Verðmat í Lenovo W520

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
Tish
Ofur-Nörd
Póstar: 208
Skráði sig: Sun 07. Feb 2016 11:02
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Verðmat í Lenovo W520

Pósturaf Tish » Lau 21. Jan 2017 09:58

Sælir vaktarar, ég er með pælingu að selja Lenovo W520 en mig vantar að fá ráðleggingar með verðmat á tölvunni.

Mynd

Speccar:


Örgjörvi: Intel Core i7 2760QM @ 2.40GHz
Vinnsluminni: 16,0GB Dual-Channel DDR3 1333 MHz
Skjákort: Nvidia Quadro 1000m 2GB DDR3
Diskar: 160GB SSD Diskur og Caddy með auka 320GB HDD
Nýbúinn að rykhreinsa og skipta um kælikrem, vel með farin.
15,5 tommu skjár 1920x1080p upplausn.




FannyKaplan
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Lau 07. Jan 2017 11:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Verðmat í Lenovo W520

Pósturaf FannyKaplan » Lau 04. Feb 2017 12:12

Hvaða verð varstu sjálfur með í huga?




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Verðmat í Lenovo W520

Pósturaf AntiTrust » Lau 04. Feb 2017 12:19

Myndi skjóta á ca. 80þús m.v. innflutningsverð á sambærilegu notuðu módeli.