Sælir vaktarar,
Ég hef ákveðið að gefast upp á því að spila tölvuleiki í 20fps á Xbox One og versla tölvu. Mig langar í raun að vita hvort ég geti ekki gert betur en Xbox One fyrir kannski 150þúsund, til eða frá. Turninn yrði einungis hugsaður fyrir tölvuleiki, allt annað er aukaatriði.
Er eitthvað varið í þessa? Ætti ég að hafa betri örgjörva?
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=3256
Ég er afar lesblindur á svona tölvuíhluti og legg ekki í að setja saman vél sjálfur. Vantar einhverjar ráðleggingar og vil helst geta keypt tölvuna tilbúna.
Takk fyrir aðstoðina, allar hugmyndir vel þegnar!
Leikjaturn fyrir 150k?
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 15
- Skráði sig: Fös 17. Nóv 2006 23:02
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 998
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Leikjaturn fyrir 150k?
Þarft minni pening en þetta til að gera betur en leikjatölvur í dag Þú tókst líklega eftir að það fylgir ekki stýrikerfi með tölvunni. Ættir kannski að taka GTX1070 fyrst þú ert að standa í þessu á annað borð ef þú hefur ráð á því
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 15
- Skráði sig: Fös 17. Nóv 2006 23:02
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Leikjaturn fyrir 150k?
Ég tók það einmitt með í reikninginn. 150 þúsund + stýrikerfið.
Væru þetta góð kaup ef ég myndi skipta upp í 1070 skjákortið? Væri þess virði að teygja upp í i7 7700k örgjörva? Eða er það óþarfi?
Væru þetta góð kaup ef ég myndi skipta upp í 1070 skjákortið? Væri þess virði að teygja upp í i7 7700k örgjörva? Eða er það óþarfi?
Re: Leikjaturn fyrir 150k?
Ef þú ert á budgeti er i7 overkill, en i5 væri frekari kostur. Eftir því sem ég best veit eru móðurborðin með 7 línunni ekki komin (nema uppfæra biosinn á þeim sem eru í boði núna með 1151 socketinu), þannig ef þú verður að fá hana strax er i5 6600k örgjörvinn málið annars bíða eftir nýju. Fyrir þetta budget er skjákortið fínt en 1070 er alltaf mun betri kostur, töluvert betra og meira svona "future proof".
Ég er sjálfur búinn að vera skoða að fá mér nýja tölvu og hef komist að því að fyrir svona 190 - 230k (fyrir utan stýrikerfi) ertu að fá almennilega leikjatölvu.
Ég er sjálfur búinn að vera skoða að fá mér nýja tölvu og hef komist að því að fyrir svona 190 - 230k (fyrir utan stýrikerfi) ertu að fá almennilega leikjatölvu.
Re: Leikjaturn fyrir 150k?
Þessi er bara nokkuð bulletproof, ég myndi ekki hafa of miklar áhyggjur að uppfæra í i7 7700K.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
-
- Geek
- Póstar: 827
- Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
- Reputation: 108
- Staðsetning: Vestmannaeyjar
- Staða: Ótengdur
Re: Leikjaturn fyrir 150k?
KristoferK skrifaði:Sælir vaktarar,
Ég hef ákveðið að gefast upp á því að spila tölvuleiki í 20fps á Xbox One og versla tölvu. Mig langar í raun að vita hvort ég geti ekki gert betur en Xbox One fyrir kannski 150þúsund, til eða frá. Turninn yrði einungis hugsaður fyrir tölvuleiki, allt annað er aukaatriði.
Er eitthvað varið í þessa? Ætti ég að hafa betri örgjörva?
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=3256
Ég er afar lesblindur á svona tölvuíhluti og legg ekki í að setja saman vél sjálfur. Vantar einhverjar ráðleggingar og vil helst geta keypt tölvuna tilbúna.
Takk fyrir aðstoðina, allar hugmyndir vel þegnar!
Fyrir utan að aflgjafinn er argasta sorp, þá er þetta ágætis vél já.
Varðandi 1060 eða 1070 þá fer það algjörlega eftir því hvort þú sért að spila allra hörðustu leikina og þarf 120fps+ (t.d. vegna 144hz skjá) eða ekki.
s.s. ef þú ert með 1080p skjá @ 60hz þá er 1060 alveg nóg, en eflaust mun einhver snillingurinn segja annað.
TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2OMem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCKSSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight
Re: Leikjaturn fyrir 150k?
Keypti í haust hjá tölvutækni mjög svipaðan turn á þessu verði...lét skipta út aflgjafanum. Gæti ekki verið sáttari. Þjónustan var góð hjá þeim.
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 15
- Skráði sig: Fös 17. Nóv 2006 23:02
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Leikjaturn fyrir 150k?
Alfa skrifaði:KristoferK skrifaði:Sælir vaktarar,
Ég hef ákveðið að gefast upp á því að spila tölvuleiki í 20fps á Xbox One og versla tölvu. Mig langar í raun að vita hvort ég geti ekki gert betur en Xbox One fyrir kannski 150þúsund, til eða frá. Turninn yrði einungis hugsaður fyrir tölvuleiki, allt annað er aukaatriði.
Er eitthvað varið í þessa? Ætti ég að hafa betri örgjörva?
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=3256
Ég er afar lesblindur á svona tölvuíhluti og legg ekki í að setja saman vél sjálfur. Vantar einhverjar ráðleggingar og vil helst geta keypt tölvuna tilbúna.
Takk fyrir aðstoðina, allar hugmyndir vel þegnar!
Fyrir utan að aflgjafinn er argasta sorp, þá er þetta ágætis vél já.
Varðandi 1060 eða 1070 þá fer það algjörlega eftir því hvort þú sért að spila allra hörðustu leikina og þarf 120fps+ (t.d. vegna 144hz skjá) eða ekki.
s.s. ef þú ert með 1080p skjá @ 60hz þá er 1060 alveg nóg, en eflaust mun einhver snillingurinn segja annað.
Ég er með BenQ XL2411Z 144Hz tölvuskjá sem ég er mjög sáttur með og ætla ekki að uppfæra í bráð. Væri þá sniðugt að teygja í 1070 eða óþarfi?
-
- Geek
- Póstar: 827
- Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
- Reputation: 108
- Staðsetning: Vestmannaeyjar
- Staða: Ótengdur
Re: Leikjaturn fyrir 150k?
Ef þú ert að spila BF1 t.d. eða sambærilega þunga FPS þar sem maður myndi vilja allavega 100fps í framtíðinni, þá já kannski. 1070 er ca overall 30% öflugra en 1060 6gb og kostar ca 30% meira svo það má réttlæta það
Persónulega myndi ég skoða aðrar verslanir lika. T.d. er att með sambærilegt tilboð (með windows reyndar) en mun betra móðurborði, aflgjafa og skjákorti (lágværara).
Persónulega myndi ég skoða aðrar verslanir lika. T.d. er att með sambærilegt tilboð (með windows reyndar) en mun betra móðurborði, aflgjafa og skjákorti (lágværara).
TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2OMem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCKSSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight
-
- spjallið.is
- Póstar: 449
- Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
- Reputation: 3
- Staðsetning: Garðabær
- Staða: Ótengdur
Re: Leikjaturn fyrir 150k?
Tölvutækni eru algörir höfðingjar og yfirleitt með besta verðið.
Ég myndi alltaf taka 6600K + eitthvað Z170 móðurborð sem styður overclock, flesti sæmileg móðurborð eru með dead simple one-button overclock sem gefur þér kannski 300-500 auka mhz á örgjörvann.
Púslaði svipuðum turni saman og er í þessu tilboði, nema með K örgjörvanum, betra móðurborði, öðrum aflgjafa og samsung SSD:
http://i.imgur.com/oMNSWFz.png
180k + lætur þá henda þessu saman, held að það sé 7.500 kr
Að hoppa í 1070 umfram 1060 er alveg 25.000 kr
Hérna geturu skoðað samanburð á 1060 og 1070:
http://www.tomshardware.com/reviews/nvi ... 679-3.html
Imo á budgeti myndi ég taka 1060 bara í dag.
Ég myndi alltaf taka 6600K + eitthvað Z170 móðurborð sem styður overclock, flesti sæmileg móðurborð eru með dead simple one-button overclock sem gefur þér kannski 300-500 auka mhz á örgjörvann.
Púslaði svipuðum turni saman og er í þessu tilboði, nema með K örgjörvanum, betra móðurborði, öðrum aflgjafa og samsung SSD:
http://i.imgur.com/oMNSWFz.png
180k + lætur þá henda þessu saman, held að það sé 7.500 kr
Að hoppa í 1070 umfram 1060 er alveg 25.000 kr
Hérna geturu skoðað samanburð á 1060 og 1070:
http://www.tomshardware.com/reviews/nvi ... 679-3.html
Imo á budgeti myndi ég taka 1060 bara í dag.