CristalDiskInfo les ekki m.2 drifið

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

CristalDiskInfo les ekki m.2 drifið

Pósturaf GuðjónR » Fös 27. Jan 2017 11:40

Er þetta eðlilegt?
Viðhengi
samsung.PNG
samsung.PNG (50.81 KiB) Skoðað 2479 sinnum
no disk found.PNG
no disk found.PNG (944.75 KiB) Skoðað 2479 sinnum




Humbug
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Fös 20. Jan 2017 10:43
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: CristalDiskInfo les ekki m.2 drifið

Pósturaf Humbug » Fös 27. Jan 2017 12:15

Hef ekki séð þetta gerast áður með CrystalDisk. Ertu búinn að prófa annað forrit, eins og HDTune 5.00?



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: CristalDiskInfo les ekki m.2 drifið

Pósturaf GuðjónR » Fös 27. Jan 2017 12:40

Humbug skrifaði:Hef ekki séð þetta gerast áður með CrystalDisk. Ertu búinn að prófa annað forrit, eins og HDTune 5.00?

HDTune er benchmark forrit, þarf ekki að benchmarka diskinn. Langar bara að sjá statics.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6377
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 459
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: CristalDiskInfo les ekki m.2 drifið

Pósturaf worghal » Fös 27. Jan 2017 13:11

GuðjónR skrifaði:
Humbug skrifaði:Hef ekki séð þetta gerast áður með CrystalDisk. Ertu búinn að prófa annað forrit, eins og HDTune 5.00?

HDTune er benchmark forrit, þarf ekki að benchmarka diskinn. Langar bara að sjá statics.

en nær HDTune að sjá og benchmarka diskinn?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Humbug
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Fös 20. Jan 2017 10:43
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: CristalDiskInfo les ekki m.2 drifið

Pósturaf Humbug » Fös 27. Jan 2017 13:26

HDTune les líka SMART status og þú getur keyrt read test.
Málið var samt aðalega hvort að forritið sjái diskinn.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: CristalDiskInfo les ekki m.2 drifið

Pósturaf GuðjónR » Fös 27. Jan 2017 14:48

Humbug skrifaði:HDTune les líka SMART status og þú getur keyrt read test.
Málið var samt aðalega hvort að forritið sjái diskinn.

Prófaði, las ekki smart. Fann samt diskinn.
worghal skrifaði:en nær HDTune að sjá og benchmarka diskinn?

Já.



Skjámynd

gotit23
Tölvutryllir
Póstar: 698
Skráði sig: Sun 13. Jún 2010 19:37
Reputation: 35
Staða: Ótengdur

Re: CristalDiskInfo les ekki m.2 drifið

Pósturaf gotit23 » Fös 27. Jan 2017 14:48

Búin að prófa að setja inn rekil frá samsung?
Viðhengi
NVME Samsung driver.png
NVME Samsung driver.png (28.1 KiB) Skoðað 2390 sinnum




Humbug
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Fös 20. Jan 2017 10:43
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: CristalDiskInfo les ekki m.2 drifið

Pósturaf Humbug » Fös 27. Jan 2017 14:52

Þetta er farið að líta svipað út og Read only vesenið í þessum þræði:

viewtopic.php?f=27&t=71986



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: CristalDiskInfo les ekki m.2 drifið

Pósturaf GuðjónR » Fös 27. Jan 2017 14:53

gotit23 skrifaði:Búin að prófa að setja inn rekil frá samsung?


Prófaði núna og fékk þessi skilaboð:
Það er custom firmware frá Lenovo á þessum m.2 líklega er það að trufla.
Viðhengi
driver.PNG
driver.PNG (17.86 KiB) Skoðað 2385 sinnum



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: CristalDiskInfo les ekki m.2 drifið

Pósturaf GuðjónR » Fös 27. Jan 2017 15:03

Humbug skrifaði:Þetta er farið að líta svipað út og Read only vesenið í þessum þræði:

viewtopic.php?f=27&t=71986


Nema diskurinn virkar hjá mér þó ég geti ekki séð hann með 3d party forritum.
Viðhengi
magic.PNG
magic.PNG (266.06 KiB) Skoðað 2378 sinnum




rbe
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 347
Skráði sig: Fös 06. Des 2013 00:11
Reputation: 73
Staða: Ótengdur

Re: CristalDiskInfo les ekki m.2 drifið

Pósturaf rbe » Fös 27. Jan 2017 19:44

gotit23 skrifaði:Búin að prófa að setja inn rekil frá samsung?


hvaða disk ertu með guðjón ?
samkvæmt info um þennan driver er hann fyrir 960 pro 960 Evo og 950 pro ?
ef þetta er samsung diskur ætti samsung magician að lesa hann ? ekki frá þriðja aðila ?

er með þennan driver sem gotit linkaði á og samsung nmve controller kemur upp í storage controllers. (var standard nvme controller áður)
undir disk drives í device manager hjá mér kemur samsung ssd 950 pro 512gb.
var með standard nvme driverinn áður og samsung magician las hann bæði gamla og nýrri útgáfan.
Síðast breytt af rbe á Fös 27. Jan 2017 19:59, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: CristalDiskInfo les ekki m.2 drifið

Pósturaf GuðjónR » Fös 27. Jan 2017 19:54

rbe skrifaði:
gotit23 skrifaði:Búin að prófa að setja inn rekil frá samsung?


hvaða disk ertu með guðjón ?
samkvæmt info um þennan driver er hann fyrir 960 pro 960 Evo og 950 pro ?
ef þetta er samsung diskur ætti samsung magician að lesa hann ? ekki frá þriðja aðila ?


Þetta er Samsung diskur, hvort hann er 950 pro eða 960 pro veit ég ekki.
Er í Lenovo Yoga 910 tölvu.




rbe
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 347
Skráði sig: Fös 06. Des 2013 00:11
Reputation: 73
Staða: Ótengdur

Re: CristalDiskInfo les ekki m.2 drifið

Pósturaf rbe » Fös 27. Jan 2017 20:20

hmm var nú lítið að finna hvaða hardware er í þessari vél ? kann kannski ekki á lenovo síðuna .
http://support.lenovo.com/us/en/product ... rt:Drivers and Software|Drivers and Software&beta=false
er þetta sama vél , enginn nvme driver þarna.
hvað kemur undir storage controllers í device manager hjá þér ?



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: CristalDiskInfo les ekki m.2 drifið

Pósturaf GuðjónR » Fös 27. Jan 2017 20:28

rbe skrifaði:hmm var nú lítið að finna hvaða hardware er í þessari vél ? kann kannski ekki á lenovo síðuna .
http://support.lenovo.com/us/en/product ... rt:Drivers and Software|Drivers and Software&beta=false
er þetta sama vél , enginn nvme driver þarna.
hvað kemur undir storage controllers í device manager hjá þér ?


Sé að það er komin ný BIOS uppfærsla þarna, spurning um að uppfæra og sjá hvað gerist.
Viðhengi
storage.PNG
storage.PNG (21.79 KiB) Skoðað 2306 sinnum




rbe
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 347
Skráði sig: Fös 06. Des 2013 00:11
Reputation: 73
Staða: Ótengdur

Re: CristalDiskInfo les ekki m.2 drifið

Pósturaf rbe » Fös 27. Jan 2017 22:11

hmm frekar skrítið hjá þér ?
kemur undir disk drives að hann sé nvme samsung drif. en intel chipset sata raid controller í storage controllers ?
hjá mér kom hann með standard nvme controller sem breyttist í samsung nvme við driver uppfærslu.
reyndar borðvél með allt annað móðurborð.
stýringin fyrir hina diskana eru undir Ide Ata/Atapi controllers 2 controllers þar fyrir 10 sata tengi.



Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: CristalDiskInfo les ekki m.2 drifið

Pósturaf audiophile » Sun 29. Jan 2017 10:12

Kemur sama hjá mér á Yoga 910.

Edit:

Drifið í henni er Samsung NVME MZVLW512 sem er samkvæmt netinu ekki fjarri Samsung 960 Pro í benchmark eða 2,973mb read og 1,502mb write.


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: CristalDiskInfo les ekki m.2 drifið

Pósturaf GuðjónR » Sun 29. Jan 2017 11:08

audiophile skrifaði:Kemur sama hjá mér á Yoga 910.

Edit:

Drifið í henni er Samsung NVME MZVLW512 sem er samkvæmt netinu ekki fjarri Samsung 960 Pro í benchmark eða 2,973mb read og 1,502mb write.


Akkúrat, alveg ótrúlegur hraði á þessu drifi. Líkega er þetta Samsung 960 Pro með custom firmware frá Samsung.
Tvennt við þessa annars ágætis tölvu sem er off, (fyrir utan að geta ekki lesið smart info af ssd) en það er þeir færðu hægri shift takkann út á enda og settu PgUp takkan vinstra megin við hann. En á Yoga pro3 og Yoga 900 þá er þessu öfugt farið, þetta er svona eins og að ætla að finna upp hjólið aftur, en hafa það ferkantað í þetta sinn. Ég fixaði þetta með SharpKey, svissaði virkni PgUp og Right Shift. Muscle memory í puttunum neitaði að hafa þetta svona.

Hitt klúðrið er, að í stað þess að girða sig í brók og vera með almennninlegt íslenskt lyklaborð eins og Apple þá er ákveðið að hafa límmiða, svo sem allt í lagi lausn ef það væri ekki one-size-fits-all ... en þetta lyklaborð er allt öðruvísi en fyrri lyklaborð, takkarnir eru stærri, stafirnir eru stærri og næstum bold, plústakkinn við hliðina á enter og örvatakkinn við hliðna á vinstri shift eru 50% stærri en aðrir takkar, límmiðarnir covera þá ekki nema að hluta en samkvæmt merkingum á þeim eru þeir hannaðir fyrir Lenovo y-500 en ekki Yoga 910.
Viðhengi
lyklaborð.jpg
lyklaborð.jpg (610.09 KiB) Skoðað 2158 sinnum
y-500.jpg
y-500.jpg (662.72 KiB) Skoðað 2158 sinnum




Emarki
Ofur-Nörd
Póstar: 268
Skráði sig: Mán 03. Maí 2010 22:19
Reputation: 52
Staða: Ótengdur

Re: CristalDiskInfo les ekki m.2 drifið

Pósturaf Emarki » Sun 29. Jan 2017 14:58

Ekkert að hinkra með að update-a bios. Græja það strax. Bios uppfærslur gera oft mikið gagn.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: CristalDiskInfo les ekki m.2 drifið

Pósturaf GuðjónR » Sun 29. Jan 2017 15:04

Emarki skrifaði:Ekkert að hinkra með að update-a bios. Græja það strax. Bios uppfærslur gera oft mikið gagn.

Löngu búinn, eina sem bættist við var "Quiet mode" ... finn engan mun á því og "Balanced mode" ... þessi tölva keyrir ótrúlega köld og silent.



Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: CristalDiskInfo les ekki m.2 drifið

Pósturaf audiophile » Sun 29. Jan 2017 17:50

Já þetta nýja lyklaborð er afturför og því miður á flestöllum nýlegri Lenovo vélum.

Varðandi íslanska stafi þá eru nánast allar fartölvur sem seldar eru hér á landi í dag ekki með ábrenndum íslenskum stöfum enda yrðu tölvur mun dýrari fyrir vikið. Apple vélarnar frá Epli eru nánast þær einu með ábrennda íslenska stafi í dag. Þetta er búið að vera svona í mörg ár.

En að öðru leyti er þetta besta fartölva sem ég hef nokkurntímann notað.


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: CristalDiskInfo les ekki m.2 drifið

Pósturaf GuðjónR » Sun 29. Jan 2017 18:11

audiophile skrifaði:Já þetta nýja lyklaborð er afturför og því miður á flestöllum nýlegri Lenovo vélum.

Varðandi íslanska stafi þá eru nánast allar fartölvur sem seldar eru hér á landi í dag ekki með ábrenndum íslenskum stöfum enda yrðu tölvur mun dýrari fyrir vikið. Apple vélarnar frá Epli eru nánast þær einu með ábrennda íslenska stafi í dag. Þetta er búið að vera svona í mörg ár.

En að öðru leyti er þetta besta fartölva sem ég hef nokkurntímann notað.


Ég væri alveg til í að borga auka fyrir ísl. lyklaborð ef það væri í boði.
En jú fyrir utan þetta leiðinlega right-shift klúður hjá þeim þá er þetta mjög sturdy og fín tölva, alveg premium Windows tölva.
Super snappy i7, 516GB 960 pro m.2 og 16GB ram, ekki hægt annað en að elska það.
Var reyndar hissa að sjá tveggja kjarna i7 Kaby Lake, hélt að i7 væru alltaf fjögurra kjarna.
Bara ein tölva sem trompar þessa og það er auðvitað MacBook Pro. :oops: