Sælt veri fólkið.
Sjónvarps flakkarinn minn gaf loksins upp öndina eftir margra ára dygga þjónustu og er ég því að leita að einhverju til að koma í staðinn fyrir hann.
Flakkarinn var stand-alone sjónvarpsflakkari með innbyggðum HD og ónettengdur.
Ég er með HTPC í stofunni með windows (Kodi), þannig að ég er að pæla í að draga netsnúru (í staðin fyrir coax sem er fyrir) að flakkaranum og stream-a efni sem er inn á HTPC að aukasjónvarpinu, og vantar því e-a græju í það.
Ég er búinn að leita að e-i ódýrri lausn í þetta en finn enga í fljótu bragði, datt fyrst í hug Chromecast en mér sýnist eins og það sé bara hægt að varpa frá aðaltölvunni og inn á chromecast-ið en ekki sækja inn á windows tölvuna eins og pælingin er.
Dettur ykkur í hug e-r ódýr lausn fyrir þetta vandamál??
takk fyrir
Kv.
Streama frá PC
-
- Besserwisser
- Póstar: 3125
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 455
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Streama frá PC
Eitthvað einfalt android box með Kodi? Þessvegna bara Raspberry Pi2 eða 3 með OpenELEC.
Re: Streama frá PC
ok, hljómar vel, en ræður það við að stream-a 1080p og sé ég það sem er share-að á windows tölvunni?
-
- FanBoy
- Póstar: 753
- Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
- Reputation: 117
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Streama frá PC
Eg er með android box og strema með universal media server og kodi. Virkar vel
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.
-
- Vaktari
- Póstar: 2581
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 479
- Staða: Ótengdur
Re: Streama frá PC
Svo ég sé að skilja þig rétt...
Þú ert með 2 sjónvörp, HTPC á einum stað og Flakkara á hinu sjónvarpinu.
Flakkarinn sem var að bila, var stand-alone flakkari með enga nettengingu?
Afhverju ekki að geyma efnið í HTPC og streama yfir í hitt sjónvarpið frá HTPC? Gæti verið það sem þú hafir verið að meina.
Afhverju ekki að nota WiFi? Er routerinn illa staðsettur?
Afhverju virkar ekki chromecast?
Þú ert með 2 sjónvörp, HTPC á einum stað og Flakkara á hinu sjónvarpinu.
Flakkarinn sem var að bila, var stand-alone flakkari með enga nettengingu?
Afhverju ekki að geyma efnið í HTPC og streama yfir í hitt sjónvarpið frá HTPC? Gæti verið það sem þú hafir verið að meina.
Afhverju ekki að nota WiFi? Er routerinn illa staðsettur?
Afhverju virkar ekki chromecast?
Re: Streama frá PC
Já, það er akkúrat pælingar.
1. Ég treysti "þræði" allan daginn betur en þráðlausu, auk þess er þetta smá vegalengd.
2. Eins og ég skil þetta, þá get ég ekki verið inn í herberginu og valið efni af htpc heldur bara "kastað" frá htpc yfir á chromecast. Ef þetta er ekki rétt hjá mér má einhver leiðrétta mig því ég hef enga reynslu af þessu.
Takk fyrir svörin .
Kv.
1. Ég treysti "þræði" allan daginn betur en þráðlausu, auk þess er þetta smá vegalengd.
2. Eins og ég skil þetta, þá get ég ekki verið inn í herberginu og valið efni af htpc heldur bara "kastað" frá htpc yfir á chromecast. Ef þetta er ekki rétt hjá mér má einhver leiðrétta mig því ég hef enga reynslu af þessu.
Takk fyrir svörin .
Kv.
Re: Streama frá PC
Viggi skrifaði:Eg er með android box og strema með universal media server og kodi. Virkar vel
Getur þú sagt mér meira frá þessu setuppi takk.
Hvernig box er þetta td.
-
- FanBoy
- Póstar: 761
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Reputation: 179
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: Streama frá PC
Android box virka vel í þetta.
Beelink hafa staðið sig vel, er sjálfur með þetta box hér: http://www.gearbest.com/tv-box-mini-pc/ ... tml?wid=21
Var með Beelink R68 áður, það performar líka vel en Netflixið á því var að bögga mig, kosturinn þar er þó sterkara WiFi, sem skiptir mig ekki máli þar sem ég víra allt sem er fast.
En varðandi Kodi á svona boxum, þá er nóg að vera með opið share þar sem efnið þitt er geymt og vísa Kodi á það, þarft þannig séð engan server. Kodi sér bara um að streyma rest.
Það sem mér finnst þó þægilegra er Plex, enþá þarftu að hafa server, hann þarf ekkert að vera neitt öflugur ef þú ert að nota hann bara þá sem búa á sama heimili og þú. Plex er byggt XBMC líkt og Kodi, kosturinn við Plex er að hann nær í allt info fyrir þig um efnið þitt, t.d. Postera og annað.
Kodi gerir þetta líka en þá er það oftast clientinn sem sér um það. Kodi hefur samt sem áður fleirri kosti fram yfir Plex, þetta meira spurning hvort fólk nennir að standa í því, ég persónulega nenni því ekki.
Þess vegna fékk ég mér app á Android-boxið mitt sem heitir iView sem borguð er áskrift af þó. Þarf því ekki að standa í Add-On brasi fyrir vikið.
Kostur við Plex þó er þú getur notað hann til streyma á öll tæki, síma, pads, browser og whatever, líka þegar þú ert utan heimilis.
Beelink hafa staðið sig vel, er sjálfur með þetta box hér: http://www.gearbest.com/tv-box-mini-pc/ ... tml?wid=21
Var með Beelink R68 áður, það performar líka vel en Netflixið á því var að bögga mig, kosturinn þar er þó sterkara WiFi, sem skiptir mig ekki máli þar sem ég víra allt sem er fast.
En varðandi Kodi á svona boxum, þá er nóg að vera með opið share þar sem efnið þitt er geymt og vísa Kodi á það, þarft þannig séð engan server. Kodi sér bara um að streyma rest.
Það sem mér finnst þó þægilegra er Plex, enþá þarftu að hafa server, hann þarf ekkert að vera neitt öflugur ef þú ert að nota hann bara þá sem búa á sama heimili og þú. Plex er byggt XBMC líkt og Kodi, kosturinn við Plex er að hann nær í allt info fyrir þig um efnið þitt, t.d. Postera og annað.
Kodi gerir þetta líka en þá er það oftast clientinn sem sér um það. Kodi hefur samt sem áður fleirri kosti fram yfir Plex, þetta meira spurning hvort fólk nennir að standa í því, ég persónulega nenni því ekki.
Þess vegna fékk ég mér app á Android-boxið mitt sem heitir iView sem borguð er áskrift af þó. Þarf því ekki að standa í Add-On brasi fyrir vikið.
Kostur við Plex þó er þú getur notað hann til streyma á öll tæki, síma, pads, browser og whatever, líka þegar þú ert utan heimilis.
-
- FanBoy
- Póstar: 753
- Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
- Reputation: 117
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Streama frá PC
Keypti með þetta box sem er bara ethernet tengt við routerinn og UMS sem deilir torrent möppunni
http://www.gearbest.com/tv-box-mini-pc/ ... tml?wid=21
http://www.gearbest.com/tv-box-mini-pc/ ... tml?wid=21
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.