Hæ ég var að kaupa mér subwoofer í dag.
Ég er með tvo hátalara tengda við magnara sem fara í front speaker out á tölvunni.
Ég er með subwooferinn tengdann við tölvuna í gegnum sub-out í LINE IN
Jack í RCA í line in
Ég fæ ekkert merki í subwooferinn og það er bara static hljóð þegar það er kveikt á honum
Hvað gæti verið að?
Vandamál með subwoofer
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 297
- Skráði sig: Fim 22. Sep 2011 23:00
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
Vandamál með subwoofer
Síðast breytt af dandri á Mán 02. Jan 2017 14:37, breytt samtals 1 sinni.
AMD FX-4100 | ASRock 990FX Extreme3 | G.Skill Ripjaws 1600 8gb | 2x MSI Cyclone R6850 OC Version | Corsair HX750
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 998
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með subwoofer
Er nokkuð stillt á 2.0 hljóð í tölvunni?
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 297
- Skráði sig: Fim 22. Sep 2011 23:00
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með subwoofer
Já, ég virðist ekki geta valið 2.1 hljóð
AMD FX-4100 | ASRock 990FX Extreme3 | G.Skill Ripjaws 1600 8gb | 2x MSI Cyclone R6850 OC Version | Corsair HX750
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 998
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með subwoofer
Þú þarft að velja 5.1 hljóð til að geta notað bassaboxið með eigin hljóðrás. Annars gætir þú svosem notað line out á tölvunni fyrir bassaboxið ef þú getur stillt cutoff á boxinu og haft áfram speaker out á hátölurunum en það er ekki optimal... Þarft líklega að kaupa smá búnað til viðbútar ef þú vilt að bassaboxið nýtist þér raunverulega. Þegar þú færð þér 2.1 hátalara þá er magnarinn oftast það sem sér um að skipta hljóðinu úr 2.0 hljóðrás.
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Reputation: 101
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með subwoofer
Hvernig subwoofer er þetta? Er hann alveg örugglega með sinn eigin magnara?
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 297
- Skráði sig: Fim 22. Sep 2011 23:00
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með subwoofer
Þetta er DAL-SUBE12F sem kemur með sínum eiginn magnara
AMD FX-4100 | ASRock 990FX Extreme3 | G.Skill Ripjaws 1600 8gb | 2x MSI Cyclone R6850 OC Version | Corsair HX750
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 998
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með subwoofer
Verður bara að fá hluta af 2.0 hljóðinu yfir í bassaboxið, getur svo dregið úr bassanum á hljóðmerkinu til að auðvelda keyrsluna aðeins á stereo hátölurunum ef þeir eru lélegir og stillir svo crossover á boxinu
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 297
- Skráði sig: Fim 22. Sep 2011 23:00
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með subwoofer
upg8 skrifaði:Verður bara að fá hluta af 2.0 hljóðinu yfir í bassaboxið, getur svo dregið úr bassanum á hljóðmerkinu til að auðvelda keyrsluna aðeins á stereo hátölurunum ef þeir eru lélegir og stillir svo crossover á boxinu
Með því að splitta hljóðinu? Hvernig er best að gera þetta?
AMD FX-4100 | ASRock 990FX Extreme3 | G.Skill Ripjaws 1600 8gb | 2x MSI Cyclone R6850 OC Version | Corsair HX750
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 998
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með subwoofer
Athugaðu hvort hljóðkort þitt geti ekki gert það fyrir þig, þá með tvö 3.5mm tengi út úr sama stereo hljóðmerkinu
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"