Hef verið að hugsa hvort ég ætti að selja fartölvuna mína þar sem ég nota hana svona lítið en hvað metiði að sanngjart verð væri fyrir hana ?
1. Keypti hana notaða í Noregi
2. Lét skipta út móðurborðinu hérna heima fyrir c.a 1 og hálfu - 2 árum síðan.
3. Hefur ekkert verið með vesen eftir að því var skipt
3. Hún er enn í ábyrgð til 13.maí
4. Vel með farin, sést ekkert á henni
Hérna eru speccarnir á henni:
Hérna er afrit af ábyrgð:
Hvað væri sanngjart fyrir þessa vél ?
Verðmat: Thinkpad T440s
Re: Verðmat: Thinkpad T440s
Þetta eru flottar og góðar vélar, ég myndi giska á 80 - 100þ væri sanngjarnt.
Re: Verðmat: Thinkpad T440s
Er með sömu vél nema með 12GB RAM, FullHD snertiskjá, íslenskt baklýst lyklaborð, SSD og M.2 disk (fyrir dual boot), 4G innbyggt netkort, 9-sellu rafhlöðu (sem er algjört möst) og 3 hleðslutæki.
Ég hugsa að ég fái 100-120, ef svo mikið, sem mér finnst einfaldlega ekki vera nóg til að selja hana. Endursölu verð á fartölvum sem eru ekki Apple er almennt ekki mjög hátt.
Ég myndi klárlega meta hana á um 100-120.000 kr, en hún er bara þess virði sem fólk er tilbúið að greiða fyrir hana en sjálfur myndi ég ekki vilja fá minna en 140 fyrir mína.
Ég hugsa að ég fái 100-120, ef svo mikið, sem mér finnst einfaldlega ekki vera nóg til að selja hana. Endursölu verð á fartölvum sem eru ekki Apple er almennt ekki mjög hátt.
Ég myndi klárlega meta hana á um 100-120.000 kr, en hún er bara þess virði sem fólk er tilbúið að greiða fyrir hana en sjálfur myndi ég ekki vilja fá minna en 140 fyrir mína.