Er hægt að vera með 2 routera á sama ljósleiðaranum
-
- /dev/null
- Póstar: 1476
- Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
- Reputation: 304
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Er hægt að vera með 2 routera á sama ljósleiðaranum
Það vantar aðeins meiri upplýsingar frá þér.
Hver skaffar ljósið til þín og hver er þjónustuveita
en já, hjá sumum.
Uppfæra smá: Hjá sumum aðilum ertu að fá 3 stk ip tölur.
Hver skaffar ljósið til þín og hver er þjónustuveita
en já, hjá sumum.
Uppfæra smá: Hjá sumum aðilum ertu að fá 3 stk ip tölur.
Síðast breytt af Tbot á Fös 13. Jan 2017 18:34, breytt samtals 1 sinni.
-
- Kóngur
- Póstar: 6395
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 463
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Er hægt að vera með 2 routera á sama ljósleiðaranum
ertu þá að meina tveir routerar að fúnkera sem routerar með sitt hvora tenginguna í ljósleiðara boxið eða ertu að meina að tengja router 2 í router 1 sem tengist svo í ljósboxið?
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: Er hægt að vera með 2 routera á sama ljósleiðaranum
ætli hann sé ekki að meina 2 wifi - það er mögulegt
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 488
- Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
- Reputation: 31
- Staða: Ótengdur
Re: Er hægt að vera með 2 routera á sama ljósleiðaranum
Er með net frá 365 og ljósleiðara frá gagnaveituni og er þá að tala um að hafa 2 routera tengda í sitthvoru lagi í ljósleiðara boxið og hefur ekkert með wifi að gera ástæðan er vegna mikils vesen að koma cat5e snúru í routerinn frá herbergi en lítið mál að koma honum frá herbergi í ljósleiðaraboxið
Re: Er hægt að vera með 2 routera á sama ljósleiðaranum
Ætti að vera hægt.
Getur verið með allt að 3 mac addressur með IP.
Ætti ekki að vera neitt mál.
Loggar þig bara inn með búnaðinn tengdan og endurræsir svo bara allt draslið.
Eða lætur bara fjarskiptafélagið þitt skrá inn mac addressuna fyrir þig.
Getur verið með allt að 3 mac addressur með IP.
Ætti ekki að vera neitt mál.
Loggar þig bara inn með búnaðinn tengdan og endurræsir svo bara allt draslið.
Eða lætur bara fjarskiptafélagið þitt skrá inn mac addressuna fyrir þig.
AMD Ryzen7 7700X AM5 | 2x16 GB G.Skill Flare X5 6000MHz DDR5 | Asrock A620M Pro RS Wifi uATX AM5 |Palit Geforce RTX 4070Ti Gamerock Premium 12GB | Be Quiet 850W |DeepCool AS500 |
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 488
- Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
- Reputation: 31
- Staða: Ótengdur
Re: Er hægt að vera með 2 routera á sama ljósleiðaranum
jonsig skrifaði:Powerline ethernet? Leysti málið hjá mér
búin að prófa það ná þá bara 12mbps í stað 900mbps sem ég á næ með snúru beint í router
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Er hægt að vera með 2 routera á sama ljósleiðaranum
Spes.. búinn að fara yfir manuallinn ? ekki hafa unit´ið í fjöltengi osfr ?
Ég er með chep´o netgear powerline 500, sem ég keypti á 25 euro í portúgal. Hann skilar 100% performance,og ping er <1ms. Ertu ekki annars pottþétt að tala um bit/sec?
Ég er með chep´o netgear powerline 500, sem ég keypti á 25 euro í portúgal. Hann skilar 100% performance,og ping er <1ms. Ertu ekki annars pottþétt að tala um bit/sec?
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 488
- Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
- Reputation: 31
- Staða: Ótengdur
Re: Er hægt að vera með 2 routera á sama ljósleiðaranum
jonsig skrifaði:Spes.. búinn að fara yfir manuallinn ? ekki hafa unit´ið í fjöltengi osfr ?
Ég er með chep´o netgear powerline 500, sem ég keypti á 25 euro í portúgal. Hann skilar 100% performance,og ping er <1ms. Ertu ekki annars pottþétt að tala um bit/sec?
er með það beint í vegg og jú er að tala um bit/sec
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1268
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Reputation: 143
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: Er hægt að vera með 2 routera á sama ljósleiðaranum
Af hverju annan router? bara setja inn switch
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 488
- Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
- Reputation: 31
- Staða: Ótengdur
Re: Er hægt að vera með 2 routera á sama ljósleiðaranum
Minuz1 skrifaði:Af hverju annan router? bara setja inn switch
kem ekki snúru að hinu routernum
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Reputation: 254
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: Er hægt að vera með 2 routera á sama ljósleiðaranum
Getum lokað þessum þræði. Já þetta er hægt !
Re: Er hægt að vera með 2 routera á sama ljósleiðaranum
En nú er ég einmitt með sama vandamál. Er að fá ljósið í þessum mánuði og veit að ljósleiðara boxið með fleiri en einu porti og þar sem ég bý inni bílskúr og WiFi næst ekki og cat5 kaplar (fleirtala) komast ekki þangað . Ég er búinn að koma einum cat5 kapli frá bílskúr og inní hús og þá er spurningin. Er hægt að vera með 2 routera sem eru stilltir á DHCP þannig að þeir Báðir útdeila IP tölum á sama ljósleiðara boxið og í sitthvorrt portið Á ljósleiðara boxinu eða þarf þá Annar þeirra að vera með slökkt á DHCP og bara forwarda umferðinni á aðal routerinn sem er tengdur inni? Og því router í bílskúr að vera tengdur í aðal router inni
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Er hægt að vera með 2 routera á sama ljósleiðaranum
Santos skrifaði:En nú er ég einmitt með sama vandamál. Er að fá ljósið í þessum mánuði og veit að ljósleiðara boxið með fleiri en einu porti og þar sem ég bý inni bílskúr og WiFi næst ekki og cat5 kaplar (fleirtala) komast ekki þangað . Ég er búinn að koma einum cat5 kapli frá bílskúr og inní hús og þá er spurningin. Er hægt að vera með 2 routera sem eru stilltir á DHCP þannig að þeir Báðir útdeila IP tölum á sama ljósleiðara boxið og í sitthvorrt portið Á ljósleiðara boxinu eða þarf þá Annar þeirra að vera með slökkt á DHCP og bara forwarda umferðinni á aðal routerinn sem er tengdur inni? Og því router í bílskúr að vera tengdur í aðal router inni
Routerarnir dreifa ekki IP tölum í ljósleiðaraboxið. Þeir dreifa IP tölum á heimanetinu þínu. Ljósleiðaraboxið gefur svo hvorum router sína IP tölu.
Þannig: Já, þú getur verið með tvo routera í sitthvoru boxinu á ljósleiðaraboxinu stillta á DHCP þannig þeir dreifi tveimur (aðskildum) local netum.
-
- FanBoy
- Póstar: 760
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Reputation: 179
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: Er hægt að vera með 2 routera á sama ljósleiðaranum
Santos skrifaði:En nú er ég einmitt með sama vandamál. Er að fá ljósið í þessum mánuði og veit að ljósleiðara boxið með fleiri en einu porti og þar sem ég bý inni bílskúr og WiFi næst ekki og cat5 kaplar (fleirtala) komast ekki þangað . Ég er búinn að koma einum cat5 kapli frá bílskúr og inní hús og þá er spurningin. Er hægt að vera með 2 routera sem eru stilltir á DHCP þannig að þeir Báðir útdeila IP tölum á sama ljósleiðara boxið og í sitthvorrt portið Á ljósleiðara boxinu eða þarf þá Annar þeirra að vera með slökkt á DHCP og bara forwarda umferðinni á aðal routerinn sem er tengdur inni? Og því router í bílskúr að vera tengdur í aðal router inni
Í þínu tilfelli er líklega nóg að vera með einn router, tengir svo ´WiFi-sendi með þessum Cat5 kappli sem þú ert búin að koma inní hús yfir í router.
Það myndi líklega duga líka fyrir upphaflega innleggið.
Að öðru, þetta er frekar súr þráður