Hvar selur maður bíla á lokasnúningnum

Allar tengt bílum og hjólum

Höfundur
asgeirbjarnason
Ofur-Nörd
Póstar: 274
Skráði sig: Fim 28. Apr 2016 20:17
Reputation: 70
Staða: Ótengdur

Hvar selur maður bíla á lokasnúningnum

Pósturaf asgeirbjarnason » Fös 06. Jan 2017 20:12

Sælir.

Ég er með 13 ára gamlan Honda Jazz sem ég væri bara til í að losna við. Hann er eitthvað bilaður og ég tók hann af númerum í sumar til að prófa að lifa bíllaust. Ég einfaldlega nenni ekki umstangi í kringum hann. Vita Vaktarar hvar er best að losa sig við þannig bíla?



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvar selur maður bíla á lokasnúningnum

Pósturaf hagur » Fös 06. Jan 2017 20:27

Hann er væntanlega of góður fyrir Hringrás? Er það ekki bara bland og/eða Brask og brall?



Skjámynd

sakaxxx
FanBoy
Póstar: 752
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 16:22
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Hvar selur maður bíla á lokasnúningnum

Pósturaf sakaxxx » Fös 06. Jan 2017 20:34



2600k gtx780 16gb

sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
  ▲
▲ ▲


Höfundur
asgeirbjarnason
Ofur-Nörd
Póstar: 274
Skráði sig: Fim 28. Apr 2016 20:17
Reputation: 70
Staða: Ótengdur

Re: Hvar selur maður bíla á lokasnúningnum

Pósturaf asgeirbjarnason » Fös 06. Jan 2017 20:37

Prófa bland og þennan facebook hóp! Já, hann er líklega of góður fyrir Hringrás/Vöku, en ekkert mikið.



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3189
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 555
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hvar selur maður bíla á lokasnúningnum

Pósturaf Hjaltiatla » Fös 06. Jan 2017 21:39

Ef þú villt fara útí alvöru nördaskap , þá býrðu til Facebook page fyrir bílinn og targetar réttan markhóp :)

En Bland er sjálfsagt málið.


Just do IT
  √


Höfundur
asgeirbjarnason
Ofur-Nörd
Póstar: 274
Skráði sig: Fim 28. Apr 2016 20:17
Reputation: 70
Staða: Ótengdur

Re: Hvar selur maður bíla á lokasnúningnum

Pósturaf asgeirbjarnason » Fös 06. Jan 2017 21:47

Hjaltiatla skrifaði:Ef þú villt fara útí alvöru nördaskap , þá býrðu til Facebook page fyrir bílinn og targetar réttan markhóp :)


asgeirbjarnason skrifaði:Ég einfaldlega nenni ekki umstangi í kringum hann


Þetta yrði klárt brot á the prime directive hjá mér varðandi bílinn.



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3189
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 555
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hvar selur maður bíla á lokasnúningnum

Pósturaf Hjaltiatla » Fös 06. Jan 2017 21:52

asgeirbjarnason skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:Ef þú villt fara útí alvöru nördaskap , þá býrðu til Facebook page fyrir bílinn og targetar réttan markhóp :)


asgeirbjarnason skrifaði:Ég einfaldlega nenni ekki umstangi í kringum hann


Þetta yrði klárt brot á the prime directive hjá mér varðandi bílinn.


Tja... Targeta 17-24 (menntaskóla/háskólanema) ,líklegast karlmenn t.d á höfuðborgasvæðinu (borga 10 $ og leyfa auglýsingu að flakka á timeline-ið hjá fólki). Smá kjánafiðringur sem fer um mann ef maður myndi pósta auglýsingunni en það herðir mann bara :)


Just do IT
  √


Halli13
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 305
Skráði sig: Lau 06. Mar 2010 21:49
Reputation: 11
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Hvar selur maður bíla á lokasnúningnum

Pósturaf Halli13 » Fös 06. Jan 2017 22:14





mainman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 387
Skráði sig: Sun 08. Jan 2006 15:40
Reputation: 83
Staða: Ótengdur

Re: Hvar selur maður bíla á lokasnúningnum

Pósturaf mainman » Fös 06. Jan 2017 23:35

Eða selja mér hann á 35 þús ;D



Skjámynd

Lallistori
Gúrú
Póstar: 577
Skráði sig: Þri 24. Mar 2009 22:13
Reputation: 21
Staða: Ótengdur

Re: Hvar selur maður bíla á lokasnúningnum

Pósturaf Lallistori » Lau 07. Jan 2017 06:32

Gætir alltaf reynt að finna partasölu hér, eflaust einhver sem vill rífa hann í frumeindir og týna út það sem er nothæft.


Haf X - Corsair 750w - Ryzen 5 5600X - 32gb ddr4 3200mhz -Prime 550M-A - Samsung 1TB NVMe - Asus 3070 OC - 5TB HDD's

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2107
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 178
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Hvar selur maður bíla á lokasnúningnum

Pósturaf DJOli » Lau 07. Jan 2017 08:23

Hvað er það annars sem amar að bílnum?


i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200


Höfundur
asgeirbjarnason
Ofur-Nörd
Póstar: 274
Skráði sig: Fim 28. Apr 2016 20:17
Reputation: 70
Staða: Ótengdur

Re: Hvar selur maður bíla á lokasnúningnum

Pósturaf asgeirbjarnason » Lau 07. Jan 2017 10:57

Eitthvað með púströrið, veit ekki alveg hvað (gerðist rétt áður en ég ákvað að prófa að vera bíllaus svo ég nennti ekki að pæla í því) og vökvastýrið virkar ekki.

Síðan er hann náttúrulega sjúskaður eftir að vera í eigu manns sem er svona mestmegnis sama um bíla í 10 ár.




Höfundur
asgeirbjarnason
Ofur-Nörd
Póstar: 274
Skráði sig: Fim 28. Apr 2016 20:17
Reputation: 70
Staða: Ótengdur

Re: Hvar selur maður bíla á lokasnúningnum

Pósturaf asgeirbjarnason » Lau 07. Jan 2017 14:50

Það er líklega góð hugmynd að setja myndir af bílnum hérna
Mynd
Mynd




Höfundur
asgeirbjarnason
Ofur-Nörd
Póstar: 274
Skráði sig: Fim 28. Apr 2016 20:17
Reputation: 70
Staða: Ótengdur

Re: Hvar selur maður bíla á lokasnúningnum

Pósturaf asgeirbjarnason » Þri 10. Jan 2017 15:56

Bíllinn er seldur. Fékk talsvert meiri viðbrögð hérna á vaktinni við bílnum en ég bjóst við.