara í neitt dýrara. Tækið kostaði 44 þúsund krónur. Er með uppsett Chromecast og Xbox 360 og mannskapurinn er alsæll.
Fjarstýring er nokkuð gerðarleg og ekki of fín fyrir yngri kynslóðina að nota. Einnig er gott aðgengi að tökkum á bakinu til að kveikja á tækinu og skipta um innganga. Á eftir að prófa USB afspilun en ætli það verði nokkurn tíma.
Bar þetta saman hér við 40" tæki frá Sony sem er 2 ára, það er örlítið skarpara Sony tækið en hljómurinn í TCL tækinu er betri en dósahljóðið úr Sony tækinu.
Fjarstýring er nokkuð gerðarleg og ekki of fín fyrir yngri kynslóðina að nota. Einnig er gott aðgengi að tökkum á bakinu til að kveikja á tækinu og skipta um innganga. Á eftir að prófa USB afspilun en ætli það verði nokkurn tíma.
Bar þetta saman hér við 40" tæki frá Sony sem er 2 ára, það er örlítið skarpara Sony tækið en hljómurinn í TCL tækinu er betri en dósahljóðið úr Sony tækinu.
Re: Sjónvarp 1080p fyrir PS4.
Myndi persónulega ráðleggja þér að kíkja í Tölvutek. Þeir eru með Salora tækin sem komu mér virkilega á óvart í myndgæðum miðað við verð
https://tolvutek.is/vorur/mynd_sjonvorp
https://tolvutek.is/vorur/mynd_sjonvorp
Löglegt WinRAR leyfi
Re: Sjónvarp 1080p fyrir PS4.
/rant on
Þegar ég var yngri var ég með 14" túbusjónvarp tenda við nes tölvuna í herberginu mínu og þú ætlar að kaupa 40" flatskjá fyrir börnin þín! ;-)
/rant off
Til að fyrirbyggja allan misskilinig þá er þetta djók, tímarnir breytast og mennirnir með. Fyndið samt að fyrir 20 árum þá fannst mér vinur minn sem átti 28" sjónvarp ógeðslega kúl, en það þykir sennilega ekki merkilegt í dag.
Þegar ég var yngri var ég með 14" túbusjónvarp tenda við nes tölvuna í herberginu mínu og þú ætlar að kaupa 40" flatskjá fyrir börnin þín! ;-)
/rant off
Til að fyrirbyggja allan misskilinig þá er þetta djók, tímarnir breytast og mennirnir með. Fyndið samt að fyrir 20 árum þá fannst mér vinur minn sem átti 28" sjónvarp ógeðslega kúl, en það þykir sennilega ekki merkilegt í dag.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1504
- Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
- Reputation: 38
- Staðsetning: Akranes
- Staða: Ótengdur
Re: Sjónvarp 1080p fyrir PS4.
Manager1 skrifaði:/rant on
Þegar ég var yngri var ég með 14" túbusjónvarp tenda við nes tölvuna í herberginu mínu og þú ætlar að kaupa 40" flatskjá fyrir börnin þín! ;-)
/rant off
Til að fyrirbyggja allan misskilinig þá er þetta djók, tímarnir breytast og mennirnir með. Fyndið samt að fyrir 20 árum þá fannst mér vinur minn sem átti 28" sjónvarp ógeðslega kúl, en það þykir sennilega ekki merkilegt í dag.
Haha tímarnir hafa svo mikið breyst satt það
Ég t.d fékk 32" Panasonic Flatskjá í fermingargjöf (2008) og það var agalega flott og kúl en ég var einmitt að losa mig við það núna um daginn og fá mér 50" samsung smart tv þvílikur munur en svo finntst mér 32 " tommu tæki minni í dag en þau voru 2008 ábyggilega útaf hátulurum og eru þynnri í dag
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 416
- Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
- Reputation: 4
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Sjónvarp 1080p fyrir PS4.
Þessi tvö koma sterklega til greina:
https://elko.is/samsung-40-sjonvarp
https://elko.is/lg-43-uhd-hdr-smart-tv-43uh650v
https://elko.is/samsung-40-sjonvarp
https://elko.is/lg-43-uhd-hdr-smart-tv-43uh650v
Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.