Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Fumbler
spjallið.is
Póstar: 493
Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
Reputation: 25
Staðsetning: Vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Fumbler » Þri 15. Nóv 2016 14:16

Verslaði turn af tomatsosa, takk fyrir. Traustur og góður strákur.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf jonsig » Fös 18. Nóv 2016 10:28

dogalicius fínasti gæji,allt gekk eins og smurt.



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Frost » Fim 01. Des 2016 13:46

pegasus keypti af mér fartölvu, borgaði á föstudegi þó svo ég gat ekki póstlagt fyrr en á mánudegi. Topp maður.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf HalistaX » Þri 17. Jan 2017 16:58

Gullibb á sæti hér á listanum, keypti þetta fína GTX 1080 af honum. :)


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...


Gullibb
Nörd
Póstar: 115
Skráði sig: Lau 27. Okt 2012 23:13
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Gullibb » Þri 17. Jan 2017 17:00

og Halista X fyrir frábæran skiptidíl :)



Skjámynd

IceThaw
Fiktari
Póstar: 99
Skráði sig: Mán 07. Maí 2012 20:43
Reputation: 4
Staðsetning: Vesturland
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf IceThaw » Fös 03. Feb 2017 15:17

kingpin - Toppnáungi, myndi versla af honum aftur hiklaust :)



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Frost » Sun 05. Feb 2017 07:17

GrimurD á hrós skilið, keypti af honum Xbox One Controller sem virkar frábærlega og seldi honum einnig Fiio E10K án vandræða. Topp maður hér á ferð.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf JohnnyX » Mið 08. Feb 2017 11:04

Sendi harða diska á emil40 ekki í póstkröfu. Hann borgaði um hæl, mæli með honum!



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf chaplin » Mið 08. Feb 2017 13:10

Var að selja skjá, af fjórum einstaklingum sem sögðust ætla sækja hann, að þá var @einarbjorn sá eini sem stóð við sitt. A+.



Skjámynd

Perks
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Mið 01. Maí 2013 11:41
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Perks » Fim 09. Feb 2017 20:33

Fungus, Keypti af honum skjákort og fékk það sent upp að dyrum. Traustur.


600w corsair CX600 V2 | ASRock 990FX Extreme4 | AM3+ Piledriver X8 FX-8350 | Scythe Ninja 3 | Gigabyte R9 390| 2 TB Seagate HDD | 120 GB Samsung Evo SSD | 2x 4GB 1600Mhz Corsair Ven + 2x 8GB Mushkin |


Fungus
Fiktari
Póstar: 74
Skráði sig: Mán 06. Feb 2017 11:38
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Fungus » Lau 11. Feb 2017 14:05

Perks, seldi honum umrætt skjákort að ofan og hann millifærði áður en hann var kominn með kortið í hendurnar. Algjör snilli! :)



Skjámynd

Verisan
has spoken...
Póstar: 167
Skráði sig: Sun 20. Sep 2009 10:53
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Verisan » Fim 16. Feb 2017 18:58

Keypti skjákort af Hrotti, allt stóðst, gekk hratt og vel. Mæli með kalli :)


P4 @ 1,5 GHz | Msi 845 Pro Socket 423 | 2x256Mb og 1x512Mb@ 133MHz | Nvidia GeForce4 MX 420 64 MB | Samsung SP1614N| Sennheiser HD430 | Logitech Cordless Desktop Pro og Mouse Man|Win XP Pro |Sampo 19" |

Skjámynd

Hrotti
Geek
Póstar: 837
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Reputation: 146
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Hrotti » Fim 16. Feb 2017 19:12

Verisan stóð sig með prýði, ekkert vesen og allt frágengið.


Verðlöggur alltaf velkomnar.


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4197
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1351
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Klemmi » Þri 28. Feb 2017 22:55

Keypti móðurborð og örgjörva af andriki, allt gekk smurt fyrir sig og virkar glæsilega.



Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1404
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf ZoRzEr » Mið 01. Mar 2017 11:55

SkinkiJ sendi mér móðurborð, örgjörva og vinnsluminni frá Egilsstöðum án vandræða. Gekk eins og í sögu.


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

Skjámynd

jobbzi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 338
Skráði sig: Þri 13. Okt 2009 14:21
Reputation: 5
Staðsetning: Iceland,Reykjavik
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf jobbzi » Mið 01. Mar 2017 14:44

Mjög gott að eiga viðskipti við Mundaval stendur við sitt :happy Og ekkert mál að bíða í smá stund eftir hlutunum þar sem ég átti eftir að rífa þá úr tölvunni bara snilld að eiga við skipti við hann

A++ \:D/


Intel Core i9 12900K|Asus ROG Strix B760-F Gaming WiFi 1700 ATX| Palit RTX4080 16GB GameRock OC|Corsair 32GB DDR5 EXPO 2x16GB 5600MHz RGB|Corsair H100i

Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf mundivalur » Mið 01. Mar 2017 15:31

jobbzi seldi mér örgjörva+móðurborð+skjákort topp gaur :happy



Skjámynd

Perks
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Mið 01. Maí 2013 11:41
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Perks » Fim 02. Mar 2017 09:43

I-JohnMatrix-I Seldi mér aflgjafa, Get hiklaust mælt með viðskiptum við hann.


600w corsair CX600 V2 | ASRock 990FX Extreme4 | AM3+ Piledriver X8 FX-8350 | Scythe Ninja 3 | Gigabyte R9 390| 2 TB Seagate HDD | 120 GB Samsung Evo SSD | 2x 4GB 1600Mhz Corsair Ven + 2x 8GB Mushkin |


gutti
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1619
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 45
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf gutti » Lau 22. Apr 2017 16:50

netscream keypti af mér net yfir rafmagn stóð við sitt



Skjámynd

Verisan
has spoken...
Póstar: 167
Skráði sig: Sun 20. Sep 2009 10:53
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Verisan » Sun 23. Apr 2017 01:01

Keypti Logitech g29 + girstöng af pauloafonso, allt stóðst og með heimsendingu :happy


P4 @ 1,5 GHz | Msi 845 Pro Socket 423 | 2x256Mb og 1x512Mb@ 133MHz | Nvidia GeForce4 MX 420 64 MB | Samsung SP1614N| Sennheiser HD430 | Logitech Cordless Desktop Pro og Mouse Man|Win XP Pro |Sampo 19" |


Binninn
Ofur-Nörd
Póstar: 208
Skráði sig: Fös 14. Mar 2003 00:32
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Binninn » Sun 23. Apr 2017 11:58

Krissi013 bauð uppsett verðí HDD, kom, borgaði og fór...

Topp maður að eiga viðskipti við..




Binninn
Ofur-Nörd
Póstar: 208
Skráði sig: Fös 14. Mar 2003 00:32
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Binninn » Mán 24. Apr 2017 21:42

Fungus bauð uppsett verðí HDD, kom, borgaði og fór...

Topp maður að eiga viðskipti við..



Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf ZiRiuS » Mið 26. Apr 2017 14:50

Seldi Snorrlax Storm Racer kappflygildi. Kom og sótti græjuna og ekkert vesen :happy .



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

Templar
Kerfisstjóri
Póstar: 1228
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 414
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Templar » Lau 29. Apr 2017 19:02

hakon palmi - Seldi honum 2x Titan X (Pascal), allt stóðst sem hann sagði og sótti hann kortin eftir umsömdu fyrirkomulagi.


--
|| Core Ultra 9 - Z890 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||


Kreg
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Þri 04. Apr 2017 10:31
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Pósturaf Kreg » Fim 11. Maí 2017 10:04

keypti tölvuíhluti af JVJV
keypti skjá af birkirsnaer

báðir stóðu við sitt og allt gekk vel fyrir sig :)