Skjákort fyrir MacPro - HD 7950 3GB

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
HalliEym
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Sun 19. Jún 2011 11:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Skjákort fyrir MacPro - HD 7950 3GB

Pósturaf HalliEym » Lau 04. Feb 2017 17:07

Til sölu (Radeon) HD 7950 skjákort frá Sapphire fyrir MacPro vélar (2009 til 2012) týpur.

3GB af GDDR5 minni, PCI Express 3.0, tvö Mini DisplayPort, eitt HDMI og eitt dual-link DVI-I tengi. Allt að 3840 x 2160 upplausn.
https://eshop.macsales.com/item/Sapphire/100352MAC2/

Kortið er með firmware bæði fyrir Windows og Mac OS X og er það stillt á dual boot, þar sem ég notaði það bæði í Win 8.1 og Mac OS X 10.11.x
Hraðaði allri venjulegri vinnslu umtalsvert m.v. GeForce GT 120 upphaflega skjákortið, sérstaklega þegar unnið er með marga glugga á mörgum skjám og flakkað á milli margra skjáborða.
Auðvitað keyra svo leikir mun hraðar og í hærri upplausnum.

Nýtt kort kostar í dag um 530$ eða um 60.000 kr.
Ég veit ekki til þess að þessi kort hafa verið seld hérlendis. Pantaði mitt frá OWC á sínum tíma.

Tilboð óskast.