Sendingarmöguleikar frá UK

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1069
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Sendingarmöguleikar frá UK

Pósturaf Hargo » Sun 01. Jan 2017 21:27

Hafið þið einhverja reynslu af aðilum sem bjóða milli-sendingar til Íslands frá Bretlandi, svona svipað eins og ShopUSA eða MyUS.com bjóða uppá?

Vantar að versla vörur af amazon.co.uk og þeir eru ekki að bjóða shipping til Íslands á þeim vörur sem mig vantar. Vantar að flytja inn tvo barnabílstóla.



Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1261
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 384
Staða: Ótengdur

Re: Sendingarmöguleikar frá UK

Pósturaf Njall_L » Sun 01. Jan 2017 21:53

Hef notað þetta einu sinni og það virkaði vel
https://www.forward2me.com/


Löglegt WinRAR leyfi


davidsb
has spoken...
Póstar: 159
Skráði sig: Fim 28. Feb 2008 22:44
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: Sendingarmöguleikar frá UK

Pósturaf davidsb » Mán 02. Jan 2017 10:09

Við erum að kaupa barnabílstól erlendis frá og erum að nota Forward2me. Virtist einfaldasta lausnin.



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2859
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Sendingarmöguleikar frá UK

Pósturaf CendenZ » Mán 02. Jan 2017 10:19

skypax hafa gert góða hluti í nokkur ár




bigggan
spjallið.is
Póstar: 457
Skráði sig: Fim 05. Maí 2011 17:43
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Sendingarmöguleikar frá UK

Pósturaf bigggan » Mán 02. Jan 2017 12:55

https://www.kidsroom.de/en/car-seats

Sendir til island med DHL fyrir kringum 55 €




kfc
Ofur-Nörd
Póstar: 225
Skráði sig: Fös 18. Mar 2011 23:36
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Sendingarmöguleikar frá UK

Pósturaf kfc » Mán 02. Jan 2017 13:03

Ég hef verið að nota amazon.de Þeir vilja frekar senda til Íslands en amazon.co.uk



Skjámynd

Höfundur
Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1069
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Sendingarmöguleikar frá UK

Pósturaf Hargo » Mán 02. Jan 2017 16:14

Takk fyrir þetta, ég skoða þessa möguleika :)



Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Sendingarmöguleikar frá UK

Pósturaf Halli25 » Mán 02. Jan 2017 16:51

Njall_L skrifaði:Hef notað þetta einu sinni og það virkaði vel
https://www.forward2me.com/

notað 2x og snöggir og ekki svo dýrir


Starfsmaður @ IOD

Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 254
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Sendingarmöguleikar frá UK

Pósturaf depill » Mán 02. Jan 2017 21:48

Forvitni þar sem ég er með tvö lítil. Hvaða stóla ertu að kaupa ?



Skjámynd

Höfundur
Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1069
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Sendingarmöguleikar frá UK

Pósturaf Hargo » Þri 03. Jan 2017 13:59

Var að spá í þessum hérna, aðallega út af verði og hvað þeir virðast hagkvæmnir - hægt að breyta þeim í venjulegt pullusæti með baki eða án baks líka. Leitaði bara að stólum sem eru með Evrópuvottunina og yfir 4 stjörnu review.

https://www.amazon.co.uk/gp/product/B0077QYFEM/ref=ox_sc_act_title_1?ie=UTF8&psc=1&smid=A3L6WYJ6GSO7EV

Sýnist Amazon reyndar bjóða upp á sendingu á þessum til Íslands. Ætti því að geta fengið tvo stóla með sendingu á samtals 119pund eða um 16.500kr. Með vsk er þetta þá rúmlega 20þús kr.

Manni blöskrar verðið á þessu hér á landi.




sjohn
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Fim 10. Nóv 2011 23:08
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Sendingarmöguleikar frá UK

Pósturaf sjohn » Þri 03. Jan 2017 20:29

Var að panta þennan stól frá uberkids.co.uk sem senda til Íslands.

http://www.uberkids.co.uk/prams-travel-solutions/all-car-seats/graco-affix-group-2-3-car-seat-stargazer

Kostar með öllum gjöldum ca. 14þús en fullt verð hérna heima er 53.990
http://oo.is/bilstolar/born-15-36-kg/2274/Graco-Affix-Isofix/default.aspx



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sendingarmöguleikar frá UK

Pósturaf hagur » Þri 03. Jan 2017 21:22

sjohn skrifaði:Var að panta þennan stól frá uberkids.co.uk sem senda til Íslands.

http://www.uberkids.co.uk/prams-travel-solutions/all-car-seats/graco-affix-group-2-3-car-seat-stargazer

Kostar með öllum gjöldum ca. 14þús en fullt verð hérna heima er 53.990
http://oo.is/bilstolar/born-15-36-kg/2274/Graco-Affix-Isofix/default.aspx


Sjitt, hvað er að frétta hjá Ólavíu og Óliver? Það liggur við að maður hendi í þriðja barnið bara til að geta svo gefið skít í ÓO og pantað bílstól að utan.