Er í smá pælingum, langar að setja saman litla hljóðláta en góða media center tölvu.
Hugsa að mini-itx sé það sem hentar, eitthvað solid Kaby Lake setup með Z270 kubbasetti á móðurborði.
Held að HD 630 stýringin á Kaby Lake ætti að duga en ef mig langar að bæta við kraftinn til að spila leiki í 65" þá væri minni gerðin af GTX-1050 næg viðbót.
Hef ekki séð neitt mini-itx móðurborðum með Z270 kubbasetti í búðunum hérna heima en mér sýnist eitthvað takmarkað vera til af þeim:
https://forums.anandtech.com/threads/mi ... s.2496285/
Er búinn að skoða nokkra kassa, vantar álit og fleiri hugmyndir, það sem ég hef verið að spá í er:
https://www.newegg.com/Product/Product. ... -_-Product
Xigmatek Nebula
Fractal design node 304 mini-itx
Að velja kassa fyrir HTPC tölvu
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 208
- Skráði sig: Mið 09. Mar 2011 08:44
- Reputation: 5
- Staðsetning: Keflavík
- Staða: Ótengdur
Re: Að velja kassa fyrir HTPC tölvu
Ég persónulega hef alltaf verið veikur fyrir Streacom DB4 itx kassanum
Rig 1: Amd Ryzen 3900X @4.2 Corsair H100i Pro , GPU: Asus GTX 1070 STRIX 16Gb DDR4 3600hmz
Rig 2: Intel Core I5 7600k @ Stock MB :Gigabyte GA-X270X -Utltimate Gaming GPU : GTX 1060 16GB DDR4
Laptop:Asus G61J Core i7 720QM 8GB Ram 120GB SSD 1024MB Nvidia 360m GTS
Rig 2: Intel Core I5 7600k @ Stock MB :Gigabyte GA-X270X -Utltimate Gaming GPU : GTX 1060 16GB DDR4
Laptop:Asus G61J Core i7 720QM 8GB Ram 120GB SSD 1024MB Nvidia 360m GTS
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Reputation: 101
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Að velja kassa fyrir HTPC tölvu
Það er mikið til af flottum HTPC kössum frá Silverstone á bhphotovideo.com
linkur: https://www.bhphotovideo.com/c/search?a ... 3746123303
linkur: https://www.bhphotovideo.com/c/search?a ... 3746123303
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1619
- Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
- Reputation: 295
- Staðsetning: Cicada - 3301
- Staða: Ótengdur
Re: Að velja kassa fyrir HTPC tölvu
ég er að nota Kassa frá Fractal Design Core 500 og er hann með allt sem ég þarf og biður upp a að fjarlægja allt sem ég þarf ekki
einnig eru tengdó með Silverstone FT03 mini sem mér fannst algjör snilld (ein einum of þéttur fyrir kælinguna sem ég villdi hafa í HTPC fyrir mig.
http://www.fractal-design.com/home/prod ... ore-series
einnig eru tengdó með Silverstone FT03 mini sem mér fannst algjör snilld (ein einum of þéttur fyrir kælinguna sem ég villdi hafa í HTPC fyrir mig.
http://www.fractal-design.com/home/prod ... ore-series
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 274
- Skráði sig: Fim 28. Apr 2016 20:17
- Reputation: 70
- Staða: Ótengdur
Re: Að velja kassa fyrir HTPC tölvu
Ég er með Node 304 kassa sem ég nota bæði fyrir HTPC og NAS/vef/email/router/etc server. Finnst það frábær kassi. Kemur fullt af harðadiskum í hann (6, sem væri kannski ekki mikið fyrir ATX kassa, en það er slatti miðað við stærð) og ég lendi aldrei í hitavandamálum með alla diska í gangi og i7-6700 undir frekar miklu loadi.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16530
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2122
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Að velja kassa fyrir HTPC tölvu
Þetta er smá hausverkur, tæknilegra betra að hafa þá örlítið stærri uppá kælingu og loftflæði að gera en á sama tíma fallegra að hafa þá sem fyrirferðaminnsta.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3120
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Að velja kassa fyrir HTPC tölvu
2006 var að hringja og vill frá HTPC-ið sitt aftur :-)
Er ekki bara betra að fá sér almennilegt Android TV box, t.d NVidia Shield TV? Nema þú ætlir þér í eitthvað hardcore PC-gaming á sjónvarpinu, þá skil ég svosem þessa pælingu. Ég a.m.k lagði minni HTPC vél á síðasta ári, eftir að ég fékk mér NVidia Shield TV. Það gerir allt sem PC tölvan mín gerði og mun betur og meira "efficiently".
Er ekki bara betra að fá sér almennilegt Android TV box, t.d NVidia Shield TV? Nema þú ætlir þér í eitthvað hardcore PC-gaming á sjónvarpinu, þá skil ég svosem þessa pælingu. Ég a.m.k lagði minni HTPC vél á síðasta ári, eftir að ég fékk mér NVidia Shield TV. Það gerir allt sem PC tölvan mín gerði og mun betur og meira "efficiently".
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16530
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2122
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Að velja kassa fyrir HTPC tölvu
hagur skrifaði:2006 var að hringja og vill frá HTPC-ið sitt aftur :-)
Er ekki bara betra að fá sér almennilegt Android TV box, t.d NVidia Shield TV? Nema þú ætlir þér í eitthvað hardcore PC-gaming á sjónvarpinu, þá skil ég svosem þessa pælingu. Ég a.m.k lagði minni HTPC vél á síðasta ári, eftir að ég fékk mér NVidia Shield TV. Það gerir allt sem PC tölvan mín gerði og mun betur og meira "efficiently".
Er þetta ekki bara Android version af Apple TV4 ?
-
- Vaktari
- Póstar: 2011
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 276
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Að velja kassa fyrir HTPC tölvu
Ég gafst líka upp á HTPC, fór í það að ná mér í gamlan Dell server með C2Q6600 fyrir 10 þús, setti upp Plex og hef verið að nota Android TV. Ég spila tölvuleiki á PC Leikjavéliinni minni sem ég fékk á 30k og hef hugsað mér að fá mér Steam Link í stofuna.
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
-
- Besserwisser
- Póstar: 3120
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Að velja kassa fyrir HTPC tölvu
GuðjónR skrifaði:hagur skrifaði:2006 var að hringja og vill frá HTPC-ið sitt aftur :-)
Er ekki bara betra að fá sér almennilegt Android TV box, t.d NVidia Shield TV? Nema þú ætlir þér í eitthvað hardcore PC-gaming á sjónvarpinu, þá skil ég svosem þessa pælingu. Ég a.m.k lagði minni HTPC vél á síðasta ári, eftir að ég fékk mér NVidia Shield TV. Það gerir allt sem PC tölvan mín gerði og mun betur og meira "efficiently".
Er þetta ekki bara Android version af Apple TV4 ?
Jú, þetta er í raun sambærilegt við Apple TV nema bara mun opnara og skemmtilegra platform. Ég keyri Kodi + Sportsmania, Netflix, Spotify (m/Spotify Connect), Plex client og allan fjandann á mínu boxi. Get líka spilað leiki í gegnum NVidia Game center eða hvað sem það kallast, en hef ekki prófað. Svo er innbyggt Google Cast í þessu þannig að ég get kastað öllu úr símunum beint í sjónvarpið og get líka castað vefsíðum úr Chrome á PC vélinni yfir á þetta.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Reputation: 101
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Að velja kassa fyrir HTPC tölvu
hagur skrifaði:GuðjónR skrifaði:hagur skrifaði:2006 var að hringja og vill frá HTPC-ið sitt aftur :-)
Er ekki bara betra að fá sér almennilegt Android TV box, t.d NVidia Shield TV? Nema þú ætlir þér í eitthvað hardcore PC-gaming á sjónvarpinu, þá skil ég svosem þessa pælingu. Ég a.m.k lagði minni HTPC vél á síðasta ári, eftir að ég fékk mér NVidia Shield TV. Það gerir allt sem PC tölvan mín gerði og mun betur og meira "efficiently".
Er þetta ekki bara Android version af Apple TV4 ?
Jú, þetta er í raun sambærilegt við Apple TV nema bara mun opnara og skemmtilegra platform. Ég keyri Kodi + Sportsmania, Netflix, Spotify (m/Spotify Connect), Plex client og allan fjandann á mínu boxi. Get líka spilað leiki í gegnum NVidia Game center eða hvað sem það kallast, en hef ekki prófað. Svo er innbyggt Google Cast í þessu þannig að ég get kastað öllu úr símunum beint í sjónvarpið og get líka castað vefsíðum úr Chrome á PC vélinni yfir á þetta.
Nvidia Shield styður líka 4K HDR og Dolby Atmos sem apple tv4 gerir ekki sýnist mér á örstuttu gúgli.
-
- Gúrú
- Póstar: 583
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
- Reputation: 80
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Að velja kassa fyrir HTPC tölvu
Þegar ég var að skoða að byggja HTPC tölvu, þá var ég hrifnastur af Fractal Design Node 605. Kassi sem fellur frekar inn i sjónvarpsborð en að vera skókassi til hliðar við sjónvörpin eins og Node 304.
https://www.youtube.com/watch?v=VeFRfWaqZsM
Á endanum féll ég frá þessu og keypti bara 15m HDMI kapal og tengdi leikjatölvuna við sjónvarpið og svo Chromecast ef tölvan er upptekin.
https://www.youtube.com/watch?v=VeFRfWaqZsM
Á endanum féll ég frá þessu og keypti bara 15m HDMI kapal og tengdi leikjatölvuna við sjónvarpið og svo Chromecast ef tölvan er upptekin.
Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16530
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2122
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Að velja kassa fyrir HTPC tölvu
arnarj skrifaði:Einn hrikalega flottur til sölu
viewtopic.php?f=11&t=71775