HDMI úr Flakkara í Sjónvarp


Höfundur
Stinninn
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Fim 29. Des 2016 23:59
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

HDMI úr Flakkara í Sjónvarp

Pósturaf Stinninn » Fös 30. Des 2016 00:06

Gott kvöld, er nýr hér og hef smá spurningu.

Ég er að reyna að tengja tv flakkara í LG 42" sjónvarpið mitt en fæ bara mynd en ekkert hljóð. Þessi sami flakkari var inn í herbergi og tengdur þar í 24" flatskjá frá Sharp og virkaði eðlilega þar.

Ég prófaði að taka HDMI snúruna úr Apple tv líka og tengja en sama, ekkert hljóð.

Svo prófaði ég að tengja Lenovo pc tölvuna mína við sama HDMI kapal og þá var allt í lagi.

Hvað getur verið að??

Hef prófað allar stillingar inn í flakkaranum en þær eru nú ekki margar inn í audio, en sama, aldrei hljóð.

Með von um skjót svör.

Kv. Víðir



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2579
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: HDMI úr Flakkara í Sjónvarp

Pósturaf svanur08 » Fös 30. Des 2016 00:34

Þá hlítur þetta vera stilling í sjónvarpinu, tékkaðu á öllum stillingum þar.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


Hizzman
Geek
Póstar: 836
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 149
Staða: Ótengdur

Re: HDMI úr Flakkara í Sjónvarp

Pósturaf Hizzman » Fös 30. Des 2016 01:09

dæmigert HDMI vesen

prófaðu líka að endurræsa og slökkva/kveikja á tölvu/tv með snúruna tengda - jafnvel nokkrum sinnum



Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: HDMI úr Flakkara í Sjónvarp

Pósturaf upg8 » Fös 30. Des 2016 13:56

Getur þú skipt um upplausn á flakkaranum? Samkvæmt VESA staðli þá er ekki hljóð á vissum upplausnum í gegnum HDMI eins furðulegt og það er...


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"