Nú er ég farinn að pæla í sjónvörpum og það eru þessi tvö merki sem ég þekki ekki neitt, og internetið hefur varla neinar upplýsingar um hvorugt þeirra Tölvutek selur þessi salora sjónvörp sem hljóma ótrúleg fyrir peninginn, 4k 50Hz panelar á minna en 100k fyrir 50". United sjónvörpin eru seld Í td hagkaup og heimilistækjum. En þau eru hinsvegar bara 1080p.
Veit einvher hver framleiðir panela fyrir þessi fyrirtæki og hverskonar panelar þetta eru, semsag IPS eða TN etc. Svofværi ég alveg til í að heyra hvort að einhverjir hafi eitthverja reynslu á þessum sjónvörpum.
Salora og United sjónvörp
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1616
- Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
- Reputation: 45
- Staðsetning: REYKJAVIK
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Salora og United sjónvörp
prófa að fara í ht skoða lg 55 4k er á tilboði 104.990 var á 129.990 mæli með þessu aðeins yfir markið sé ég linkur hér á tilboð http://ht.is/product/55-ultra-hd-smart- ... g-55uh605v
-
- Gúrú
- Póstar: 570
- Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Re: Salora og United sjónvörp
United er merki sem Sjónvarpsmiðstöðinn lætur sérstaklega framleiða fyrir sig. Hver framleiðir það og hvaða panelar hef ég ekki hugmynd um en held að það sé eitthver kina dæmi
Re: Salora og United sjónvörp
Af hverju viltu svona no name dæmi? Samsung tækin eru á fínu verði eins og er.
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 130
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Salora og United sjónvörp
Getur líka skoðað 50" Samsung UHD á undir hundrað....
http://elko.is/samsung-50-uhd-smart-tv-ue50ku6075xxe
http://elko.is/samsung-50-uhd-smart-tv-ue50ku6075xxe
Have spacesuit. Will travel.
Re: Salora og United sjónvörp
audiophile skrifaði:Getur líka skoðað 50" Samsung UHD á undir hundrað....
http://elko.is/samsung-50-uhd-smart-tv-ue50ku6075xxe
Ég er sjálfur með þetta tæki, topp tæki!
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
Re: Salora og United sjónvörp
svanur08 skrifaði:Af hverju viltu svona no name dæmi? Samsung tækin eru á fínu verði eins og er.
Ekki kalla Salora noname... :p
Salora hefur verið með sjónvörp í tugi ára. Held að Nokia eigi þetta fyrirtæki núna.
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Salora og United sjónvörp
brain skrifaði:svanur08 skrifaði:Af hverju viltu svona no name dæmi? Samsung tækin eru á fínu verði eins og er.
Ekki kalla Salora noname... :p
Salora hefur verið með sjónvörp í tugi ára. Held að Nokia eigi þetta fyrirtæki núna.
Salora var undir Nokia og var fyrirtækinu lokað 1995 þegar það fór undir Nokia.
2006 var það svo keypt af Salora international sem að á held ég engin sérstök tengsl til eldra fyrirtækisins annað en nafnið Salora, enda virðist þetta vera hollenskt fyrirtæki í dag.
Svo það er alveg hægt að segja að 70/80´S Salora sé ekki no name en hinsvegar eru sjónvörp Salora í dag nokkurn vegin no name enda er þetta ekkert sami hluturinn, auðvelt er að sjá það þegar maður reynir að finna markaðshlutdeild Salora og það eina að Salora flokkar Hátækni sem eitt af sínum sex dreifingaraðilum í heiminum. (Hátækni fór á hausinn á síðasta ári)