Net yfir rafmagn 2 einingar

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
Arkidas
Tölvutryllir
Póstar: 668
Skráði sig: Fös 04. Feb 2005 23:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Net yfir rafmagn 2 einingar

Pósturaf Arkidas » Fös 30. Des 2016 23:16

Á einhver svona sem er að safna ryki?



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Net yfir rafmagn 2 einingar

Pósturaf jonsig » Lau 31. Des 2016 00:08

Held að þú viljir ekki þannig, það er ekki fyrr en nýlega sem þessi tækni hættir að vera pain-



Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: Net yfir rafmagn 2 einingar

Pósturaf Xovius » Lau 31. Des 2016 00:38

Þessi tækni er ekkert nema pain. Hryllilegt latency, dropped packets og bara endalaust vesen. Þú átt eftir að þurfa að endurræsa þessu nánast daglega og þá kannski virkar þetta eitthvað aðeins.
Ef þú telur saman tímann sem þú myndir eyða í þetta og peninginn þá er mun ódýrara að draga bara CAT kapal í þetta.




Tóti
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 374
Skráði sig: Fös 04. Jún 2004 23:52
Reputation: 33
Staða: Ótengdur

Re: Net yfir rafmagn 2 einingar

Pósturaf Tóti » Lau 31. Des 2016 00:48

https://en.avm.de/products/fritzpowerline/fritzpowerline-540e-set/Búinn að vera með þetta og virkar Fritz frá Smith og Norland
en með fyrirvara lítil reynsla en lítur vel út. Ef þú ert að leita að þessu.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Net yfir rafmagn 2 einingar

Pósturaf jonsig » Lau 31. Des 2016 12:30

Xovius skrifaði:Þessi tækni er ekkert nema pain. Hryllilegt latency, dropped packets og bara endalaust vesen. Þú átt eftir að þurfa að endurræsa þessu nánast daglega og þá kannski virkar þetta eitthvað aðeins.
Ef þú telur saman tímann sem þú myndir eyða í þetta og peninginn þá er mun ódýrara að draga bara CAT kapal í þetta.


Held að þú sért þessi 10% sem eru með eitthvað major í gangi með neysluveituna heima hjá sér.

Eina böggið sem ég hef haft með þessa frá TrendNet var að ég setti hann fyrst í fjöltengi með 140W power audio amp og sjónvarpinu. Þá datt hann út reglulega . (Spennufallið í vírunum lét þéttana í ampinum leysa upp merkið í afl :?: )
Ég var alltaf í veseni með wifi heima og lagaðist ekki einu sinni við að fá mér archer AC750, en þessi ódýri trendnet sem ég keypti parið á 15evrur fór með ping úr 5-8ms niður í <1ms. Og hefur verið 100% stöðugt í á annað ár eftir að ég fann útúr þessu með fjöltengið... (LAS MANUALIÐ)



Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: Net yfir rafmagn 2 einingar

Pósturaf Xovius » Lau 31. Des 2016 13:00

jonsig skrifaði:
Xovius skrifaði:Þessi tækni er ekkert nema pain. Hryllilegt latency, dropped packets og bara endalaust vesen. Þú átt eftir að þurfa að endurræsa þessu nánast daglega og þá kannski virkar þetta eitthvað aðeins.
Ef þú telur saman tímann sem þú myndir eyða í þetta og peninginn þá er mun ódýrara að draga bara CAT kapal í þetta.


Held að þú sért þessi 10% sem eru með eitthvað major í gangi með neysluveituna heima hjá sér.

Eina böggið sem ég hef haft með þessa frá TrendNet var að ég setti hann fyrst í fjöltengi með 140W power audio amp og sjónvarpinu. Þá datt hann út reglulega . (Spennufallið í vírunum lét þéttana í ampinum leysa upp merkið í afl :?: )
Ég var alltaf í veseni með wifi heima og lagaðist ekki einu sinni við að fá mér archer AC750, en þessi ódýri trendnet sem ég keypti parið á 15evrur fór með ping úr 5-8ms niður í <1ms. Og hefur verið 100% stöðugt í á annað ár eftir að ég fann útúr þessu með fjöltengið... (LAS MANUALIÐ)


Nei, ég hef aldrei notað þetta sjálfur. Vinn í símaveri fjarskiptafyrirtækis og fæ nokkur svona mál inn á dag þar sem endurræsing á powerline kubbum leysir vandamálið tímabundið og tenging framhjá þeim leysir það endanlega...



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Net yfir rafmagn 2 einingar

Pósturaf jonsig » Lau 31. Des 2016 15:25

Þá ertu væntanlega að eiga við fólk sem nennir ekki að lesa manual´ið eða vesen með dirty electricity. Og ef 5% kúnnana hjá þér nennir ekki að lesa manual´ið þá færðu kannski tugi hringinga vikulega.



Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 754
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 179
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Net yfir rafmagn 2 einingar

Pósturaf russi » Lau 31. Des 2016 16:15

Ég er nú ekki hrifinn af þessu, en hef sett up hjá 3 kúnnum þar sem ég vinn, allir settir upp fyrir 3 árum. Keyrir allt vel og engin kvartar.
Lenti í því í fyrsta sinn fyrir mánuði að það datt út hjá einum og það var eftir heimsókn starfsmann frá ónefnum ISP, líklega gerði hann ekkert af sér í þessu ferli, það sem var að ein eining af 3 hafði misst sync, ýtt á sync takkan á henni og það fór í lag og vandamálið úr sögunni.

Málið er að þetta svínvirkar ef allt er á sama pól, síðan er hitt hvort maður sættir sig við sveiflurnar í þessu, en fyrir hefðbundið browse og þetta basic stöff á netinu er þetta bara nokkuð fínt, held líka málið er að kaupa eitthvað sem vitað er að reynist vel.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Net yfir rafmagn 2 einingar

Pósturaf jonsig » Lau 31. Des 2016 18:53

Nú veit ég ekki hvaða sveiflur þú ert að tala um ,hvað kúnnana varðar þá eiga þeir ekkert að vera með græjur sem þeir ráða ekki við að synca á 3ára fresti.



Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 754
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 179
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Net yfir rafmagn 2 einingar

Pósturaf russi » Lau 31. Des 2016 22:09

jonsig skrifaði:Nú veit ég ekki hvaða sveiflur þú ert að tala um ,hvað kúnnana varðar þá eiga þeir ekkert að vera með græjur sem þeir ráða ekki við að synca á 3ára fresti.



Rólegur Kiefer, vel flestir notendur ráða rétt svo við að tengja tæki sín inná Wifi með WPA, vona að þeir séu ekki nota WEP :D

Sveiflur í þessu tilfelli er ekki átt við rafmagn, enda væri það rugl að vera með slíkan búnað, í þessu tilfelli er átt við svartíma sem getur verið að sveifla sér upp um nokkrar ms af og til, eitthvað sem hefðbundin notandi spáir aldrei í og veit varla af að sé til.