Aðstoð við tengingu á Liquid cooler

Allt utan efnis

Höfundur
Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 660
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Aðstoð við tengingu á Liquid cooler

Pósturaf Tonikallinn » Mið 25. Jan 2017 16:29

Fer pumpan í Opt eða Fan?
20170125_162853.png
20170125_162853.png (281.6 KiB) Skoðað 394 sinnum
Síðast breytt af Tonikallinn á Mið 25. Jan 2017 23:11, breytt samtals 1 sinni.




Humbug
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Fös 20. Jan 2017 10:43
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við tengingu á Liquid cooler

Pósturaf Humbug » Mið 25. Jan 2017 17:33

Skiptir í raun ekki máli, CPU_OPT er bara auka header fyrir vatnskælingar sem eru með bæði tengi fyrir viftur og dælu. Helst bara vera viss um að viftustýring móðurborðs sé ekki stillt á eitthvað silent profile. vilt fá það juice sem er í boði til að snúa dælunni.