Hvar kaupi ég:
Svona ljós -
http://imgur.com/a/SJBTL
Með svona fjarstýringu -
http://imgur.com/a/oyUsG
?
Búinn að googla helling en finn ekkert
Hvar kaupi ég fjarstýrð RBG led ljós?
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 75
- Skráði sig: Sun 18. Jan 2015 13:48
- Reputation: 5
- Staða: Ótengdur
Hvar kaupi ég fjarstýrð RBG led ljós?
CPU: i7 7700k 4.2GHz | MB: ASRock Z270 Gaming K6 | GPU: MSI GTX 1080ti | PSU: Corsair RM750x | RAM: Corsair Vengence 32GB | HDD1: 4TB Toshiba | M.2: 250gb Samsung 960 Evo | Case: FD Meshify C | Display: HP Omen 27i og 2x Asus VH222H
Síminn: Galaxy S22 Ultra
Síminn: Galaxy S22 Ultra
Re: Hvar kaupi ég fjarstýrð RBG led ljós?
Aliexpress
https://www.aliexpress.com/wholesale?ca ... led+strips
Einhverjir, þá helst einstaklingar, eru að selja þetta hér heima á uppsprengdu verði, hafa keypt í gegnum Aliexpress og lagt svo þrefalt ofan á...
https://www.aliexpress.com/wholesale?ca ... led+strips
Einhverjir, þá helst einstaklingar, eru að selja þetta hér heima á uppsprengdu verði, hafa keypt í gegnum Aliexpress og lagt svo þrefalt ofan á...
Re: Hvar kaupi ég fjarstýrð RBG led ljós?
ertu nokkuð með bilað gúgl?
hjá mér koma yfir 2 Million hit þegar ég gúgla 'rgb led strip'
hvað ertu annars að setja í gúgúl?
hjá mér koma yfir 2 Million hit þegar ég gúgla 'rgb led strip'
hvað ertu annars að setja í gúgúl?
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 75
- Skráði sig: Sun 18. Jan 2015 13:48
- Reputation: 5
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar kaupi ég fjarstýrð RBG led ljós?
Klemmi skrifaði:Aliexpress
https://www.aliexpress.com/wholesale?ca ... led+strips
Einhverjir, þá helst einstaklingar, eru að selja þetta hér heima á uppsprengdu verði, hafa keypt í gegnum Aliexpress og lagt svo þrefalt ofan á...
Hizzman skrifaði:ertu nokkuð með bilað gúgl?
hjá mér koma yfir 2 Million hit þegar ég gúgla 'rgb led strip'
hvað ertu annars að setja í gúgúl?
Gleymdi að minnast á að ég er að leita að þessu til sölu á Íslandi vildi sjá kostina hér áður en ég færi í Ali & such. Takk samt fyrir linkinn Klemmi, hef Ali í huga.Hizzman, er einmitt búinn að vera að leita að þessu á íslensku, til að finna íslenskar verslanir, sem skilar hinsvegar litlu. Takk samt fyrir svarið!
CPU: i7 7700k 4.2GHz | MB: ASRock Z270 Gaming K6 | GPU: MSI GTX 1080ti | PSU: Corsair RM750x | RAM: Corsair Vengence 32GB | HDD1: 4TB Toshiba | M.2: 250gb Samsung 960 Evo | Case: FD Meshify C | Display: HP Omen 27i og 2x Asus VH222H
Síminn: Galaxy S22 Ultra
Síminn: Galaxy S22 Ultra
Re: Hvar kaupi ég fjarstýrð RBG led ljós?
https://www.facebook.com/groups/tolvur. ... 6689110545
Einstaklingur að selja. Gæti verið að þú þurfir að joina grúppuna til að sjá þetta...
https://www.ronning.is/led-einingar
Kemur ekki fram hvort það fylgi fjarstýring, hlýtur samt eiginlega að vera fyrst þeir segja að þetta sé RGB...
Einstaklingur að selja. Gæti verið að þú þurfir að joina grúppuna til að sjá þetta...
https://www.ronning.is/led-einingar
Kemur ekki fram hvort það fylgi fjarstýring, hlýtur samt eiginlega að vera fyrst þeir segja að þetta sé RGB...
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 75
- Skráði sig: Sun 18. Jan 2015 13:48
- Reputation: 5
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar kaupi ég fjarstýrð RBG led ljós?
Klemmi skrifaði:https://www.facebook.com/groups/tolvur.raftaeki/permalink/1043496689110545/?sale_post_id=1043496689110545
Einstaklingur að selja. Gæti verið að þú þurfir að joina grúppuna til að sjá þetta...
https://www.ronning.is/led-einingar
Kemur ekki fram hvort það fylgi fjarstýring, hlýtur samt eiginlega að vera fyrst þeir segja að þetta sé RGB...
Snillingur! Sýnist Ronning samt bara selja til fyrirtækja, en það er svosem ekki vandamál.
En Facebook linkurinn lookar áhugaverður. Takk kærlega!
CPU: i7 7700k 4.2GHz | MB: ASRock Z270 Gaming K6 | GPU: MSI GTX 1080ti | PSU: Corsair RM750x | RAM: Corsair Vengence 32GB | HDD1: 4TB Toshiba | M.2: 250gb Samsung 960 Evo | Case: FD Meshify C | Display: HP Omen 27i og 2x Asus VH222H
Síminn: Galaxy S22 Ultra
Síminn: Galaxy S22 Ultra
-
- Gúrú
- Póstar: 570
- Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
-
- Gúrú
- Póstar: 562
- Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
- Reputation: 29
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar kaupi ég fjarstýrð RBG led ljós?
http://www.icemodz.eu/#!/Lighting/c/5346676
Icemodz
getur fundið söluþráð hans Munda einhvern stað á vaktinni og sendu hann línu
Icemodz
getur fundið söluþráð hans Munda einhvern stað á vaktinni og sendu hann línu
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1795
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar kaupi ég fjarstýrð RBG led ljós?
Keypti svona í Ikea fyrir nokkrum árum, einmitt svona fjarstýring, 5m lengja af LED.
Electronic and Computer Engineer
-
- Geek
- Póstar: 825
- Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
- Reputation: 0
- Staðsetning: Grafarvogur
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar kaupi ég fjarstýrð RBG led ljós?
Þetta er einnig til í byko með svona fjarstýringu.
Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD
-
- FanBoy
- Póstar: 778
- Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
- Reputation: 45
- Staðsetning: Grafarholt
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar kaupi ég fjarstýrð RBG led ljós?
Þetta er til í bauhaus í nokkrum lengdum
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar kaupi ég fjarstýrð RBG led ljós?
Ertu búinn að chekka á blink arduino projectionu? þá er hægt að stjórna þessu gegnum wifi- ethernet fyrir lítinn pening.
þarft enga forritunarþekkingu
http://www.blynk.cc
þarft enga forritunarþekkingu
http://www.blynk.cc
Re: Hvar kaupi ég fjarstýrð RBG led ljós?
Ákvað að panta mér svona frá ebay, var undir 2000kr og með free shipping ( 5m lengja og fjarstýring)
Kíkti svo í Bauhaus og þá er sama lengja á 10.000 og það án fjarstýringu... töluvert sem er lagt á þetta
Kíkti svo í Bauhaus og þá er sama lengja á 10.000 og það án fjarstýringu... töluvert sem er lagt á þetta
Re: Hvar kaupi ég fjarstýrð RBG led ljós?
Til þónokkuð í Kisildal líka. en held að það sé frekar fyrir tölvukassa frekar en 230v sem ég held að þú sert að meina.