Einhverjir Logitech Harmony One eigendur hér?

Skjámynd

Höfundur
hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Einhverjir Logitech Harmony One eigendur hér?

Pósturaf hagur » Fös 27. Jan 2017 08:59

Hafið þið kíkt hvort batteríið í fjarstýringunni ykkar sé orðið lélegt, bólgið og pikkfast í henni? Ef svo er, sendið ticket á Logitech support og þið munið að öllum líkindum fá glænýja Logitech Harmony 950 fjarstýringu senda ykkur að kostnaðarlausu :happy

Ég er í sambandi við Logitech support as we speak. Læt vita hvernig fer.

Ég verð að segja að þarna fær Logitech fullt af prikum frá mér. Við erum að tala um c.a 8 ára gamla fjarstýringu sem er auðvitað löngu dottin úr ábyrgð (og hefur b.t.w. virkað súper vel í allan þennan tíma, fyrir utan þennan þekkta batterísgalla).




wicket
FanBoy
Póstar: 778
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 75
Staða: Ótengdur

Re: Einhverjir Logitech Harmony One eigendur hér?

Pósturaf wicket » Fös 27. Jan 2017 14:29

Logitech hafa almennt í gegnum tíðina verið afskaplega liðlegir þegar kemur að svona þjónustu, ég var í veseni með rándýra mús frá þeim fyrir mörgum árum. Þeir sendu mér nýja og ég þurfti ekki einu sinni að senda þeim gömlu til baka.



Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Einhverjir Logitech Harmony One eigendur hér?

Pósturaf upg8 » Fös 27. Jan 2017 16:10

Vonaðu bara að þú sért með kvittun, lenti einusinni í því að fá sent replacement USB móttakara ókeypis frá Logitech en þurfti að borga öll gjöld hér heima. Ég nennti ekki að vesenast með það í tollinum þar sem það var ekki há upphæð en vertu samt viðbúin því að allt getur gerst...


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"

Skjámynd

Höfundur
hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Einhverjir Logitech Harmony One eigendur hér?

Pósturaf hagur » Fös 27. Jan 2017 19:08

Já já geri mér alveg grein fyrir því. Á enga kvittun fyrir þessu þar sem að hún er eldgömul. Ég er bara mjög kátur með að fá senda fjarstýringu sem kostar 250 dollara og þurfa bara að borga aðflutningsgjöldin ;-)

Kv,
Haukur



Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1198
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 255
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Einhverjir Logitech Harmony One eigendur hér?

Pósturaf kiddi » Fös 27. Jan 2017 19:31

Þetta er svo mikill no-brainer að veita afburðaþjónustu finnst mér. Það eru svo fáir sem nenna að sækja ábyrgðarþjónustu, bara örlítið hlutfall af fjöldanum þar sem flestir einfaldlega henda vörunni og kaupa sér eitthvað annað. Með þessari "no questions asked" ábyrgðarþjónustu er bæði verið að lágmarka tímaeyðslu starfsmanna í mál sem gætu valdið vinnuleiða og pirring, og á sama tíma er ímynd fyrirtækisins styrkt gríðarlega út á við (eins og sannast í þessum þræði). Jafnvel þó þeir séu að senda $250 fjarstýringu "frítt" í útskiptingu, þá er það jafnvel ódýrara til lengri tíma heldur en hinn kosturinn þar sem starfsmaður þarf að þræta við viðskiptavin sem kemur svo aldrei aftur. Logitech FTW :)



Skjámynd

Höfundur
hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Einhverjir Logitech Harmony One eigendur hér?

Pósturaf hagur » Fös 27. Jan 2017 19:56

kiddi skrifaði:Þetta er svo mikill no-brainer að veita afburðaþjónustu finnst mér. Það eru svo fáir sem nenna að sækja ábyrgðarþjónustu, bara örlítið hlutfall af fjöldanum þar sem flestir einfaldlega henda vörunni og kaupa sér eitthvað annað. Með þessari "no questions asked" ábyrgðarþjónustu er bæði verið að lágmarka tímaeyðslu starfsmanna í mál sem gætu valdið vinnuleiða og pirring, og á sama tíma er ímynd fyrirtækisins styrkt gríðarlega út á við (eins og sannast í þessum þræði). Jafnvel þó þeir séu að senda $250 fjarstýringu "frítt" í útskiptingu, þá er það jafnvel ódýrara til lengri tíma heldur en hinn kosturinn þar sem starfsmaður þarf að þræta við viðskiptavin sem kemur svo aldrei aftur. Logitech FTW :)


Nákvæmlega! Þetta mættu mun fleiri fyrirtæki taka sér til fyrirmyndar. Álit mit á Logitech (sem var þó gott fyrir) hækkaði talsvert núna. Var einmitt að fá póst frá þeim bara rétt í þessu, nýja fjarstýringin er bara komin í shipment og á leiðinni til mín. Þetta ferli tók c.a 2 sólarhringa frá því að ég sendi inn support ticketið :happy




elinias
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 22:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Einhverjir Logitech Harmony One eigendur hér?

Pósturaf elinias » Mán 08. Maí 2017 21:24

Tek undir þetta, missti mína í gólfið ca 2ja ára og sendi á support hvort það væri eitthvað hægt að gera og þeir sendu mér nýja! Hef fengið svipað support frá Fitbit, replacement sent með hraðsendingu án allra gjalda! Var btw að kaupa hub+companion frá Logitech svo One fær trúlega frí.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Einhverjir Logitech Harmony One eigendur hér?

Pósturaf GuðjónR » Mán 08. Maí 2017 21:51

Hvaða Logitech fjarstýringar eru bestar að ykkar mati?




Cascade
FanBoy
Póstar: 759
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Reputation: 42
Staða: Ótengdur

Re: Einhverjir Logitech Harmony One eigendur hér?

Pósturaf Cascade » Mán 08. Maí 2017 22:32

Ég á svona fjarstýringu og var að opna battery hlífina í fyrsta sinn

Mér sýnist (því miður) það ekki vera neitt bólgið.
Helduru að maður geti samt fengið recall bara með að senda þeim serial númerið á fjarstýringunni?



Skjámynd

Hrotti
Geek
Póstar: 837
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Reputation: 146
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Einhverjir Logitech Harmony One eigendur hér?

Pósturaf Hrotti » Mán 08. Maí 2017 23:00

hagur skrifaði:Já já geri mér alveg grein fyrir því. Á enga kvittun fyrir þessu þar sem að hún er eldgömul. Ég er bara mjög kátur með að fá senda fjarstýringu sem kostar 250 dollara og þurfa bara að borga aðflutningsgjöldin ;-)

Kv,
Haukur



Ég hef þurft að fá replacement hluti að utan og þá var í öllum tilfellum nóg að senda tollinum þessi samskipti við framleiðandann. Ég þurfti svo annaðhvort að senda ónýta hlutinn út eða leyfa tollinum að farga honum.


Verðlöggur alltaf velkomnar.

Skjámynd

Höfundur
hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Einhverjir Logitech Harmony One eigendur hér?

Pósturaf hagur » Mán 08. Maí 2017 23:35

Kannski allt í lagi að koma með update. Ég fékk senda nýja fjarstýringu um hæl. Þurfti ekki að borga krónu. Logitech fyrirframgreiddi öll aðflutningsgjöld og ég þurfti ekki einu sinni að shippa gömlu til baka. Þeir reyndar sögðust ætla að "disable"-a hana sem þýðir væntanlega að ég get ekki lengur configurað hana (en hef ekki látið á það reyna). Fékk þetta svo keyrt upp að dyrum með DHL (eða Fedex, man ekki), tók örfáa daga.

Módelið sem ég fékk í staðinn er líka töluvert flottara, eða "Harmony Ultimate One" sem styður RF líka. Ég keypti mér því Harmony Hub-inn til að nota með og svo er ég kominn með Amazon Echo Dot og Philips Hue perur og allt voice controlled og fínt :happy Mjög skemmtilegt setup.

GuðjónR skrifaði:Hvaða Logitech fjarstýringar eru bestar að ykkar mati?

Ég myndi skoða Ultimate One + Hub eða þá bara Harmony Elite sem er enn nýrri og flottari og kemur með hub included. Þetta eru ótrúlega solid fjarstýringar og virka mjög vel. Með Harmony Hub og Harmony appinu er þetta svo orðið alvöru smart dæmi og endalausir möguleikar. En þetta er frekar dýrt ....

Cascade skrifaði:Ég á svona fjarstýringu og var að opna battery hlífina í fyrsta sinn

Mér sýnist (því miður) það ekki vera neitt bólgið.
Helduru að maður geti samt fengið recall bara með að senda þeim serial númerið á fjarstýringunni?


Nei, efast um það. Ég þurfti að taka myndir af bólgna batteríinu í fjarstýringunni og senda þeim. Á myndunum þurfti líka að vera handskrifaður miði með case númerinu mínu.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Einhverjir Logitech Harmony One eigendur hér?

Pósturaf GuðjónR » Þri 09. Maí 2017 09:28

hagur skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Hvaða Logitech fjarstýringar eru bestar að ykkar mati?

Ég myndi skoða Ultimate One + Hub eða þá bara Harmony Elite sem er enn nýrri og flottari og kemur með hub included. Þetta eru ótrúlega solid fjarstýringar og virka mjög vel. Með Harmony Hub og Harmony appinu er þetta svo orðið alvöru smart dæmi og endalausir möguleikar. En þetta er frekar dýrt ....

Já, málið er að ég er með svona Berker system á ljósunum, gallinn er sá að það er bara ein fjarstýring fyrir hálft húsið.
Það væri því flott að vera með backup, mig grunar að svona Logitech ráði við Berker systemið. Og ekki verra að hafa allt TV dótið í einni fjarstýringu.
Viðhengi
IMG_1587.JPG
IMG_1587.JPG (139.72 KiB) Skoðað 1977 sinnum



Skjámynd

Höfundur
hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Einhverjir Logitech Harmony One eigendur hér?

Pósturaf hagur » Þri 09. Maí 2017 09:56

GuðjónR skrifaði:
hagur skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Hvaða Logitech fjarstýringar eru bestar að ykkar mati?

Ég myndi skoða Ultimate One + Hub eða þá bara Harmony Elite sem er enn nýrri og flottari og kemur með hub included. Þetta eru ótrúlega solid fjarstýringar og virka mjög vel. Með Harmony Hub og Harmony appinu er þetta svo orðið alvöru smart dæmi og endalausir möguleikar. En þetta er frekar dýrt ....

Já, málið er að ég er með svona Berker system á ljósunum, gallinn er sá að það er bara ein fjarstýring fyrir hálft húsið.
Það væri því flott að vera með backup, mig grunar að svona Logitech ráði við Berker systemið. Og ekki verra að hafa allt TV dótið í einni fjarstýringu.


Það er reyndar mjög ólíklegt hugsa ég. Þetta Berker dót notar eflaust eitthvað propriatery RF signal. Það er reyndar hægt að kaupa harmony extender hub til viðbótar við venjulega hubbinn og þá ertu komin með support við búnað sem notar Zigbee og Z-Wave staðlana, en það er ekkert endilega víst að Berker búnaðurinn noti það.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Einhverjir Logitech Harmony One eigendur hér?

Pósturaf GuðjónR » Þri 09. Maí 2017 10:29

hagur skrifaði:Það er reyndar mjög ólíklegt hugsa ég. Þetta Berker dót notar eflaust eitthvað propriatery RF signal. Það er reyndar hægt að kaupa harmony extender hub til viðbótar við venjulega hubbinn og þá ertu komin með support við búnað sem notar Zigbee og Z-Wave staðlana, en það er ekkert endilega víst að Berker búnaðurinn noti það.

Líklega rétt hjá þér, ef það myndi virka með Berker þá væri það bónus.

Var að skoða Elite og One .... hrikalega flottar græjur. Elite kostar $100 meira en One en eins og þú bentir á, hub fylgir.
Hvaðan kaupiði þetta? Fást þær á Íslandi?



Skjámynd

Höfundur
hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Einhverjir Logitech Harmony One eigendur hér?

Pósturaf hagur » Þri 09. Maí 2017 11:15

GuðjónR skrifaði:
hagur skrifaði:Það er reyndar mjög ólíklegt hugsa ég. Þetta Berker dót notar eflaust eitthvað propriatery RF signal. Það er reyndar hægt að kaupa harmony extender hub til viðbótar við venjulega hubbinn og þá ertu komin með support við búnað sem notar Zigbee og Z-Wave staðlana, en það er ekkert endilega víst að Berker búnaðurinn noti það.

Líklega rétt hjá þér, ef það myndi virka með Berker þá væri það bónus.

Var að skoða Elite og One .... hrikalega flottar græjur. Elite kostar $100 meira en One en eins og þú bentir á, hub fylgir.
Hvaðan kaupiði þetta? Fást þær á Íslandi?


Ég veit ekki hvort þetta fáist ennþá hérlendis. Tölvulistinn var með þetta í "denn". Best bara að láta einhvern kaupa þetta fyrir sig sem er að fara út. Eða panta online og borga himinhá aðflutningsgjöld .....