kaup á 17-19" Flatskjá - max 50þús


Höfundur
goldfinger
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

kaup á 17-19" Flatskjá - max 50þús

Pósturaf goldfinger » Þri 02. Nóv 2004 18:57

Hvaða skjá mæliði með, spila mikið tölvuleiki svo þarf að vera góður minnishraði eða hvað sem þetta kallast nú :P



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Þri 02. Nóv 2004 19:49

Með flatskjá, þú ert þá að meina LCD, en ekki CRT með flatri túbu?

En já, sneggri ,,svartími" (betra orð?) er betri. Held að góðir skjáir í dag séu 0,16 ms, en 0,25 msec er svona á mörkunum fyrir hraða leiki.




hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Þri 02. Nóv 2004 21:05

Ég held að þú fáir ekki mjög góðan 19" skjá fyrir 50þús.
kannski góðan 17".
Góður 19" er á minnsta lagi 70þús.
Ég er með svona skjá og mæli með honum.
Svoldið langt síðan ég keypti hann en hann svínvirkar en.
http://www.viewsonic.com/products/desktopdisplays/lcddisplays/graphicseries/vg910b/

Þessi kostaði 89þús veit ekki verðið en þessir skjáir eru að mínu mati þeir bestu, allvega sá besti sem ég hef notað og þeir er allnokkrir.



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Þri 02. Nóv 2004 21:34

hahallur skrifaði:Ég held að þú fáir ekki mjög góðan 19" skjá fyrir 50þús.
kannski góðan 17".
Góður 19" er á minnsta lagi 70þús.
Ég er með svona skjá og mæli með honum.
Svoldið langt síðan ég keypti hann en hann svínvirkar en.
http://www.viewsonic.com/products/desktopdisplays/lcddisplays/graphicseries/vg910b/

Þessi kostaði 89þús veit ekki verðið en þessir skjáir eru að mínu mati þeir bestu, allvega sá besti sem ég hef notað og þeir er allnokkrir.

Gefinn upp 25ms. Tekurðu eftir einhverju ghosti í hröðum leikjum eða?



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Pósturaf SolidFeather » Þri 02. Nóv 2004 23:09

Ég er með 17" 25MS og tek ekki eftir neinu




Höfundur
goldfinger
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf goldfinger » Þri 02. Nóv 2004 23:10

jamm 17 bara, en já er ekkert að fara kaupa dýara en 19"

já LCD

En svona þeir sem mér dettur í hug fyrir max50-55þús er: (ath, hugmyndir eru með fyrirvara um lélega vitneskju mína) :wink:

http://www.task.is/?webID=1&p=182&item=1294
http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... _Sync_710N
http://www.bodeind.is/verslun/jadartaek ... ir/pnr/230
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=1068




BlitZ3r
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Sun 06. Jún 2004 04:47
Reputation: 0
Staðsetning: Westmannaeyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf BlitZ3r » Þri 02. Nóv 2004 23:35

sma núbbaspurnig, er hægt að fá etthvað forrit sem mæilir svartíman á skjáunum eða ?


BlitZ3r > ByzanT-
-
Intel p4 2.6 @ 3.06 MSI 848p-Neo 2x256mb kingston 400mhz 120gb S-ATA WD diskur PowerColor RADEON 9800 PRO 256mb


Tristan
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Sun 27. Jún 2004 10:15
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Tristan » Mið 03. Nóv 2004 00:18

BlitZ3r skrifaði:sma núbbaspurnig, er hægt að fá etthvað forrit sem mæilir svartíman á skjáunum eða ?


Svartími er mjög teygjanlegt hugtak


AMD64 - 3200, ASUS K8V SE-Deluxe, 1 gB Kingston CL 2.5, BFG 6800 ULTRA OC, Viewsonic VP201b


Stebbi_Johannsson
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
Reputation: 0
Staðsetning: 800 Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stebbi_Johannsson » Mið 03. Nóv 2004 08:46

goldfinger skrifaði:jamm 17 bara, en já er ekkert að fara kaupa dýara en 19"

já LCD

En svona þeir sem mér dettur í hug fyrir max50-55þús er: (ath, hugmyndir eru með fyrirvara um lélega vitneskju mína) :wink:

http://www.task.is/?webID=1&p=182&item=1294
http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... _Sync_710N
http://www.bodeind.is/verslun/jadartaek ... ir/pnr/230
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=1068


ég myndi taka Syncmaster :)


Intel P4 2.4GHz - 2x512mb DDR333 Elixir - Asus P4S533-X - 80gb WD Caviar - FX5200 128mb - 550w Antec Truepower PSU - MX700 - ViewSonic Viewmate


hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Mið 03. Nóv 2004 09:43

Ég hef bara ekki tekið eftir neynu sem hefur pyrrað mig og þessi svartími er þar með talinn.

Ég sé að nýrri viewsonic skjárinn á bodeind er með svartíma 16ms
en minn er 15 mánaða og þá var það flottasta 25ms en það hefur ekkert böggað mig.



Skjámynd

jericho
Geek
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Reputation: 153
Staða: Tengdur

Re: kaup á 17-19" Flatskjá - max 50þús

Pósturaf jericho » Mið 03. Nóv 2004 10:06

goldfinger skrifaði:Hvaða skjá mæliði með, spila mikið tölvuleiki svo þarf að vera góður minnishraði eða hvað sem þetta kallast nú :P


ég er með þennan skjá sem ég keypti reyndar hjá @tt.is - og hann virkar eins og í sögu.
ég get alveg mælt með honum



5600x | DH-15 | RTX 3070 FE | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 03. Nóv 2004 11:15

ég keypti nú flatann 19" skjá sem ræður við 1920x1440 á 14.000kr. mjöööööög góður skjár. er talinn með betri skjám á markaðnum.


"Give what you can, take what you need."


Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Mið 03. Nóv 2004 15:18

Hvar fékkstu hann svo ódýrt ?



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 03. Nóv 2004 15:41

hjá °°gumma°° hérna á spjallinu.


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
goldfinger
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: kaup á 17-19" Flatskjá - max 50þús

Pósturaf goldfinger » Mið 03. Nóv 2004 16:11

jericho skrifaði:
goldfinger skrifaði:Hvaða skjá mæliði með, spila mikið tölvuleiki svo þarf að vera góður minnishraði eða hvað sem þetta kallast nú :P


ég er með þennan skjá sem ég keypti reyndar hjá @tt.is - og hann virkar eins og í sögu.
ég get alveg mælt með honum



Alveg eins og þessi nema bara að ódýrari í task :wink: en þó reyndar ekki mikið en allavega vill frekar versla við task heldur en att
http://www.task.is/?webID=1&p=182&item=1294



Skjámynd

jericho
Geek
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Reputation: 153
Staða: Tengdur

Re: kaup á 17-19" Flatskjá - max 50þús

Pósturaf jericho » Mið 03. Nóv 2004 16:45

goldfinger skrifaði:Alveg eins og þessi nema bara að ódýrari í task :wink: en þó reyndar ekki mikið en allavega vill frekar versla við task heldur en att
http://www.task.is/?webID=1&p=182&item=1294


djö.. hann er töluvert ódýrari þarna. Reyndar fæst hann ekki lengur hjá att, en mér er sossum sama hvar ég verslaði hann (hefur ekki enn reynt á samskiptin). En ég læt strax vita ef ég frétti af slæmum samskiptum við att ;)



5600x | DH-15 | RTX 3070 FE | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q

Skjámynd

skipio
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf skipio » Mið 03. Nóv 2004 22:07

Ég mæli með Dell 20", 1600x1200 LCD á $599:
http://accessories.us.dell.com/sna/ProductDetail.aspx?sku=320-1578&c=us&l=en&cs=04&category_id=5194&first=true&page=productlisting.aspx
Rétt um 60k í gegnum shopusa (aðeins yfir 50k markinu en hey, 20 tommu skjár fyrir þennan pening).

Held að þessi skjár sé til sýnis í t.d. Tölvulistanum. Seldur á 100k+ þar.

Edit: Jæja, þá er búið að hækka hann aftur í $799. Þeir eru reyndar oft með svona tilboð hjá Dell.
Síðast breytt af skipio á Fim 04. Nóv 2004 12:51, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
goldfinger
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf goldfinger » Mið 03. Nóv 2004 22:12

ég ætla ekki að fara að panta skjá að utan...



Skjámynd

jericho
Geek
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Reputation: 153
Staða: Tengdur

Pósturaf jericho » Fim 04. Nóv 2004 08:37

skipio skrifaði:Ég mæli með Dell 20", 1600x1200 LCD á $599:
http://accessories.us.dell.com/sna/ProductDetail.aspx?sku=320-1578&c=us&l=en&cs=04&category_id=5194&first=true&page=productlisting.aspx
Rétt um 60k í gegnum shopusa (aðeins yfir 50k markinu en hey, 20 tommu skjár fyrir þennan pening).

Held að þessi skjár sé til sýnis í t.d. Tölvulistanum. Seldur á 100k+ þar.


reyndar er ég með svona skjá í vinnunni og OMFG (svona í tilefni dagsins) hvað hann er magnaður! B3ndill á svona skjá held ég og ég hef bara heyrt gott um þá!



5600x | DH-15 | RTX 3070 FE | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 04. Nóv 2004 12:30

ef þeir eru class 1 iso, þá myndi ég taka hann. sendir hann bara til baka ef hann er með dauðann pixel.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

skipio
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf skipio » Fim 04. Nóv 2004 13:05

gnarr skrifaði:ef þeir eru class 1 iso, þá myndi ég taka hann. sendir hann bara til baka ef hann er með dauðann pixel.

Því má bæta við að Shopusa getur skilað vörunni fyrir mann fyrir 2% af verðinu.

Annars er verið að selja þennan Neovo F-417 skjá á £157.37 í Bretlandi sem gerir 25.000 kr. með 24,5% VSK ef þú átt leið framhjá UK. :)
Ég myndi persónulega frekar taka E-línuna hjá Neveo eða Samsung skjá:
http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view&flo=product&id_top=26&id_sub=1434&topl=11&page=1&viewsing=ok&head_topnav=MON_Sync_710N

Svo er líka hægt að fá 17" HP skjá m/DVI-tengi á 54.000 á prentarar.is



Skjámynd

Bendill
spjallið.is
Póstar: 415
Skráði sig: Lau 25. Okt 2003 03:06
Reputation: 0
Staðsetning: Mosfellsbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Bendill » Mán 08. Nóv 2004 12:55

skipio skrifaði:Ég mæli með Dell 20", 1600x1200 LCD á $599:
http://accessories.us.dell.com/sna/ProductDetail.aspx?sku=320-1578&c=us&l=en&cs=04&category_id=5194&first=true&page=productlisting.aspx
Rétt um 60k í gegnum shopusa (aðeins yfir 50k markinu en hey, 20 tommu skjár fyrir þennan pening).

Held að þessi skjár sé til sýnis í t.d. Tölvulistanum. Seldur á 100k+ þar.

Edit: Jæja, þá er búið að hækka hann aftur í $799. Þeir eru reyndar oft með svona tilboð hjá Dell.


Þessir skjáir rúlla, 20.1" af LCD goodness og inngangur fyrir VGA, DVI-D, S-VHS og Component og getur maður verið með öll tengi tengd í einu og svissað á milli með takka framan á skjánum :D. USB höbb innbyggður og fínerí.... :D


OC fanboy

Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1034
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Pósturaf Revenant » Mán 08. Nóv 2004 14:05

Samkvæmt því sem ég hef heyrt þá er UltraSharp 2001FP skjárinn ekki tollaður sem tölvuvara vegna þess að það er S-Video og Composite Video tengi á honum. Það er víst útaf því að þú _getur_ spilað af videoi/dvd á skjáinn en þá flokkast skjárinn sem raftæki.



Skjámynd

skipio
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf skipio » Mán 08. Nóv 2004 15:41

Revenant skrifaði:Samkvæmt því sem ég hef heyrt þá er UltraSharp 2001FP skjárinn ekki tollaður sem tölvuvara vegna þess að það er S-Video og Composite Video tengi á honum. Það er víst útaf því að þú _getur_ spilað af videoi/dvd á skjáinn en þá flokkast skjárinn sem raftæki.


Þá ætti það sama að gilda um myndvarpa og Plasma skjái. Eftir því sem mér skilst flokkast þetta bæði undir tölvuhlutir enda er enginn tuner í þessu.

Í tollaskrá er talað um að þetta eigi að vera tollfrjálst:
--- Myndskjáir:
--- --- Fyrir lit:
Skjáir (videomonitors) gerðir fyrir 15 Mhz
bandvídd eða meira, án viðtækja (tuners) fyrir
útvarpstíðni, en sem tengjanlegir eru við
gagnavinnsluvélar ................................................... 0
Aðrir ....................................................................... 7,5

Sjá http://www.tollur.is/upload/files/85_kafli%282%29.pdf

Tölvuskjáir keyra á hundrað Mhz eða jafnvel meira.

Annars ætla ég að tékka á því hvað shopusa segir um þetta ...



Skjámynd

skipio
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf skipio » Þri 09. Nóv 2004 12:02

Revenant skrifaði:Samkvæmt því sem ég hef heyrt þá er UltraSharp 2001FP skjárinn ekki tollaður sem tölvuvara vegna þess að það er S-Video og Composite Video tengi á honum. Það er víst útaf því að þú _getur_ spilað af videoi/dvd á skjáinn en þá flokkast skjárinn sem raftæki.


Ég talaði við shopUSA og þeir flokka svona tölvuskjái m/S-Video tengi undir tölvuvörur.
Það er svosem eðlilegt m/v tollaskrána.