CS GO á þessum vélbúnaði (860k, 760 GTX)

Skjámynd

Höfundur
Alfa
Geek
Póstar: 828
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Reputation: 108
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

CS GO á þessum vélbúnaði (860k, 760 GTX)

Pósturaf Alfa » Mið 14. Des 2016 18:38

Sælir

Skal taka það fram að ég er EKKI CS GO spilari en ég var að drösla saman úr hinu úr þessu ágæta vél fyrir vin minn og er svo hissa hve lélegt framrate hann nær í þessum "eldgamla" leik. Hann er s.s. með AMD 860k Quad @ 4Ghz, 8gb 1600mhz minni, 760 GTX og keyrandi á SSD.

Í medium stillingum með slökkt á flestu AA í 1080p er hann kannski að ná 60-100fps max, en CPU er nálægt 80% en GPU bara kannski 30-40% vinnslu.

Ég er búin að prufa hinar og þessar launch stillingar (shorcuts) inn í Steam sem ég hef fundið á youtube en viðist ekki skipta neinu verulegu máli. Er CS GO virkilega svona CPU háður að lala Quad core AMD @ 4Ghz gerir ekki merkilega hluti?

Einhverjir með einhver töfra fix, þar sem ég efast ekki um að menn hafi spilað þennan blessaða leik í ræmur hérna.

Vélin er ekki að ofhitna, þó CPU keyri frekar heitur reyndar, ekki GPU heldur þar sem það varla vinnur neina vinnu á meðan leik stendur og véliln virkar normal í testum eins og Heaven, sem er að sjálfsögðu GPU test en ekki CPU reyndar.


TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCK
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight


Haflidi85
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Mán 27. Jún 2011 13:07
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: CS GO á þessum vélbúnaði (860k, 760 GTX)

Pósturaf Haflidi85 » Mið 14. Des 2016 22:44

Þessi leikur er mjööög mikið cpu já.




muslingur
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Þri 05. Nóv 2013 10:05
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: CS GO á þessum vélbúnaði (860k, 760 GTX)

Pósturaf muslingur » Mið 14. Des 2016 22:51

Veit um einn clockaðann í 4.3 á evo 212 kæli, userbenchmark rauk upp úr öllu, veit ekki hvað hann gerði í leikjum.




Helgi350
Fiktari
Póstar: 71
Skráði sig: Fim 16. Jan 2014 21:54
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: CS GO á þessum vélbúnaði (860k, 760 GTX)

Pósturaf Helgi350 » Mið 14. Des 2016 23:29

Var að keyra GO á i5 4690, 8gb 2400mhz og 970 gtx + ssd 300-600 eftir upplausn



Skjámynd

Höfundur
Alfa
Geek
Póstar: 828
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Reputation: 108
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: CS GO á þessum vélbúnaði (860k, 760 GTX)

Pósturaf Alfa » Mið 14. Des 2016 23:45

Helgi350 skrifaði:Var að keyra GO á i5 4690, 8gb 2400mhz og 970 gtx + ssd 300-600 eftir upplausn


Miðað við það sem ég hef skoðað er i5 miklu betri í þessum leik, alveg 50% fps í sömu upplausn, það samt skýrir ekki low fps á þessum í frekar lágum stillingum að mínu mati.


TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCK
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight


htmlrulezd000d
Nörd
Póstar: 121
Skráði sig: Sun 01. Nóv 2015 20:34
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: CS GO á þessum vélbúnaði (860k, 760 GTX)

Pósturaf htmlrulezd000d » Fim 15. Des 2016 00:05

ég var með 2 kjarna celeron og 760nvidia, fékk kannski rétt svo 60 fps. skipti út örgjörvarnum í i5 4460 4 kjarna, sama skjákort og það rauk upp í allveg 300 fps, stable kannski í kringum 200. Kom mér verulega á óvart.



Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: CS GO á þessum vélbúnaði (860k, 760 GTX)

Pósturaf Xovius » Fim 15. Des 2016 20:15

Já, það er alveg furðulegt hvað hann er CPU heavy. GPU skiptir ekkert svakalegu máli þarna en ég myndi segja lágmark semi-nýlegur i5.



Skjámynd

Höfundur
Alfa
Geek
Póstar: 828
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Reputation: 108
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: CS GO á þessum vélbúnaði (860k, 760 GTX)

Pósturaf Alfa » Fim 15. Des 2016 20:19

Xovius skrifaði:Já, það er alveg furðulegt hvað hann er CPU heavy. GPU skiptir ekkert svakalegu máli þarna en ég myndi segja lágmark semi-nýlegur i5.


Já þess vegna var ég svo hissa hve margir voru að mæla með 860k AMD jafnvel í 1440p, miðað við alveg sama hvað ég tweak þetta svín fæ ekkert nema rétt 100fps í 720p og low.


TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCK
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight