hvaða vafra notar fólk hér ?


Höfundur
rbe
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 347
Skráði sig: Fös 06. Des 2013 00:11
Reputation: 73
Staða: Ótengdur

hvaða vafra notar fólk hér ?

Pósturaf rbe » Mán 30. Jan 2017 00:50

kvöldið félagar .
hvaða vafra eru menn að nota og hverju mæla menn með yfirleitt.
hef prófað hina og þessa í gegnum tíðina frá netscape til edge og er núna að nota firefox og edge í augnablikinu.(firefox með adblock og noscript stuðning og edge með adblock stuðning.)
eru einhver vafra benchmörk til ?
notaði firefox mun meira áður en edge mun meira núna því hann ræsir sig á um 2sek og hleður bing.com á þeim tíma. (nvme diskur)
nýjasti sem ég prófaði var vivaldi um daginn og hann var ágætur kannski of nýr ennþá ?

hvað finnst ykkur gott og slæmt við þá sem þið hafið notað. og hverju eruð þið að sækjast eftir í þeim ? t.d plugin stuðningi .
mættuð koma með linka á einhverja sem þið hafið prófað sem eru kannski ekki mainstream ?

bara að koma smá umræðu um þetta af stað .
með kveðju.




Viggi
FanBoy
Póstar: 753
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 117
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: hvaða vafra notar fólk hér ?

Pósturaf Viggi » Mán 30. Jan 2017 01:00

Nota chrome með adblock þar sem allt þar syncast við síman. Annars fylgir firefox fast á eftir


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.


emil40
</Snillingur>
Póstar: 1081
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 133
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: hvaða vafra notar fólk hér ?

Pósturaf emil40 » Mán 30. Jan 2017 01:18

chrome með adblock en líka opera og firefox ef ég er að spila leiki með multiple accounts á facebook hehe


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |

Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: hvaða vafra notar fólk hér ?

Pósturaf Swooper » Mán 30. Jan 2017 01:35

Nota Firefox bæði á Windows og Android. Það sem fær mig til að velja hann frekar en Chrome er annars vegar grunn-hönnunin, þ.e. að vera með sér leitarstiku frekar en sameina hana URL-stikunni, og hins vegar addonin. Ég er að nota eitthvað um 30-35 addons, örugglega nokkur af þeim sem eru ekki til fyrir Chrome. Þýðir samt ekki að ég sé fullkomlega sáttur við Firefox, hann er t.d. mjög lengi að starta sér og krassar venjulega nokkrum sinnum á dag hjá mér, örugglega bæði addon magninu að kenna. Ég er samt ekki tilbúinn að fækka þeim, of mörg sem ég er háður...


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7605
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1194
Staða: Ótengdur

Re: hvaða vafra notar fólk hér ?

Pósturaf rapport » Mán 30. Jan 2017 01:40

Chrome...

En er farinn að langa í einhvern sem selur mig ekki svona auðveldlega...

Það er orðið einum of augljóst að þær auglýsingar og síður sem maður fær eru "reiknaðar" út fyrir mann.



Skjámynd

zetor
spjallið.is
Póstar: 494
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Reputation: 90
Staða: Ótengdur

Re: hvaða vafra notar fólk hér ?

Pósturaf zetor » Mán 30. Jan 2017 07:27

ég nota EDGE með U block Origin



Skjámynd

Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: hvaða vafra notar fólk hér ?

Pósturaf Heliowin » Mán 30. Jan 2017 08:05

Firefox er búinn að vera aðalvafrinn hjá mér í ábyggilega áratug. Nota hann fyrst og fremst vegna skásta bookmark manager sem er í boði.

Nota líka Pale Moon til annarra nota og gæti vel hugsað mér að skipta yfir í hann í staðinn því þar er líka sami eða mjög samskonar bookmark manager.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16579
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hvaða vafra notar fólk hér ?

Pósturaf GuðjónR » Mán 30. Jan 2017 09:10

Notaði Chrome þangað til fyrir tveim árum að hann var orðinn svo leiðinlegur að ég skipti yfir í Firefox, núna finnst mér Firefox þungur, hægur og oft að crassa, skipti aftur yfir í Chrome fyrir nokkrum vikum og þvílíkur léttir!



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hvaða vafra notar fólk hér ?

Pósturaf hagur » Mán 30. Jan 2017 09:59

Chrome af gömlum vana bara. Þó líklega helst vegna þess að mér finnst Dev Tools í Chrome betri en það sem hinir vafrarnir bjóða uppá.



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: hvaða vafra notar fólk hér ?

Pósturaf dori » Mán 30. Jan 2017 15:01

Chrome. Hef nokkrum sinnum reynt að skipta yfir í Firefox síðustu ár en fer alltaf til baka aftur eftir sirka mánuð. Betri dev tools, meira snappí UI og eitthvað almennt þægilegri er það eina sem ég get bent á sem ástæða.

Hef líka reynt Vivaldi og hann greip mig ekki en kannski gaf ég honum ekki nógu mikinn sjens. Prófaði svo Edge eitthvað smá þegar ég fór á Windows 10 fartölvu í vinnunni en hann virkilega sökkar að nánast öllu leyti svo að ég hætti strax að nota hann í allt nema eitthvað vinnutengt sem "virkar best í IE/Edge".



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7605
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1194
Staða: Ótengdur

Re: hvaða vafra notar fólk hér ?

Pósturaf rapport » Mán 30. Jan 2017 15:12

Þessi þráður varð til þess að ég fór að skoða hvaða vafrar væru til og installaði Sleipni...

Very japaneese



Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: hvaða vafra notar fólk hér ?

Pósturaf Hnykill » Mán 30. Jan 2017 15:18

Er búinn að nota Opera síðan það kom út nánast. hef prófað alla aðra vafra en einhvern veginn finnst mér Opera þægilegast af öllum. líklegast því ég kann best á hann.


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Skjámynd

ASUStek
spjallið.is
Póstar: 451
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 05:19
Reputation: 8
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: hvaða vafra notar fólk hér ?

Pósturaf ASUStek » Mán 30. Jan 2017 15:24

Hef verið að nota Opera núna mikið upp á síðakastið, annars nota ég firefox.



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2579
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: hvaða vafra notar fólk hér ?

Pósturaf svanur08 » Mán 30. Jan 2017 15:37

Hef alltaf notað Firefox.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1795
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: hvaða vafra notar fólk hér ?

Pósturaf axyne » Mán 30. Jan 2017 18:04

Firefox heima og chrome í vinnunni, er meira að halda í firefox útaf vana. + Ublock origin.
Get samt eiginlega ekki gert uppá milli þeirra.


Electronic and Computer Engineer

Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Reputation: 101
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: hvaða vafra notar fólk hér ?

Pósturaf I-JohnMatrix-I » Mán 30. Jan 2017 18:07

Google Chrome, það er bara svo þæginlegt að vera í google eco-systeminu með öll snjalltækin og tölvurnar sínar. :)



Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hvaða vafra notar fólk hér ?

Pósturaf audiophile » Mán 30. Jan 2017 18:36

Chrome.

Hann er ekki fullkominn, en verandi með Android síma er samstillingin við Chrome eitthvað sem ég get ekki slitið mig frá.


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 254
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: hvaða vafra notar fólk hér ?

Pósturaf depill » Mán 30. Jan 2017 18:37

Ég nota yfirleitt Chrome, einmitt vegna Chrome Dev Tools eins og hagur. Enn hef dottið reglulega í að prófa Vivaldi, hins vegar er hann enn svo böggaður eithvað, til dæmis vinn ég við að forrita í Salesforce í því kerfi eru popupar sem að Vivaldi lokar alltaf um leið og hann opnar honum plús að dev tólin birtast bara í nýjum skjám ( eftir því sem mér hefur tekist ).



Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: hvaða vafra notar fólk hér ?

Pósturaf Swooper » Mán 30. Jan 2017 20:00

audiophile skrifaði:Chrome.

Hann er ekki fullkominn, en verandi með Android síma er samstillingin við Chrome eitthvað sem ég get ekki slitið mig frá.

Það er ekkert mál að senda tabs í Firefox á milli tækja, það er innbyggður fídus. Þarft bara að vera loggaður inn á báðum tækjum. Eða er það einhver önnur samstilling sem þú ert að leitast eftir...?


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

Steini B
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 370
Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 21:59
Reputation: 12
Staðsetning: í bjórbaði
Staða: Ótengdur

Re: hvaða vafra notar fólk hér ?

Pósturaf Steini B » Lau 18. Feb 2017 22:33

Ég hef alltaf notað firefox.
En núna um helgina þá var bara ekki hægt að nota hann, alveg óóóótrúlega hægur, og það á 2 tölvum,
hélt að sú 3 væri orðin svona slow útaf lélegum speccum, en það gæti verið firefox að kenna (langt síðan hún varð slow)



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16579
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hvaða vafra notar fólk hér ?

Pósturaf GuðjónR » Lau 18. Feb 2017 22:55

Er farinn að lenda í "Program not responding" veseni með Chrome ... hann virkar fínt í ákveðinn tíma en ef maður er ekki að restarta tölvunni reglulega þá byrjar hann að frjósa og stoppa í 5 sec ... 10 sec ... 20 sec ....



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5611
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: hvaða vafra notar fólk hér ?

Pósturaf appel » Lau 18. Feb 2017 23:08

Ég notaði fyrst Netscape, svo Internet Explorer, en svo kom FireFox og ég hef notað hann síðan þá, doldill loyalist.

En því miður er Firefox ekki besti browserinn í dag að mínu mati. Ég nota líka Chrome svona með, og maður sér alveg að hann er mun fljótari.


*-*

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16579
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hvaða vafra notar fólk hér ?

Pósturaf GuðjónR » Lau 18. Feb 2017 23:11

appel skrifaði:Ég notaði fyrst Netscape, svo Internet Explorer, en svo kom FireFox og ég hef notað hann síðan þá, doldill loyalist.

En því miður er Firefox ekki besti browserinn í dag að mínu mati. Ég nota líka Chrome svona með, og maður sér alveg að hann er mun fljótari.

...alveg þangað til...not responding...




Höfundur
rbe
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 347
Skráði sig: Fös 06. Des 2013 00:11
Reputation: 73
Staða: Ótengdur

Re: hvaða vafra notar fólk hér ?

Pósturaf rbe » Sun 19. Feb 2017 00:19

er farinn að nota vivaldi default núna . gaf honum annan séns.
startar mjög hratt og snöggur að hlaða inn tabs sem voru í gangi . er ekki með nema 3-5 úr last session.
hann styður líka það chrome extension sem ég þarf . er með adblock plus og Google Analytics opt out. sett upp þarf að fara skoða fleiri.



Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: hvaða vafra notar fólk hér ?

Pósturaf DJOli » Sun 19. Feb 2017 00:48

Internet Explorer 6.0


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|