Óska eftir: 6 pinna í 8 pinna rafkapall í skjákort

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
Trompuz
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Lau 17. Des 2016 19:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Óska eftir: 6 pinna í 8 pinna rafkapall í skjákort

Pósturaf Trompuz » Lau 17. Des 2016 20:00

Er einhver með 6 pinna í 8 pinna rafmagnskapal í skjákort sem hann getur selt mér á eitthvað smotterí, þarf að vera minnst 15 cm. Þú segir bara hvað þú villt fyrir það, mér sýnist allar búðir með þetta séu lokaðar til mánudags svo ég er þá að biðja um þetta í kvöld eða á morgun.




einarn
Gúrú
Póstar: 545
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 06:06
Reputation: 25
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir: 6 pinna í 8 pinna rafkapall í skjákort

Pósturaf einarn » Lau 17. Des 2016 21:52

tölvutek og tl eru opnar allveg til jóla.




Emarki
Ofur-Nörd
Póstar: 268
Skráði sig: Mán 03. Maí 2010 22:19
Reputation: 52
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir: 6 pinna í 8 pinna rafkapall í skjákort

Pósturaf Emarki » Lau 17. Des 2016 22:31

það er bara til 2x 6pin í 1x 8pin tengi. 6pin = 75W, 8pin = 150W




Höfundur
Trompuz
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Lau 17. Des 2016 19:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir: 6 pinna í 8 pinna rafkapall í skjákort

Pósturaf Trompuz » Sun 18. Des 2016 00:06

Tl og tolvutek selja ekki kapla. Vissu varla hvað skjakort er. Gerðu ekki neitt fyrir mig. Er með zotac extreme edition og þarf 2x8 tengi i sig. Það fylgdi með 2x6 yfir i 8 pinna með kortinu en felagi minn setti 2 tx6 yfir i 8i kortið og það virkar. Er það ekki rett?




Haflidi85
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Mán 27. Jún 2011 13:07
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir: 6 pinna í 8 pinna rafkapall í skjákort

Pósturaf Haflidi85 » Sun 18. Des 2016 15:25

Virkar yfirleitt jú, en ég er ekki að mæla með því, power supply og aukahlutir fara yfirleitt í svona fimleikum. Það er líka eitthvað sem segir mér að þú sért ekkert með besta power supplyið ef það er ekki með 2x 8 pin tengjum beint úr sér.



Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir: 6 pinna í 8 pinna rafkapall í skjákort

Pósturaf Halli25 » Fim 22. Des 2016 15:02

Haflidi85 skrifaði:Virkar yfirleitt jú, en ég er ekki að mæla með því, power supply og aukahlutir fara yfirleitt í svona fimleikum. Það er líka eitthvað sem segir mér að þú sért ekkert með besta power supplyið ef það er ekki með 2x 8 pin tengjum beint úr sér.

2x myndi skoða að fá þér öflugri aflgjafa, ódýrara en að kaupa sér nýja tölvu ef þetta fer illa


Starfsmaður @ IOD

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir: 6 pinna í 8 pinna rafkapall í skjákort

Pósturaf jonsig » Fim 22. Des 2016 15:26

Að græja 6pin í 8pin getur sett óheppilegt strain á psu´ið