Costco á Íslandi?.

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
steinarsaem
has spoken...
Póstar: 158
Skráði sig: Fim 26. Jún 2008 16:35
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Costco á Íslandi?.

Pósturaf steinarsaem » Mán 06. Feb 2017 20:34

Er komin einhver áætluð dagsetning á opnun og veit einhver hvort að tölvu og raf búnaður verði til sölu þarna?



Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 761
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 179
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Costco á Íslandi?.

Pósturaf russi » Mán 06. Feb 2017 21:19

steinarsaem skrifaði:Er komin einhver áætluð dagsetning á opnun og veit einhver hvort að tölvu og raf búnaður verði til sölu þarna?



http://www.mbl.is/vidskipti/frettir/201 ... vo_manudi/

Seint í mai



Skjámynd

brain
</Snillingur>
Póstar: 1057
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 146
Staða: Tengdur

Re: Costco á Íslandi?.

Pósturaf brain » Mán 06. Feb 2017 22:57

Ætli úrvalið verði ekki svipað og í UK
http://www.costco.co.uk/view/c/electronics-computers

hér er spánski bæklingurinn
https://www.costco.es/servicios/catalogo#/page/1

Ísl Costco á líka að vera með vörum frá Spáni




Viggi
FanBoy
Póstar: 753
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 117
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Costco á Íslandi?.

Pósturaf Viggi » Mán 06. Feb 2017 23:29

Sé hvergi 55" LG oled tv þarna :crying


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3174
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Costco á Íslandi?.

Pósturaf Hjaltiatla » Fim 09. Feb 2017 13:51

Vöru­hús Costco í Kaup­túni opn­ar í maí


"Ársaðild að Costco kost­ar 4.800 krón­ur"

"Það er óhætt að segja að úr­valið í vöru­hús­inu verði fjöl­breytt en m.a. verður hægt að fá mat­vöru, klæðnað, raf­tæki, úti­vist­ar­búnað, verk­færi og heim­il­is­búnað í versl­un­inni. Þá verður einnig lyfja­versl­un, hjól­b­arðamiðstöð og gler­augna­versl­un á staðnum þar sem hægt verður að fá augnskoðun ásamt baka­rís og svo­kallaðs sæl­kera­horns."

" Þá munu ein­ung­is meðlim­ir hafa aðgang að eld­neyt­is­stöð Costco þar sem selt verður Kirk­land Signature eldsneyti. Kirk­land Signature er einka­merki Costco en á fund­in­um í dag kom fram að merkið ein­kenn­ist af vör­um sem kosta minna en sam­bæri­leg­ar vör­ur"

Þetta verður áhugavert , hvort samkeppnisaðilar fari að breyta viðskiptaháttum sínum í kjölfar opnunnar Costco eða kenna Me Me kynslóðinni um allt saman í stað þess að horfa til hvað neytendur eru að leitast eftir.


Just do IT
  √

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16575
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Costco á Íslandi?.

Pósturaf GuðjónR » Fim 09. Feb 2017 15:15

Hjaltiatla skrifaði:"Ársaðild að Costco kost­ar 4.800 krón­ur"

Er ég að misskilja eitthvað eða þarf maður að kaupa aðgang inn í matvöruverslun??
Ekki séns að ég fari að greiða 4800 krónur fyrir aðgang að einhverri sjoppu sem verður staðsett "in the middle of nowhere".



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Costco á Íslandi?.

Pósturaf hagur » Fim 09. Feb 2017 15:21

GuðjónR skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:"Ársaðild að Costco kost­ar 4.800 krón­ur"

Er ég að misskilja eitthvað eða þarf maður að kaupa aðgang inn í matvöruverslun??
Ekki séns að ég fari að greiða 4800 krónur fyrir aðgang að einhverri sjoppu sem verður staðsett "in the middle of nowhere".


Þetta er nú meira en matvöruverslun. Ég hélt að allir vissu að CostCo er "membership only" verslun ;)
https://en.wikipedia.org/wiki/Costco#Membership



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16575
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Costco á Íslandi?.

Pósturaf GuðjónR » Fim 09. Feb 2017 15:27

hagur skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:"Ársaðild að Costco kost­ar 4.800 krón­ur"

Er ég að misskilja eitthvað eða þarf maður að kaupa aðgang inn í matvöruverslun??
Ekki séns að ég fari að greiða 4800 krónur fyrir aðgang að einhverri sjoppu sem verður staðsett "in the middle of nowhere".


Þetta er nú meira en matvöruverslun. Ég hélt að allir vissu að CostCo er "membership only" verslun ;)
https://en.wikipedia.org/wiki/Costco#Membership


Nei veistu ég hafði ekki hugmynd um það, sá bara fyrir mér aðra Bónusverslun með sömu verð og hinir.
Var að skoða fréttina, þannig að ef ég skil þetta rétt þá þarf maður að borga 4800 kr. sem einstaklingur fyrir að versla, og ef maður biður um vsk nótu fyrir fyrirtæki þá þarf maður að greiða 3800 kr, til viðbótar? Svo kölluðu menn IceSave tæra snilld! :D

En svona í alvöru, trúir fólk því að þessi verslun verði ódýrari en aðrar? Hvað sagði ekki Bauhaus áður en þeir komu, að þeir myndu lækka verð á byggingarvörum um allt að 30%, mín upplifun er frekar sú að það hækkaði allt. Og það er langt frá því ódýrara að versla þar. Atlantsolía ætlaði líka að gera stóra hluti, þeir eru reyndar oftast 10 aurum undir Olís, kannski finnst einhverjum það stórt.




Gislinn
FanBoy
Póstar: 769
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Reputation: 50
Staða: Ótengdur

Re: Costco á Íslandi?.

Pósturaf Gislinn » Fim 09. Feb 2017 15:34

GuðjónR skrifaði:En svona í alvöru, trúir fólk því að þessi verslun verði ódýrari en aðrar? ...


Ég trúi að CostCo muni vera lægri en aðrir, en ekki vera eitthvað miklu lægra en Bónus. Ég held að þeir muni halda aftur af verðhækkunum. Vonandi hef ég ekki rangt fyrir mér. Eftir að hafa búið í landi þar sem CostCo var þá mun ég pottþétt skoða þetta hjá þeim.


common sense is not so common.

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16575
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Costco á Íslandi?.

Pósturaf GuðjónR » Fim 09. Feb 2017 15:41

Gislinn skrifaði:
GuðjónR skrifaði:En svona í alvöru, trúir fólk því að þessi verslun verði ódýrari en aðrar? ...


Ég trúi að CostCo muni vera lægri en aðrir, en ekki vera eitthvað miklu lægra en Bónus. Ég held að þeir muni halda aftur af verðhækkunum. Vonandi hef ég ekki rangt fyrir mér. Eftir að hafa búið í landi þar sem CostCo var þá mun ég pottþétt skoða þetta hjá þeim.


Það eru bara allt önnur náttúrulögmál sem gilda hér en í öðrum löndum, (fjarlægðir-flutningskostnaður, - hátt vaxtastig-verðtrygging - fámenni) svo eitthvað sé nefnt.

Ég efst ekkert um að þeir koma með lægri verð, en ég er 100% viss um að það líða ekki margir dagar þanngað til aðrar verslanir verða búnar að jafna þá og hugsanlega gott betur. Þannig séð mun koma þeirra koma neytendum til góða. En þeir eru komnir hingað til að græða og þess verður ekkert langt að bíða að ofantaldar ástæður verða nýttar til að réttlæta hærri verð hér en gerist í öðrum Costco verslunum annars staðar.



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3174
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Costco á Íslandi?.

Pósturaf Hjaltiatla » Fim 09. Feb 2017 15:48

Held að raunveruleikinn sé sá að það er ekki lengur sama fákeppni og var áður á Íslandi. Þess vegna tel ég að markaðurinn gæti hentað betur alþjóðlegum fyrirtækjum sem horfa á samkeppnina í víðara samhengi. Alveg ljóst að margir versla t.d mikið af vörum á netinu (Amazon,Ebay, Aliexpress etc...) og ef fyrirtæki er með lager,vefverslun og er í þokkabót af þeirri stærðagráðu sem Cotstco er alþjóðlega þá gæti maður ímyndað sér að það séu góðar líkur á að þessi verslun verði eitthvað ódýrari.


Just do IT
  √


Gislinn
FanBoy
Póstar: 769
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Reputation: 50
Staða: Ótengdur

Re: Costco á Íslandi?.

Pósturaf Gislinn » Fim 09. Feb 2017 15:54

GuðjónR skrifaði:Það eru bara allt önnur náttúrulögmál sem gilda hér en í öðrum löndum, (fjarlægðir-flutningskostnaður, - hátt vaxtastig-verðtrygging - fámenni) svo eitthvað sé nefnt.

Ég efst ekkert um að þeir koma með lægri verð, en ég er 100% viss um að það líða ekki margir dagar þanngað til aðrar verslanir verða búnar að jafna þá og hugsanlega gott betur. Þannig séð mun koma þeirra koma neytendum til góða. En þeir eru komnir hingað til að græða og þess verður ekkert langt að bíða að ofantaldar ástæður verða nýttar til að réttlæta hærri verð hér en gerist í öðrum Costco verslunum annars staðar.


Sem er einmitt ástæðan fyrir því að fólk ætti að versla við þá frekar en þá sem hafa okrað hingað til á einstaklingum.


common sense is not so common.

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16575
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Costco á Íslandi?.

Pósturaf GuðjónR » Fim 09. Feb 2017 16:03

Gislinn skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Það eru bara allt önnur náttúrulögmál sem gilda hér en í öðrum löndum, (fjarlægðir-flutningskostnaður, - hátt vaxtastig-verðtrygging - fámenni) svo eitthvað sé nefnt.

Ég efst ekkert um að þeir koma með lægri verð, en ég er 100% viss um að það líða ekki margir dagar þanngað til aðrar verslanir verða búnar að jafna þá og hugsanlega gott betur. Þannig séð mun koma þeirra koma neytendum til góða. En þeir eru komnir hingað til að græða og þess verður ekkert langt að bíða að ofantaldar ástæður verða nýttar til að réttlæta hærri verð hér en gerist í öðrum Costco verslunum annars staðar.


Sem er einmitt ástæðan fyrir því að fólk ætti að versla við þá frekar en þá sem hafa okrað hingað til á einstaklingum.


Það eru gild rök hjá þér.

Hitt er svo annað mál, .t.d í mínu tilfelli að keyra 64.6 km. og greiða 4.800 kr fyrir að "fá" að versla er í besta falli súeralískt og kæmi ekki til greina nema ég þyrti að versla eitthvað sem fengist hvergi annarsstaðar eða ef hluturinn væri dýr og það væri það mikill verðmunur að það réttlætti fyrirhöfnina.



Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Reputation: 101
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Costco á Íslandi?.

Pósturaf I-JohnMatrix-I » Fim 09. Feb 2017 16:08

GuðjónR skrifaði:
Gislinn skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Það eru bara allt önnur náttúrulögmál sem gilda hér en í öðrum löndum, (fjarlægðir-flutningskostnaður, - hátt vaxtastig-verðtrygging - fámenni) svo eitthvað sé nefnt.

Ég efst ekkert um að þeir koma með lægri verð, en ég er 100% viss um að það líða ekki margir dagar þanngað til aðrar verslanir verða búnar að jafna þá og hugsanlega gott betur. Þannig séð mun koma þeirra koma neytendum til góða. En þeir eru komnir hingað til að græða og þess verður ekkert langt að bíða að ofantaldar ástæður verða nýttar til að réttlæta hærri verð hér en gerist í öðrum Costco verslunum annars staðar.


Sem er einmitt ástæðan fyrir því að fólk ætti að versla við þá frekar en þá sem hafa okrað hingað til á einstaklingum.


Það eru gild rök hjá þér.

Hitt er svo annað mál, .t.d í mínu tilfelli að keyra 64.6 km. og greiða 4.800 kr fyrir að "fá" að versla er í besta falli súeralískt og kæmi ekki til greina nema ég þyrti að versla eitthvað sem fengist hvergi annarsstaðar eða ef hluturinn væri dýr og það væri það mikill verðmunur að það réttlætti fyrirhöfnina.


Þetta er samt 4800 kr á ári, ekki í hvert sinn sem þú verslar. Ef þeir koma inn á markaðinn með látum og lægri verðum á bensíni, raftækjum og matvöru, hvað ætli þú þurfir að versla oft þangað til að þessi 4800kr er búinn að borga sig upp?



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6398
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 464
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Costco á Íslandi?.

Pósturaf worghal » Fim 09. Feb 2017 16:11

var ekki ársgjald í gripið og greitt hérna í den ?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Hizzman
Geek
Póstar: 836
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 149
Staða: Ótengdur

Re: Costco á Íslandi?.

Pósturaf Hizzman » Fim 09. Feb 2017 16:12

GuðjónR skrifaði:
Gislinn skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Það eru bara allt önnur náttúrulögmál sem gilda hér en í öðrum löndum, (fjarlægðir-flutningskostnaður, - hátt vaxtastig-verðtrygging - fámenni) svo eitthvað sé nefnt.

Ég efst ekkert um að þeir koma með lægri verð, en ég er 100% viss um að það líða ekki margir dagar þanngað til aðrar verslanir verða búnar að jafna þá og hugsanlega gott betur. Þannig séð mun koma þeirra koma neytendum til góða. En þeir eru komnir hingað til að græða og þess verður ekkert langt að bíða að ofantaldar ástæður verða nýttar til að réttlæta hærri verð hér en gerist í öðrum Costco verslunum annars staðar.


Sem er einmitt ástæðan fyrir því að fólk ætti að versla við þá frekar en þá sem hafa okrað hingað til á einstaklingum.


Það eru gild rök hjá þér.

Hitt er svo annað mál, .t.d í mínu tilfelli að keyra 64.6 km. og greiða 4.800 kr fyrir að "fá" að versla er í besta falli súeralískt og kæmi ekki til greina nema ég þyrti að versla eitthvað sem fengist hvergi annarsstaðar eða ef hluturinn væri dýr og það væri það mikill verðmunur að það réttlætti fyrirhöfnina.


JúJú, þú skalt sko versla í costco !!! annars gerist eitthvað slæmt... viltu það???

:dissed



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16575
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Costco á Íslandi?.

Pósturaf GuðjónR » Fim 09. Feb 2017 16:14

I-JohnMatrix-I skrifaði:Þetta er samt 4800 kr á ári, ekki í hvert sinn sem þú verslar. Ef þeir koma inn á markaðinn með látum og lægri verðum á bensíni, raftækjum og matvöru, hvað ætli þú þurfir að versla oft þangað til að þessi 4800kr er búinn að borga sig upp?


Það veltur á því hvað hinir gera, ég myndi t.d. ekki nenna að keyra yfir 60km til þess að eins að taka benzin.
Viðhengi
costco.PNG
costco.PNG (35.97 KiB) Skoðað 6627 sinnum



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2586
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 481
Staða: Ótengdur

Re: Costco á Íslandi?.

Pósturaf Moldvarpan » Fim 09. Feb 2017 16:32

GuðjónR skrifaði:
I-JohnMatrix-I skrifaði:Þetta er samt 4800 kr á ári, ekki í hvert sinn sem þú verslar. Ef þeir koma inn á markaðinn með látum og lægri verðum á bensíni, raftækjum og matvöru, hvað ætli þú þurfir að versla oft þangað til að þessi 4800kr er búinn að borga sig upp?


Það veltur á því hvað hinir gera, ég myndi t.d. ekki nenna að keyra yfir 60km til þess að eins að taka benzin.



Nei, þó ég viti ekkert hvert þú keyrir, að þá væri hægt að skipuleggja sig og gera þetta í leiðinni þegar maður ætti ferð hjá.

Fer þó auðvitað eftir kjörunum, hvort maður myndi nenna standa í því.



Skjámynd

Höfundur
steinarsaem
has spoken...
Póstar: 158
Skráði sig: Fim 26. Jún 2008 16:35
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Costco á Íslandi?.

Pósturaf steinarsaem » Fim 09. Feb 2017 16:33

Þeir eru líka með póstverslun, svona ef þú vilt spara þér aksturinn.



Skjámynd

Haukursv
has spoken...
Póstar: 153
Skráði sig: Þri 29. Maí 2012 12:10
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Costco á Íslandi?.

Pósturaf Haukursv » Fim 09. Feb 2017 16:34

Nei væntanlega borgaru ekki aðildagjald ef þú býrð 60km í burtu, finnst það vera frekar gefið. Ég mun samt klárlega gefa þessu séns


i7-4790K | Asus GTX 970 | Asus Z97 Sabertooth | Zalman CNPS7X | 16GB Crucial DDR3 | 250gb Samsung EVO | Seagate 2TB HDD | Antec 750W modular | NZXT H230 | Logitech G710+ | Steelseries Rival | Benq xl2411z | Benq gl2450

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3174
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Costco á Íslandi?.

Pósturaf Hjaltiatla » Fim 09. Feb 2017 16:35

GuðjónR skrifaði:
I-JohnMatrix-I skrifaði:Þetta er samt 4800 kr á ári, ekki í hvert sinn sem þú verslar. Ef þeir koma inn á markaðinn með látum og lægri verðum á bensíni, raftækjum og matvöru, hvað ætli þú þurfir að versla oft þangað til að þessi 4800kr er búinn að borga sig upp?


Það veltur á því hvað hinir gera, ég myndi t.d. ekki nenna að keyra yfir 60km til þess að eins að taka benzin.


Ég vona allavegana að þær verslanir sem þurfa að keppa við Costco taki ekki uppá því að verða gramar og bitrar og henda í heimskuleg comment eins og framkvæmdastjóri Icelandair og nánast skamma ungu kynslóðina (fyrir að Icelandair gangi ekki vel). Held að flestir horfi á hvaða flugfélag bjóði uppá hagkvæmasta verðið og bjóði uppá beint flug. Verður mjög áhugavert að sjá hvernig Costco ætlar sér að standa í samkeppni hér á landi.

Ég sem neytandi vona auðvitað að verðið lækki :)


Just do IT
  √

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6398
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 464
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Costco á Íslandi?.

Pósturaf worghal » Fim 09. Feb 2017 16:36

steinarsaem skrifaði:Þeir eru líka með póstverslun, svona ef þú vilt spara þér aksturinn.

senda þeir þá 200L tunnur? :lol:


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16575
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Costco á Íslandi?.

Pósturaf GuðjónR » Fim 09. Feb 2017 16:50

Hjaltiatla skrifaði:
Ég vona allavegana að þær verslanir sem þurfa að keppa við Costco taki ekki uppá því að verða gramar og bitrar og henda í heimskuleg comment eins og framkvæmdastjóri Icelandair og nánast skamma ungu kynslóðina (fyrir að Icelandair gangi ekki vel). Held að flestir horfi á hvaða flugfélag bjóði uppá hagkvæmasta verðið og bjóði uppá beint flug. Verður mjög áhugavert að sjá hvernig Costco ætlar sér að standa í samkeppni hér á landi.

Ég sem neytandi vona auðvitað að verðið lækki :)

Sammála, við vonum öll að verðlag lagist á Íslandi.
Og þetta með IcelandAir að reyna að kenna ungu fólki um eigin bakskitu er álíka fáránlegt og vera í yfirþyngd og kenna KFC um það.



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Costco á Íslandi?.

Pósturaf Tiger » Fim 09. Feb 2017 17:12

Þetta er ekki stílað inná bændur Guðjón minn, komdu bara úr sveitinni og vertu glaður :)

Held þetta sé bara af hinu góða. Það t.d. make-ar engan sens að það sé 40-50% ódýrara að flytja sjálfur inn 4stk dekk en kaupa þau af verstæði sem flytjur þau inn í gámavís.

Held að CostCo komi sterkt inn í svona vörum, þótt kannski mjólk og rúgbrauð verði ekki til að borga upp þessar 4800kr manns.




Gislinn
FanBoy
Póstar: 769
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Reputation: 50
Staða: Ótengdur

Re: Costco á Íslandi?.

Pósturaf Gislinn » Fim 09. Feb 2017 17:34

GuðjónR skrifaði:
Það eru gild rök hjá þér.

Hitt er svo annað mál, .t.d í mínu tilfelli að keyra 64.6 km. og greiða 4.800 kr fyrir að "fá" að versla er í besta falli súeralískt og kæmi ekki til greina nema ég þyrti að versla eitthvað sem fengist hvergi annarsstaðar eða ef hluturinn væri dýr og það væri það mikill verðmunur að það réttlætti fyrirhöfnina.


Við skulum hafa staðreyndir á hreinu, þetta er 4800 kr á ári, þú ferð örugglega með meira en það í meiri óþarfa. Ég er í Mósó, myndi samt alveg gefa þeim séns. Þeir þurfa hinsvegar að lækka verð töluvert til að það borgi sig fyrir mig að versla við þá umfram aðra. Ég fer í búð 1 sinni í viku, mynd ekki setja það fyrir mig að þótt ég færi annað hvert skipti inn í Garðabæ. En þeir hefðu alveg mátt vera betur staðsettir.

En auðvitað hentar þetta ekkert öllum en það er ekki þar með sagt að þessi 4.800 kr fyrir aðild sé eitthvað galið. ;-)
Síðast breytt af Gislinn á Fim 09. Feb 2017 17:38, breytt samtals 1 sinni.


common sense is not so common.