Besta skjákortið fyrir 30k budget.

Skjámynd

Höfundur
FilippoBeRio
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 02:56
Reputation: 0
Staðsetning: Uppá Fjalli
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Besta skjákortið fyrir 30k budget.

Pósturaf FilippoBeRio » Fim 04. Nóv 2004 21:57

Hvað myndu þið telja vera besta skjákortið fyrir 30 þúsund króna budget?
Vill helst fá svör fyrir morgundaginn, því þá ætlum við að kaupa okkur.
Semsagt er að finna fyrir vin minn. Hann er á 3.0GHz Dollu með 512mb Ddr þannig það eina sem vantar er gott skjákort.




einarsig
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
Reputation: 0
Staðsetning: 113 rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf einarsig » Fim 04. Nóv 2004 22:04

fyrir 30k tæki ég 6800 LE




BlitZ3r
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Sun 06. Jún 2004 04:47
Reputation: 0
Staðsetning: Westmannaeyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf BlitZ3r » Fim 04. Nóv 2004 22:52

frekar 9800-256mb. annars er það bara hvorrumeigin þú vilt vera, ati eða nvidia ?


BlitZ3r > ByzanT-
-
Intel p4 2.6 @ 3.06 MSI 848p-Neo 2x256mb kingston 400mhz 120gb S-ATA WD diskur PowerColor RADEON 9800 PRO 256mb

Skjámynd

Höfundur
FilippoBeRio
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 02:56
Reputation: 0
Staðsetning: Uppá Fjalli
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf FilippoBeRio » Fös 05. Nóv 2004 00:43

Er það bara fiskisaga að ATi vinni betur með AMD?
Annars er ég með p4 3.0 og ég held að Ati sé málið.

Annars er ég opinn fyrir tillögum



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6486
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fös 05. Nóv 2004 07:28

ég myndi nú halda að það væri akkúrat öfugt, þar sem að nVidia framleiðir einmit nForce kubbasettin sem að eru alng vinsælasta kubbasettið fyrir amd.


"Give what you can, take what you need."