Könnun um Tölvuverslanir.

Allt utan efnis

Hver er ykkar reynsla allmennt af viðkomandi verslunum ?

Atkvæðagreiðslan endaði Fös 03. Feb 2017 09:36

att.is - gott
128
13%
att.is - slæmt
11
1%
Tölvutækni - gott
105
11%
Tölvutækni - slæmt
15
2%
Kísildalur - gott
118
12%
Kísildalur - slæmt
5
1%
Start - gott
81
8%
Start - slæmt
29
3%
Ódýrið - gott
20
2%
Ódýrið - slæmt
45
5%
Tölvulistinn - Gott
84
9%
Tölvulistinn - Slæmt
65
7%
Computer - gott
82
8%
Computer - slæmt
22
2%
Tölvutek - gott
75
8%
Tölvutek - slæmt
81
8%
 
Samtals atkvæði: 966

Skjámynd

Höfundur
Urri
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
Reputation: 32
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Könnun um Tölvuverslanir.

Pósturaf Urri » Fös 20. Jan 2017 09:36

Svona því að það er smá þráður um ábyrgðarmál hjá tölvulistanum langar mig að athuga hvað fólki finnst um tölvuverslanir hér á klakanum.
Fer nú bara eftir þeim verslunum sem eru í verðvaktinni.
Hægt er að velja 1 svarmöguleika fyrir hverja verslun en hægt að sleppa verslun ef þú hefur enga reynslu af sumum.


Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX

Skjámynd

Höfundur
Urri
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
Reputation: 32
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Könnun um Tölvuverslanir.

Pósturaf Urri » Fös 20. Jan 2017 09:38

Svo kanski taka verslanir þetta til sín þar sem þar á við ef þeir sjá þetta :)


Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX

Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1198
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 255
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Könnun um Tölvuverslanir.

Pósturaf kiddi » Fös 20. Jan 2017 10:15

Eitt sem ber að hafa í huga samt varðandi svona tölfræði, að það er liggur við eðlilegt að stærstu búðirnar (Tölvulistinn & Tölvutek) séu með fleiri neikvæð stig einfaldlega vegna þess að það eru lang, langflestir sem versla þar. Einusinni heyrði maður alltaf "Western Digital eru verstu diskarnir!!" - en það var sagt í umhverfi þar sem 9 af hverjum 10 var með WD disk og því töluvert hærri líkur á biluðum eintökum úr markhópnum. Tíu árum þar áður heyrði maður "Seagate eru verstu diskarnir!!!" og það var sama sagan, flestir áttu Seagate á þeim tímapunkti. Hafið þetta allavega í huga áður en þið brennimerkið búðir :)




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4194
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1338
Staða: Ótengdur

Re: Könnun um Tölvuverslanir.

Pósturaf Klemmi » Fös 20. Jan 2017 11:02

kiddi skrifaði:Eitt sem ber að hafa í huga samt varðandi svona tölfræði, að það er liggur við eðlilegt að stærstu búðirnar (Tölvulistinn & Tölvutek) séu með fleiri neikvæð stig einfaldlega vegna þess að það eru lang, langflestir sem versla þar. Einusinni heyrði maður alltaf "Western Digital eru verstu diskarnir!!"


Ættu þeir þá ekki líka að fá megnið af jákvæðu punktunum? :)

Mér er í raun sama þó að vara sem ég kaupi bili, svo lengi sem að þjónustan í kjölfarið er fagleg og góð. Auðvitað sérstaklega svekkjandi þegar harður diskur bilar, en það er þó aldrei versluninni sem seldi mér hann að kenna.



Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Reputation: 101
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Könnun um Tölvuverslanir.

Pósturaf I-JohnMatrix-I » Fös 20. Jan 2017 11:08

kiddi skrifaði:Eitt sem ber að hafa í huga samt varðandi svona tölfræði, að það er liggur við eðlilegt að stærstu búðirnar (Tölvulistinn & Tölvutek) séu með fleiri neikvæð stig einfaldlega vegna þess að það eru lang, langflestir sem versla þar. Einusinni heyrði maður alltaf "Western Digital eru verstu diskarnir!!" - en það var sagt í umhverfi þar sem 9 af hverjum 10 var með WD disk og því töluvert hærri líkur á biluðum eintökum úr markhópnum. Tíu árum þar áður heyrði maður "Seagate eru verstu diskarnir!!!" og það var sama sagan, flestir áttu Seagate á þeim tímapunkti. Hafið þetta allavega í huga áður en þið brennimerkið búðir :)


Rétt eins og Klemmi bendir á, þá ætti þetta að virka í báðar áttir og ættu þeir því líka að fá fleiri jákvæð stig. Það er líklega best að horfa á hlutfallið milli jákvæðra og neikvæðra stiga til að ákvarða hvort að heildar upplifun fólks sé góð eða slæm af versluninni.



Skjámynd

Höfundur
Urri
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
Reputation: 32
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Könnun um Tölvuverslanir.

Pósturaf Urri » Fös 20. Jan 2017 12:36

Eins og staðan er núna þá er áberandi hvað þetta er gott hjá kísildal en slæmt hjá tölvutek og ódýrið. en þessi könnun gengur í tvær vikur .... sjáum bara hvernig þetta verður þá.


Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX

Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Reputation: 20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Könnun um Tölvuverslanir.

Pósturaf FuriousJoe » Fös 20. Jan 2017 12:49

Er Ódýrið ekki rekið af Tölvutek ? eða er það vitleysa hjá mér


Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD

Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Könnun um Tölvuverslanir.

Pósturaf Halli25 » Fös 20. Jan 2017 13:17

Urri skrifaði:Svona því að það er smá þráður um ábyrgðarmál hjá tölvulistanum langar mig að athuga hvað fólki finnst um tölvuverslanir hér á klakanum.
Fer nú bara eftir þeim verslunum sem eru í verðvaktinni.
Hægt er að velja 1 svarmöguleika fyrir hverja verslun en hægt að sleppa verslun ef þú hefur enga reynslu af sumum.

Með að byrja þráðinn svona þá ertu að skekkja niðurstöðuna pottþétt


Starfsmaður @ IOD

Skjámynd

MadViking
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 27. Ágú 2014 20:41
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Könnun um Tölvuverslanir.

Pósturaf MadViking » Fös 20. Jan 2017 14:23

FuriousJoe skrifaði:Er Ódýrið ekki rekið af Tölvutek ? eða er það vitleysa hjá mér


Hárrétt hjá þér :)


Turn: Thermaltake M-ITX F1 Suppressor
RAM: 8GB ADATA 1600MHZ
CPU: Intel i5-4690 1150
MOBO: Gigabyte H97N-WIFI Intel 1150
HDD: 2TB Seagate
SSD: 128GB ADATA
OS: Win10
PSU: Fractal Design Integra M Bronze 650W
GPU: Gigabyte GTX1070 G1 Gaming
Vatnskæling: Fractal Design T12 120mm

Skjámynd

MadViking
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 27. Ágú 2014 20:41
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Könnun um Tölvuverslanir.

Pósturaf MadViking » Fös 20. Jan 2017 14:33

Klemmi skrifaði:
kiddi skrifaði:Eitt sem ber að hafa í huga samt varðandi svona tölfræði, að það er liggur við eðlilegt að stærstu búðirnar (Tölvulistinn & Tölvutek) séu með fleiri neikvæð stig einfaldlega vegna þess að það eru lang, langflestir sem versla þar. Einusinni heyrði maður alltaf "Western Digital eru verstu diskarnir!!"


Ættu þeir þá ekki líka að fá megnið af jákvæðu punktunum? :)

Mér er í raun sama þó að vara sem ég kaupi bili, svo lengi sem að þjónustan í kjölfarið er fagleg og góð. Auðvitað sérstaklega svekkjandi þegar harður diskur bilar, en það er þó aldrei versluninni sem seldi mér hann að kenna.


Rétt, lykilatriði sérstaklega í svona litlu samfélagi að þjónusta sé númer 1.2 og 3.

Hinsvegar eru það því miður þeir sem eru ósáttir sem láta frekar heyra í sér heldur en þeir sem eru ánægðir með þjónustuna, amk af minni reynslu af þjónustustörfum :D


Turn: Thermaltake M-ITX F1 Suppressor
RAM: 8GB ADATA 1600MHZ
CPU: Intel i5-4690 1150
MOBO: Gigabyte H97N-WIFI Intel 1150
HDD: 2TB Seagate
SSD: 128GB ADATA
OS: Win10
PSU: Fractal Design Integra M Bronze 650W
GPU: Gigabyte GTX1070 G1 Gaming
Vatnskæling: Fractal Design T12 120mm

Skjámynd

gRIMwORLD
FanBoy
Póstar: 725
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Reputation: 42
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Könnun um Tölvuverslanir.

Pósturaf gRIMwORLD » Fös 20. Jan 2017 15:09

Spurning hvort hægt sé að stilla grafinu upp á skemmtilegri máta

2017-01-20_15-07-52.png
2017-01-20_15-07-52.png (38.01 KiB) Skoðað 3557 sinnum


IBM PS/2 8086

Skjámynd

Höfundur
Urri
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
Reputation: 32
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Könnun um Tölvuverslanir.

Pósturaf Urri » Fös 20. Jan 2017 15:42

gRIMwORLD skrifaði:Spurning hvort hægt sé að stilla grafinu upp á skemmtilegri máta

2017-01-20_15-07-52.png

Hugmyndin var að búa til svona í lok könnuninnar en flott hjá þér :) í hverju gerðiru þetta ?


Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX

Skjámynd

Nitruz
spjallið.is
Póstar: 417
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
Reputation: 32
Staðsetning: milli steins og sleggju
Staða: Ótengdur

Re: Könnun um Tölvuverslanir.

Pósturaf Nitruz » Fös 20. Jan 2017 15:52

Eg hef verslað á öllum þessum stöðum nema ódýrið og endurspegla niðurstöðurnar sem eru komnar hingað til mína reynslu.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7528
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1182
Staða: Tengdur

Re: Könnun um Tölvuverslanir.

Pósturaf rapport » Fös 20. Jan 2017 18:18

Hver er það sam setti mínus á Kísildal, ég hélt að það væri bara þjóðsaga að einhver hefði gengið þaðan út í fýlu...



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Könnun um Tölvuverslanir.

Pósturaf jonsig » Fös 20. Jan 2017 18:47

Var einmitt að pæla það sama, fengu þeir mínus stig útaf einhver dús nennti ekki að gefa þeim atkvæði?




tordek
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Þri 08. Des 2015 22:40
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Könnun um Tölvuverslanir.

Pósturaf tordek » Fös 20. Jan 2017 19:42

Tölvutek eru frábærir. Ég keypti heilan helling hjá þeim til að smíða mér tölvu, ákvað svo að fara út í annað setup og það var ekkert mál að endurgreiða allt klabbið. Seinna keypti ég BenQ skjá hjá þeim sem var með pínkulitlum dauðum pixel og fékk að skipta honum, sá skjár var einnig með dauðum pixel, og fékk ég þriðja skjáinn, ég held ég hafi fengið 4 skjái allt í allt (einhver rosaleg óheppni í gangi), og öll samskipti þeirra við mig voru til fyrirmyndar. Þó maður borgi kannski auka þúsund krónur hér eða þar þá skiptir það engu þegar þjónustan er svona stórkostlega góð. Átti notabene samskipti við örugglega 5 starfsmenn og þeir voru allir ótrúlega vel að sér, skemmtilegir, snöggir, og þjónustulundaðir. 10/10 fyrirtæki.
Síðast breytt af tordek á Sun 22. Jan 2017 06:10, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Könnun um Tölvuverslanir.

Pósturaf einarhr » Fös 20. Jan 2017 20:22

Ég hef verslað við flest þessi fyrirtæki og ekki verið í vandræðum, sum betri en önnur en yfir heildina þá hef ég fengið góða þjónustu. Svo er spurning hvað mað vill borga mikið og bíða lengi.


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1453
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Könnun um Tölvuverslanir.

Pósturaf nidur » Fös 20. Jan 2017 21:29

Versla alltaf á sama staðnum, get bara gefið eitt atkvæði.



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Könnun um Tölvuverslanir.

Pósturaf KermitTheFrog » Lau 21. Jan 2017 09:03

FuriousJoe skrifaði:Er Ódýrið ekki rekið af Tölvutek ? eða er það vitleysa hjá mér


Eins og ég skil þetta þá á Tölvutek Ódýrið (áður Tölvuvirkni), en rekur hvorki verkstæðið né búðina.




BITF16
Nörd
Póstar: 134
Skráði sig: Þri 06. Des 2016 04:49
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Könnun um Tölvuverslanir.

Pósturaf BITF16 » Lau 21. Jan 2017 14:07

:thumbsd Dularfullt hvað tölvutek gott hefur hækkað síðan í gær



Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Reputation: 20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Könnun um Tölvuverslanir.

Pósturaf FuriousJoe » Lau 21. Jan 2017 23:10

BITF16 skrifaði::thumbsd Dularfullt hvað tölvutek gott hefur hækkað síðan í gær


Óþarfi að draga atkvæði fólks í efa, menn geta allt eins sagt að það séi dularfullt hversu fá slæmt @att séi með.


Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD

Skjámynd

Olafurhrafn
Fiktari
Póstar: 68
Skráði sig: Mið 13. Nóv 2013 21:55
Reputation: 5
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Könnun um Tölvuverslanir.

Pósturaf Olafurhrafn » Sun 22. Jan 2017 02:02

BITF16 skrifaði::thumbsd Dularfullt hvað tölvutek gott hefur hækkað síðan í gær


Já þeir hljóta að hafa séð þetta og fengið click farm í að redda málunum :face


GA-Z87X-UD5H| i7 4770k | 2x8GB Mushkin Blackline 1600MHz | Fractal Design Define R5 Hvítur
Gigabyte GTX980 Ti Waterforce | 2x128GB Plextor M5Pro RAID 0 | Super Flower Leadex Gold 750W
Myndir hér: http://imgur.com/a/PorGs / http://i.imgur.com/436XgIN.png

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Könnun um Tölvuverslanir.

Pósturaf jonsig » Sun 22. Jan 2017 02:11

Olafurhrafn skrifaði:
BITF16 skrifaði::thumbsd Dularfullt hvað tölvutek gott hefur hækkað síðan í gær


Já þeir hljóta að hafa séð þetta og fengið click farm í að redda málunum :face


þetta er reyndar virkilega sérstakt !



Skjámynd

Höfundur
Urri
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
Reputation: 32
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Könnun um Tölvuverslanir.

Pósturaf Urri » Fim 26. Jan 2017 07:37

jæja þá er vika eftir af þessari könnun en mér sýnist nú þetta verða orðið rólegt með atkvæði.


Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX

Skjámynd

Fumbler
spjallið.is
Póstar: 493
Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
Reputation: 25
Staðsetning: Vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Könnun um Tölvuverslanir.

Pósturaf Fumbler » Fim 26. Jan 2017 19:24

gRIMwORLD skrifaði:Spurning hvort hægt sé að stilla grafinu upp á skemmtilegri máta

Mynd


Það fer svoldið í mig að á þessu garfi að bláu súlurnar eru hægrameginn en svo fyrir neðan þá er nafnið bláa Good vinstrameginn og öfugt :)