Haflidi85 skrifaði:Augljóslega er speedstep/power safe í gangi, þessvegna er ég að biðja þig um að slökkva á því í bios, ef þú festir klukkuhraðann á 4 eða 4.2 þá mun alltaf standa á öllum kjörnum 4 eða 4.2 í speccy, hvort sem þú ert með mikla eða littla vinnslu. Lenti sjálfur í smá fps droppi á gamalli vél í cs go áður en ég festi klukkuhraðann á öllum kjörnum. Ég nenni ekki að leiða þig í gegnum hvernig þetta er gert googlaðu móðurborðið og overclock á því og kynntu þér þetta, eða fáðu einhvern sem er vanur að overclocka til að gera þetta fyrir þig.
Í stuttu máli, festu 4.2 klukkuhraðan á öllum kjörnum og disable aðu C-state og Eist, minnir að það séu einu power safe features sem þarf að disablea.
Btw, það er líka synd að setja þennan örgjörva ekki í 4.6+ oc, minn I7 6700k lækkaði meirisegja í hita við að festa voltin og setja í 4.6 en hækkar reyndar all svakalega við alla frekari hækkun á voltum
En er þetta vandamál sem þú hafðir eitthvað sem getur hægt á tölvunni sjálfri? Því að það er vandamálið, ekki bara CSGO.....