Nýleg tölva frýs í tölvuleikjum


Höfundur
danniernr2
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Lau 21. Jan 2017 20:26
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Nýleg tölva frýs í tölvuleikjum

Pósturaf danniernr2 » Lau 21. Jan 2017 20:46

Hæ ég er búinn vandræðum með tölvuna mína seinustu daga hun frýs og er buinn að bluescreena tvisvar þegar eg spila leiki og það kemur whea uncorrectebel error þegar hun bluescreenar. Ég er buinn setja allt aftur í stock speeds en hún frýs samt en þegar eg er að spila leiki.

Specs:
Cpu Intel 6600k
Motherboard:Z170 tomahawk
Ram:2X Corsair val 8GB 2133mhz
Gpu: plait GeForce gtx 1060 Dual




andriki
spjallið.is
Póstar: 488
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: Nýleg tölva frosnar í tölvuleikjum

Pósturaf andriki » Lau 21. Jan 2017 22:14

ertu búin að overclocka cpu eða fikta eth í bios?



Skjámynd

Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1068
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Reputation: 28
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: Nýleg tölva frosnar í tölvuleikjum

Pósturaf Nördaklessa » Lau 21. Jan 2017 22:18

ertu með ssd? er sjálfur með Samsung 750 EVO sem er að gefa mér freeze vandamál með AMD Chipset....


MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |


Fautinn
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 17:36
Reputation: 12
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýleg tölva frosnar í tölvuleikjum

Pósturaf Fautinn » Lau 21. Jan 2017 22:19

Veist að orðið "frosnar" er ekki til í íslensku? frýs eða slíkt, en frosnar er ekki islenska.




Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 660
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Nýleg tölva frosnar í tölvuleikjum

Pósturaf Tonikallinn » Lau 21. Jan 2017 22:51

Fautinn skrifaði:Veist að orðið "frosnar" er ekki til í íslensku? frýs eða slíkt, en frosnar er ekki islenska.

Hann er að biðja um aðstoð við tölvuna sína. Ekki Íslenskuna




Emarki
Ofur-Nörd
Póstar: 268
Skráði sig: Mán 03. Maí 2010 22:19
Reputation: 52
Staða: Ótengdur

Re: Nýleg tölva frosnar í tölvuleikjum

Pósturaf Emarki » Lau 21. Jan 2017 23:07

Ættir að ná þér í memtest86 og athuga hvort minnin séu í lagi..

Miðað við svona nýlegan búnað þá er þetta eins og minnisvandamál svo framarlega sem að allt sé rétt i bios og allir driverar séu up to date.




Höfundur
danniernr2
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Lau 21. Jan 2017 20:26
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Nýleg tölva frosnar í tölvuleikjum

Pósturaf danniernr2 » Lau 21. Jan 2017 23:42

Nördaklessa skrifaði:ertu með ssd? er sjálfur með Samsung 750 EVO sem er að gefa mér freeze vandamál með AMD Chipset....


ja er með ssd disk




Höfundur
danniernr2
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Lau 21. Jan 2017 20:26
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Nýleg tölva frosnar í tölvuleikjum

Pósturaf danniernr2 » Lau 21. Jan 2017 23:46

andriki skrifaði:ertu búin að overclocka cpu eða fikta eth í bios?


ja eg overclockaði cpu en það er eina sem eg gerði og eg setti samt allt aftur í stock speed




linenoise
spjallið.is
Póstar: 411
Skráði sig: Þri 12. Júl 2011 16:35
Reputation: 76
Staða: Ótengdur

Re: Nýleg tölva frýs í tölvuleikjum

Pósturaf linenoise » Lau 21. Jan 2017 23:49

Hitinn í lagi?




Skari
spjallið.is
Póstar: 488
Skráði sig: Fim 31. Mar 2005 11:35
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Nýleg tölva frosnar í tölvuleikjum

Pósturaf Skari » Lau 21. Jan 2017 23:50

Fautinn skrifaði:Veist að orðið "frosnar" er ekki til í íslensku? frýs eða slíkt, en frosnar er ekki islenska.


Vorum einmitt með dislike takkann hérna fyrir ekki svo löngu einmitt fyrir svona comment




Höfundur
danniernr2
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Lau 21. Jan 2017 20:26
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Nýleg tölva frýs í tölvuleikjum

Pósturaf danniernr2 » Lau 21. Jan 2017 23:59

linenoise skrifaði:Hitinn í lagi?


hun fer i 65 gráður hæðst en undir venjulegu load kringum 45 gráður og idle i 20



Skjámynd

Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1068
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Reputation: 28
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: Nýleg tölva frosnar í tölvuleikjum

Pósturaf Nördaklessa » Sun 22. Jan 2017 00:51

Tonikallinn skrifaði:
Fautinn skrifaði:Veist að orðið "frosnar" er ekki til í íslensku? frýs eða slíkt, en frosnar er ekki islenska.

Hann er að biðja um aðstoð við tölvuna sína. Ekki Íslenskuna


ég sagði aldrei "frosnar" ég sagði "freeze"


MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |

Skjámynd

brain
</Snillingur>
Póstar: 1057
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 146
Staða: Tengdur

Re: Nýleg tölva frýs í tölvuleikjum

Pósturaf brain » Sun 22. Jan 2017 00:52

Hvaða spennugjafi er í tölvuni og hve alfmikill í wöttum ?




Höfundur
danniernr2
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Lau 21. Jan 2017 20:26
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Nýleg tölva frýs í tölvuleikjum

Pósturaf danniernr2 » Sun 22. Jan 2017 02:40

brain skrifaði:Hvaða spennugjafi er í tölvuni og hve alfmikill í wöttum ?


FSP 550 wött man ekki model numberið



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nýleg tölva frosnar í tölvuleikjum

Pósturaf jonsig » Sun 22. Jan 2017 12:48

Tonikallinn skrifaði:
Fautinn skrifaði:Veist að orðið "frosnar" er ekki til í íslensku? frýs eða slíkt, en frosnar er ekki islenska.

Hann er að biðja um aðstoð við tölvuna sína. Ekki Íslenskuna


Var Fautinn að biðja um siðferðisálit ? En alltaf sniðugt að nýta hvert tækifæri til að sýna hvað maður er góð manneskja.




kelirina
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Fim 03. Sep 2009 12:48
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Nýleg tölva frýs í tölvuleikjum

Pósturaf kelirina » Sun 22. Jan 2017 13:41

Örgjörvi, minni, bios eða aflgjafi.

Beyglaðir pinna í örgjörvastæðinu. Frýs tölvan líka við að horfa á youtube myndbönd? Ef svo er þá er líklega um að ræða gallaðann örgjörva. Búinn að fara í gegn um memtest86, uppfæra BIOS í nýjasta.




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2401
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Nýleg tölva frýs í tölvuleikjum

Pósturaf littli-Jake » Sun 22. Jan 2017 17:36

Er það við alla leiki eða bara nýlega?
Ég mundi nu byrja á uppfærslu fyrir skjákort áður en við förum að tala um bilaðan vélbúbað


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


Fautinn
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 17:36
Reputation: 12
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýleg tölva frýs í tölvuleikjum

Pósturaf Fautinn » Sun 22. Jan 2017 21:00

Bara alltof algengt að menn noti þetta ranga orð :) ekkert siðferðisspursmál, bara smá ábending. Sé þetta svo oft hjá 12-15 ára guttum, vissi vel að hann fengi aðstoð við hitt.




Höfundur
danniernr2
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Lau 21. Jan 2017 20:26
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Nýleg tölva frýs í tölvuleikjum

Pósturaf danniernr2 » Sun 22. Jan 2017 23:32

littli-Jake skrifaði:Er það við alla leiki eða bara nýlega?
Ég mundi nu byrja á uppfærslu fyrir skjákort áður en við förum að tala um bilaðan vélbúbað

það er buðið að gerast með csgo gta5 og watch dogs 2 svo gerðist það lika i prime95

og er nokkuð viss um að eg se buinn að updata all driver-a



Skjámynd

beggi90
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mið 15. Okt 2008 21:02
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Nýleg tölva frýs í tölvuleikjum

Pósturaf beggi90 » Sun 22. Jan 2017 23:43

danniernr2 skrifaði:Hæ ég er búinn vandræðum með tölvuna mína seinustu daga hun frýs og er buinn að bluescreena tvisvar þegar eg spila leiki og það kemur whea uncorrectebel error þegar hun bluescreenar. Ég er buinn setja allt aftur í stock speeds en hún frýs samt en þegar eg er að spila leiki.

Specs:
Cpu Intel 6600k
Motherboard:Z170 tomahawk
Ram:2X Corsair val 8GB 2133mhz
Gpu: plait GeForce gtx 1060 Dual


Geturðu skoðað hvaða BSOD er að koma með bluescreenview?



Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1198
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 255
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýleg tölva frýs í tölvuleikjum

Pósturaf kiddi » Sun 22. Jan 2017 23:48

Skoðaðu Event Viewer hjá þér og veldu Windows Logs > System og sjáðu hvort þú sjáir gul viðvörunarmerki um það leiti sem þú ert að ræsa leiki, og hvort þeir viðburðir tengist eitthvað nvkernel eða álíka. Ég hef tvisvar á síðustu árum séð gölluð NVIDIA kort sem virka fínt í desktop í margar vikur, en krassa stuttu eftir að einhver 3D vinnsla hefst, bæði hef ég séð þetta á 970 korti og líka 1070 korti. Í sömu tölvu hef ég sett önnur 970, 980 og 1080 kort þar sem þetta gerðist ekki, m.ö.o. í mínu tilfelli voru þetta óneitanlega gölluð NVIDIA kort. Ef þú átt möguleika á að fá lánað skjákort frá einhverjum, skaltu endilega kýla á það einfaldlega til þess að geta útiloka skjákortið.

Annars hef ég verið að skoða "áreiðanleika" tölfræði á vélbúnaði undanfarið (af því að ég er lúði like that) og það er gaman að segja frá því að gölluð minniskort eru nánast liðin tíð, það er orðið svo sjaldgæft að þegar menn námunda prósentuna á fjölda tilfella þá endar það alltaf í 0%, ólíkt fyrir ~10-15 árum þegar gölluð minniskort voru nánast regla frekar en undantekning.




Höfundur
danniernr2
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Lau 21. Jan 2017 20:26
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Nýleg tölva frýs í tölvuleikjum

Pósturaf danniernr2 » Mán 23. Jan 2017 00:27

beggi90 skrifaði:
danniernr2 skrifaði:Hæ ég er búinn vandræðum með tölvuna mína seinustu daga hun frýs og er buinn að bluescreena tvisvar þegar eg spila leiki og það kemur whea uncorrectebel error þegar hun bluescreenar. Ég er buinn setja allt aftur í stock speeds en hún frýs samt en þegar eg er að spila leiki.

Specs:
Cpu Intel 6600k
Motherboard:Z170 tomahawk
Ram:2X Corsair val 8GB 2133mhz
Gpu: plait GeForce gtx 1060 Dual


Geturðu skoðað hvaða BSOD er að koma með bluescreenview?


Er buinn að fa blurscreen 4 sinnum og þegar hun gerir það kemur whea uncorrectebel error og seigir að hun se að collecta info svo mun hun restarta ser en það gerist ekt og þarf alltaf að force shut down. En hún er búin frjósa svona 20 sinnum og þar lika að slökva og kveikja til að geta notað hana aftur. Gerist ekt þegar hun er idel en þegar eg er kominn svona 10 mín inní leiki þá frýs hún




arnigrim
Fiktari
Póstar: 67
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 22:45
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Nýleg tölva frýs í tölvuleikjum

Pósturaf arnigrim » Mán 23. Jan 2017 00:35

Er þetta ekki nokkuð klárt að þetta eru vandamál tengd Corsair vinnsluminnunum , corsair alveg þekktir fyrir að búa til drauga vinnsluminni. sem valda vandamálum reglulega.




arnigrim
Fiktari
Póstar: 67
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 22:45
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Nýleg tölva frýs í tölvuleikjum

Pósturaf arnigrim » Mán 23. Jan 2017 00:37

Heyrðu þetta blue screen var þekkt þegar nyju NUC 2016 vélarnar komu og þá var fixið að uppfæra bios , en það var upp á von og óvon, móðurborðið reyndist svo bilað eða skipta þurfti þeim út , var semsagt einhver galli í þeim




Höfundur
danniernr2
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Lau 21. Jan 2017 20:26
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Nýleg tölva frýs í tölvuleikjum

Pósturaf danniernr2 » Mán 23. Jan 2017 00:58

arnigrim skrifaði:Heyrðu þetta blue screen var þekkt þegar nyju NUC 2016 vélarnar komu og þá var fixið að uppfæra bios , en það var upp á von og óvon, móðurborðið reyndist svo bilað eða skipta þurfti þeim út , var semsagt einhver galli í þeim

Eg er bara nýbuinn að setja nýtt móðurborð í tölvuna gæti verið að það se bilað?