Tölva að hæga á sér

Allt utan efnis

Höfundur
Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 660
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Tölva að hæga á sér

Pósturaf Tonikallinn » Mið 14. Des 2016 21:45

Ég gerði þráð hér fyir nokkrum vikum að tala um vandamál sem kom upp aftur. Að tölvan hægði á ser allt í einu út af engu. Bæði leikir og bara yfir höfuð. Sá núna í hvert skipti sem CSGO droppaði í fps að CPU usage fyrir leikinn lækkaði. Er eitthvað í setting eða eitthvað sem ég get breytt til að koma í veg fyrir að CPU usage lækkar?



Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Tölva að hæga á sér

Pósturaf upg8 » Mið 14. Des 2016 21:48

Ertu með næga kælingu?


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"


Höfundur
Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 660
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Tölva að hæga á sér

Pósturaf Tonikallinn » Mið 14. Des 2016 21:49

upg8 skrifaði:Ertu með næga kælingu?

Hvað er hitinn sem lætur CPU lækka?




Höfundur
Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 660
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Tölva að hæga á sér

Pósturaf Tonikallinn » Mið 14. Des 2016 21:54

upg8 skrifaði:Ertu með næga kælingu?

Það er annars bara í 31°




Skari
spjallið.is
Póstar: 488
Skráði sig: Fim 31. Mar 2005 11:35
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Tölva að hæga á sér

Pósturaf Skari » Mið 14. Des 2016 22:07

Ertu ekki bara orðinn of lélegur í cs?




Höfundur
Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 660
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Tölva að hæga á sér

Pósturaf Tonikallinn » Mið 14. Des 2016 22:07

Skari skrifaði:Ertu ekki bara orðinn of lélegur í cs?

Heyrðu heyrðu, ekkert svona hér xD




Höfundur
Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 660
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Tölva að hæga á sér

Pósturaf Tonikallinn » Mið 14. Des 2016 23:01

Enginn sem veit neitt? Ég er fastur hérna í max 30FPS í CSGO




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2400
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Tölva að hæga á sér

Pósturaf littli-Jake » Mið 14. Des 2016 23:02

Tonikallinn skrifaði:
Skari skrifaði:Ertu ekki bara orðinn of lélegur í cs?

Heyrðu heyrðu, ekkert svona hér xD



Nákvæmlega. Orðinn? Ertu að halda þvi fram að hann hafi einhvertíman getað eitthvað? :roll:

Annars dettur mér ekkert gágulegt í hug. Kanski að aflgjafinn sé að trolla?
Spurning um að henda i formatt til að útiloka stýrikerfis vesen


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


Höfundur
Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 660
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Tölva að hæga á sér

Pósturaf Tonikallinn » Mið 14. Des 2016 23:04

littli-Jake skrifaði:
Tonikallinn skrifaði:
Skari skrifaði:Ertu ekki bara orðinn of lélegur í cs?

Heyrðu heyrðu, ekkert svona hér xD



Nákvæmlega. Orðinn? Ertu að halda þvi fram að hann hafi einhvertíman getað eitthvað? :roll:

Annars dettur mér ekkert gágulegt í hug. Kanski að aflgjafinn sé að trolla?
Spurning um að henda i formatt til að útiloka stýrikerfis vesen

Ég nefnilega er enginn tölvu ''geníus'' og langar ekkert að fara að borga einhver þúsund í að láta gá hvort það sé vandamálið




Höfundur
Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 660
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Tölva að hæga á sér

Pósturaf Tonikallinn » Mið 14. Des 2016 23:18

Prufaði að fara í BIOS og sé að CPU Core voltage er að fara frá um 0.7 og alveg upp 1.2 meðan ég er bara í BIOS. Er það eðlilegt?



Skjámynd

ASUStek
spjallið.is
Póstar: 451
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 05:19
Reputation: 8
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Tölva að hæga á sér

Pósturaf ASUStek » Fim 15. Des 2016 17:56

prufaðu að skrifa xbox i search hja start takkanum--> Disable "Game DVR" í Xbox appinu / farðu í Xbox appið > svo í config > Game DVR > Disable
gæti mögulega verið vandamálið.




Emarki
Ofur-Nörd
Póstar: 268
Skráði sig: Mán 03. Maí 2010 22:19
Reputation: 52
Staða: Ótengdur

Re: Tölva að hæga á sér

Pósturaf Emarki » Fim 15. Des 2016 18:13

Googlaðu " core unparking " stilltu windowsið i high performance mode, spurning um Disable-a allt power saving og c-state i bios. Passa uppá að hafa multicore rendering í csgo og setja mat_quemode 2 í autoexec.cfg, -high og -threads í set launch options, þá skrifarðu fjölda kjarna í threads sem þú ert með t.d. 4 core -threads 4.......

Googlaðu þetta sem ég sagði, ef þú veist ekki hvað það er




Höfundur
Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 660
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Tölva að hæga á sér

Pósturaf Tonikallinn » Fim 15. Des 2016 18:19

Eins og ég sagði er þetta ekki bara CSGO, aðrir leikir líka og tölvan sjálf hæg, og þegar ég hugsa útí það var ég að spila Overwatch í bæði skiptin sem þetta gerðist (alveg örugglega tilviljun þó). Fór bara með tölvuna í Heimilistæki og ætla að sjá hvað þeir geta gert. Nú hef ég viku að spila FFXV og engar truflarnir ;)




Zorba
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Fös 09. Feb 2007 16:04
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Tölva að hæga á sér

Pósturaf Zorba » Fim 15. Des 2016 21:04

ASUStek skrifaði:prufaðu að skrifa xbox i search hja start takkanum--> Disable "Game DVR" í Xbox appinu / farðu í Xbox appið > svo í config > Game DVR > Disable
gæti mögulega verið vandamálið.


Þetta er líklegt. Getur líka slökkt á þessu í registry




freeky
Græningi
Póstar: 33
Skráði sig: Sun 08. Feb 2009 14:39
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Tölva að hæga á sér

Pósturaf freeky » Fös 16. Des 2016 10:03

Ef þú ert með Realtek hljóðkort. Prófaðu að sækja nýjasta driver.

http://www.realtek.com.tw/downloads/

Ótrúlegt hvað lélegur driver á hljóðkorti getur truflað mikið.




Höfundur
Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 660
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Tölva að hæga á sér

Pósturaf Tonikallinn » Mið 21. Des 2016 18:34

Jæja, nú þarf ég að vekja þennan aftur. Kom úr viðgerð, virkar vel í nokkra tíma, þar til ég byrja að spila Overwatch..... tek eftir að CPU usage er of látt eftir að ég spila Overwatch og það virðist vera það sem er að fucka upp tölvunni. Hefur einhver heyrt um að CPU byrjar að vinna of lítið ?




Höfundur
Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 660
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Tölva að hæga á sér

Pósturaf Tonikallinn » Mið 21. Des 2016 18:41

Prufaði að OC CPU með msi Gaming appinu, virðist virka í augnablikinu




Höfundur
Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 660
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Tölva að hæga á sér

Pósturaf Tonikallinn » Mið 21. Des 2016 22:21

Byrjað að gerast aftur.....:/ .Einhverjar hugmyndir?



Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Tölva að hæga á sér

Pósturaf upg8 » Mið 21. Des 2016 22:35

Gerðu allt handvirkt í UEFI/BIOS... Boðar sjaldan gott að nota eitthvað yfirklukkunar app ;)


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"


Höfundur
Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 660
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Tölva að hæga á sér

Pósturaf Tonikallinn » Mið 21. Des 2016 22:45

upg8 skrifaði:Gerðu allt handvirkt í UEFI/BIOS... Boðar sjaldan gott að nota eitthvað yfirklukkunar app ;)

Það er ekki vandamálið hér..... reyndi að nota það til að gá hvort að það myndi laga vandamálið mitt. Tölvan hægir á sér og er fast þannig í langa tíma. Tók eftir að þegar að CSGO droppar frames (stundum fer þetta og kemur rapidly) að CPU Usage lækkaði, svo að ég helf að CPU sé gallað hjá mér,. Eða allavegana eitthvað að halda því aftur. Fór með hana í viðgerð til Heimilistæki og þeir sögðu að þeir fundu ekkert að tölvunni og eyddu progrömmum sem gætu hægt á tölvunni. Var fínt þangað til ég spilaði Overwatch sem að ég HELD að er mjög CPU intensive leikur. Ætti ekkert að vera með hita að gera, er í kringum 30 gráður. Og tölvan er hæg í langan tíma, ef þetta lagast, svo að ég er viss að þetta er ekki CPU að lækka performance út af hita




Höfundur
Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 660
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Tölva að hæga á sér

Pósturaf Tonikallinn » Fim 22. Des 2016 00:30

Þetta er það sem ég er að tala um, þetta er hvernig CPU er meðan Fallout 4 er í gangi. Eitthvað sem lætur CPU clock speeds (held það sé kallað það) halda sig fyrir neðan eitthvað vist level

Screenshot (24).png
Screenshot (24).png (569.63 KiB) Skoðað 3846 sinnum




Haflidi85
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 388
Skráði sig: Mán 27. Jún 2011 13:07
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: Tölva að hæga á sér

Pósturaf Haflidi85 » Fim 22. Des 2016 11:03

Farðu í Bios og hækkaðu og festu klukkuhraðan í 4.2 sem er max boost á þessum örgjörva án þess að klukka hann (ef ég man rétt) og slökktu á öllu c1-c3 power state og öllu sem lætur örgjörvan skoppa til að spara rafmagn. Ef þú gerir þetta rétt þá ætti örgjörvinn að halda sér á 4.2ghz og ekki droppa neitt niður. Með þessu ættirðu allavega að geta útilokað örgjörvan.




Höfundur
Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 660
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Tölva að hæga á sér

Pósturaf Tonikallinn » Fim 22. Des 2016 11:57

Haflidi85 skrifaði:Farðu í Bios og hækkaðu og festu klukkuhraðan í 4.2 sem er max boost á þessum örgjörva án þess að klukka hann (ef ég man rétt) og slökktu á öllu c1-c3 power state og öllu sem lætur örgjörvan skoppa til að spara rafmagn. Ef þú gerir þetta rétt þá ætti örgjörvinn að halda sér á 4.2ghz og ekki droppa neitt niður. Með þessu ættirðu allavega að geta útilokað örgjörvan.

Ég stillti frá AUTO í 4.00. Er ekki alveg viss hvað þú meinar með ''slökktu á öllu c1-c3 power state''. Held að MB mitt sé með önnur term fyrir .etta




Höfundur
Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 660
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Tölva að hæga á sér

Pósturaf Tonikallinn » Fim 22. Des 2016 12:02

Haflidi85 skrifaði:Farðu í Bios og hækkaðu og festu klukkuhraðan í 4.2 sem er max boost á þessum örgjörva án þess að klukka hann (ef ég man rétt) og slökktu á öllu c1-c3 power state og öllu sem lætur örgjörvan skoppa til að spara rafmagn. Ef þú gerir þetta rétt þá ætti örgjörvinn að halda sér á 4.2ghz og ekki droppa neitt niður. Með þessu ættirðu allavega að geta útilokað örgjörvan.

Þetta er hvernig þetta lítur út í speccy meðan CSGO er í gangi í 50FPS

Screenshot (2).png
Screenshot (2).png (75.5 KiB) Skoðað 3804 sinnum




Haflidi85
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 388
Skráði sig: Mán 27. Jún 2011 13:07
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: Tölva að hæga á sér

Pósturaf Haflidi85 » Fim 22. Des 2016 12:43

Augljóslega er speedstep/power safe í gangi, þessvegna er ég að biðja þig um að slökkva á því í bios, ef þú festir klukkuhraðann á 4 eða 4.2 þá mun alltaf standa á öllum kjörnum 4 eða 4.2 í speccy, hvort sem þú ert með mikla eða littla vinnslu. Lenti sjálfur í smá fps droppi á gamalli vél í cs go áður en ég festi klukkuhraðann á öllum kjörnum. Ég nenni ekki að leiða þig í gegnum hvernig þetta er gert googlaðu móðurborðið og overclock á því og kynntu þér þetta, eða fáðu einhvern sem er vanur að overclocka til að gera þetta fyrir þig.

Í stuttu máli, festu 4.2 klukkuhraðan á öllum kjörnum og disable aðu C-state og Eist, minnir að það séu einu power safe features sem þarf að disablea.

Btw, það er líka synd að setja þennan örgjörva ekki í 4.6+ oc, minn I7 6700k lækkaði meirisegja í hita við að festa voltin og setja í 4.6 en hækkar reyndar all svakalega við alla frekari hækkun á voltum :D