Hef verið að hugsa um að uppfæra skjáinn hjá mér, hef verið að skoða þennan http://kisildalur.is/?p=2&id=2720 og þennan http://www.start.is/index.php?route=pro ... ct_id=1276
Mun eflaust nota mest í tölvuleikjaspilun og bíógláp. Hefur einhver reynslu af öðruhvorum þessum? Og ég hef ekki fundið skjá sem styður G sync hérna heima, er það eitthvað atriði? er með 1080 kort og myndi vilja hafa þann fítus. Allar ráðleggingar velkomnar
Val á skjá.
Re: Val á skjá.
Ég myndi klárlega ráðleggja þér að skoða Ultrawide skjái ef þú ætlar bara að vera með einn. Persónulega keypti ég mér slíkan í sumar og er virkilega sáttur, vinnuflæðið breytist til muna og það er virkilega flott að horfa á bíómyndir í þeim.
https://tolvutek.is/vara/benq-xr3501-35 ... ar-svartur
https://www.advania.is/vefverslun/vara/ ... dur-skjar/
https://tolvutek.is/vara/benq-xr3501-35 ... ar-svartur
https://www.advania.is/vefverslun/vara/ ... dur-skjar/
Löglegt WinRAR leyfi
Re: Val á skjá.
1080GTX ... hmmm
27" + 1440 + 144hz + G-Sync
Þá ertu held ég kominn í Asus land og 150+ þús. Eru skuggalegir skjáir og skjákortið fær sýna sitt besta, en duglegur peningur.
27" + 1440 + 144hz + G-Sync
Þá ertu held ég kominn í Asus land og 150+ þús. Eru skuggalegir skjáir og skjákortið fær sýna sitt besta, en duglegur peningur.
-
- Geek
- Póstar: 828
- Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
- Reputation: 108
- Staðsetning: Vestmannaeyjar
- Staða: Ótengdur
Re: Val á skjá.
Ef ég miða við þessa tvo sem þú linkar á ca 90 þús þá er þessi á sambærilegu verði 144hz og með GSync en reyndar 1080p sem er smá turnoff í 27"
http://www.elko.is/elko/is/vorur/utsala ... 71HBMI.ecp
http://www.elko.is/elko/is/vorur/utsala ... 71HBMI.ecp
TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2OMem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCKSSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight
Re: Val á skjá.
Alfa skrifaði:Ef ég miða við þessa tvo sem þú linkar á ca 90 þús þá er þessi á sambærilegu verði 144hz og með GSync en reyndar 1080p sem er smá turnoff í 27"
http://www.elko.is/elko/is/vorur/utsala ... 71HBMI.ecp
Já það er dáldið turnoff. Helsta ástæðan fyrir uppfærsluni var að fá mér minnsta kosti 1440p skjá
-
- Geek
- Póstar: 828
- Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
- Reputation: 108
- Staðsetning: Vestmannaeyjar
- Staða: Ótengdur
Re: Val á skjá.
+1 besti sem þú fengir fyrir þennan ca 70-90 þús.
TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2OMem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCKSSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight
Re: Val á skjá.
Ákvað að vekja upp þráðinn, frekar enn að opna nýjan, hef verið að skoða þessa
https://www.tolvutek.is/vara/benq-zowie ... ar-svartur
http://tl.is/product/27-asus-vg278he-14 ... -ips-skjar
hefur eitthver reynslu á öðrum hvorum þessum og er eitthver svakalegur munur á TN og IPS panelum?
https://www.tolvutek.is/vara/benq-zowie ... ar-svartur
http://tl.is/product/27-asus-vg278he-14 ... -ips-skjar
hefur eitthver reynslu á öðrum hvorum þessum og er eitthver svakalegur munur á TN og IPS panelum?
Síðast breytt af einarn á Sun 11. Des 2016 21:07, breytt samtals 1 sinni.
Re: Val á skjá.
einarn skrifaði:Ákvað að vekja upp þráðinn, frekar enn að opna nýjan, hef verið að skoða þessa
https://www.tolvutek.is/vara/benq-zowie ... ar-svartur
http://tl.is/products/skjair#priceMin=& ... 9.995&size[270]=1&page=2
hefur eitthver reynslu á öðrum hvorum þessum og er eitthver svakalegur munur á TN og IPS panelum?
Seinni linkurinn er eitthvað skakkur hjá þér, þú ert væntanlega að tala um Þennan skjá?
Vinur minn er amk með þennan Asus skjá og er hæstánægður með hann.
AFAIK er mesti munurinn á TN vs IPS í litum og svartíma, TN er með verri liti en oftast snöggan svartíma, og IPS öfugt.
IPS eru líka með betri viewing anle(178°, veit ekki hvað TN er með)
Ég er sjálfur með bæði TN og IPS skjái og litirnir á IPS eru MIKLU flottari imo. Ef þú ert t.d. að gera einvherja grafíkvinnslu á skjánum eru IPS pannels betur settir í það.
Halló heimur