TG789vac vandræði með NAS/dlna

Skjámynd

Höfundur
CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2852
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

TG789vac vandræði með NAS/dlna

Pósturaf CendenZ » Mán 10. Ágú 2015 23:34

Sælir félagarar.

Ég fékk nýjan router því gamli var alltaf að klikka... en þessi nýi er frábær fyrir utan eitt vandamál ;)
Ég er með NAS DNS-320 tengdan við routerinn sem sjónvarpið sér ekki, nema þegar ég restarta routernum. Ólíkt því sem var með gamla routerinn, þá sást NAS-ið alltaf í sjónvarpinu (DLNA)

Svo dettur NAS-inn út ef ég spila ekkert í 10-15 min og þarf að restarta routernum aftur til að hann sjáist í sjónvarpið
NAS-ið sést á networkinu í öllum vélum, ekkert að tengingunni þannig.

Er einhver með lausn á þessu ? \:D/



Skjámynd

Höfundur
CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2852
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: TG789vac vandræði með NAS/dlna

Pósturaf CendenZ » Þri 18. Ágú 2015 18:16

bump..... :l



Skjámynd

BugsyB
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: TG789vac vandræði með NAS/dlna

Pósturaf BugsyB » Þri 18. Ágú 2015 23:09

er upnp enabled í routernum


Símvirki.

Skjámynd

Höfundur
CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2852
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: TG789vac vandræði með NAS/dlna

Pósturaf CendenZ » Þri 18. Ágú 2015 23:19

Já, upnp er virkjað og var það default



Skjámynd

Höfundur
CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2852
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: TG789vac vandræði með NAS/dlna

Pósturaf CendenZ » Þri 18. Ágú 2015 23:20

en þú gafst mér hugmynd, prófa að afvirkja, restarta router og virkja aftur. athuga hvort það virki... :l



Skjámynd

Höfundur
CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2852
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: TG789vac vandræði með NAS/dlna

Pósturaf CendenZ » Þri 18. Ágú 2015 23:39

ókei þetta var extended security á upnp sem var að velda þessu, því núna virkar þetta eftir ég tók það af



Skjámynd

Höfundur
CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2852
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: TG789vac vandræði með NAS/dlna

Pósturaf CendenZ » Lau 22. Ágú 2015 10:01

Nei þetta virkar ekki :( Þarf enn að restarta routernum



Skjámynd

Höfundur
CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2852
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: TG789vac vandræði með NAS/dlna

Pósturaf CendenZ » Mán 07. Sep 2015 22:30

Jæja enn er vesen með þennan router. Núna nægir að restarta NAS-inum en hann hangir bara inni í uþb. klukkutíma. Þannig maður nær ekki heilli bíómynd án þess að restarta annað hvort routernum eða nas-inum.

EInhver hugmynd any1 :o




gunnars04
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Fös 14. Nóv 2008 22:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: TG789vac vandræði með NAS/dlna

Pósturaf gunnars04 » Mið 11. Jan 2017 22:23

Ég er að lenda í því nákvæmlega sama! Keypti aðra afsplunargræju og ég veit ekki hvað :-(

Fer aftur til vodafone ef síminn lagar þetta ekki :-(




Some0ne
spjallið.is
Póstar: 449
Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
Reputation: 3
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: TG789vac vandræði með NAS/dlna

Pósturaf Some0ne » Fim 19. Jan 2017 20:44

Þrátt fyrir að þetta sé stjarnfræðilega gamall þráður upprunalega, þá gætuði prófað eftirfarandi:

Logga inn á routerinn, http://192.168.1.254

Fara í Toolbox -> Content Sharing, fara þar í configure, og slökkva á UPnP servernum í routernum.

Restarta routernum.



Skjámynd

Höfundur
CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2852
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: TG789vac vandræði með NAS/dlna

Pósturaf CendenZ » Fim 19. Jan 2017 20:48

gunnars04 skrifaði:Ég er að lenda í því nákvæmlega sama! Keypti aðra afsplunargræju og ég veit ekki hvað :-(

Fer aftur til vodafone ef síminn lagar þetta ekki :-(
Some0ne skrifaði:Þrátt fyrir að þetta sé stjarnfræðilega gamall þráður upprunalega, þá gætuði prófað eftirfarandi:

Logga inn á routerinn, http://192.168.1.254

Fara í Toolbox -> Content Sharing, fara þar í configure, og slökkva á UPnP servernum í routernum.

Restarta routernum.

Ég prufaði þetta allt saman, disable og restart og svo enable osfr. Ég skipti bara um router og málið leystist :happy



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3169
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 545
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: TG789vac vandræði með NAS/dlna

Pósturaf Hjaltiatla » Fim 19. Jan 2017 22:26

CendenZ skrifaði:
gunnars04 skrifaði:Ég er að lenda í því nákvæmlega sama! Keypti aðra afsplunargræju og ég veit ekki hvað :-(

Fer aftur til vodafone ef síminn lagar þetta ekki :-(
Some0ne skrifaði:Þrátt fyrir að þetta sé stjarnfræðilega gamall þráður upprunalega, þá gætuði prófað eftirfarandi:

Logga inn á routerinn, http://192.168.1.254

Fara í Toolbox -> Content Sharing, fara þar í configure, og slökkva á UPnP servernum í routernum.

Restarta routernum.

Ég prufaði þetta allt saman, disable og restart og svo enable osfr. Ég skipti bara um router og málið leystist :happy


Mig grunar að þetta hafi verið DNS issue, en það er erfitt að átta sig nákvæmlega á því nema að vera búinn að troubleshoota.

Hægt að stilla DHCP í pfsense að þegar client fær úthlutað IP (Lease) að skrá einnig DNS entry.

Þess vegna er ég t.d mjög hrifinn af því að router sé ekki með of mörg role (þ.e að vera router,DNS,DHCP) á Windows client networki (ef maður kann á Pfsense þá er samt hægt að bjarga sér ef maður er með fileserver og þess háttar).


Just do IT
  √