Pfsense ekki að maxa búnaðinn....
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 78
- Skráði sig: Fim 28. Ágú 2014 00:33
- Reputation: 5
- Staða: Ótengdur
Pfsense ekki að maxa búnaðinn....
Hérna er komin 1Gbit tenging og er að nota tvær PC vélar, Speedtest koma frekar illa út kannski 60-70% nýting. En var beðinn að tengja beint úr Gagnaveituboxinu en það er ekkert beti hraði. Routerinn er Tp Link Router AC 1750 sem ég fékk vegna vandamála með AC750 Tplinkinn, sem réð ekki vip 500 Mb tenginguna.
Setti up Pfsense 2.3.2-RELEASE á þriðju vélinni Til að reyna að prufa þetta betur og hún er með spekka sem eiga að ráða við þetta.
Utorrent var í 26-31 Mb í download innanlands en toppar núna í 37-8 Mb
Þetta hefur verið verra en núna um miðja nótt væri ég til í hærri tölur. Er þetta að virka annarsstaðar og hvar eru flöskuhálsarnir?
Kv Elmar-sa
Setti up Pfsense 2.3.2-RELEASE á þriðju vélinni Til að reyna að prufa þetta betur og hún er með spekka sem eiga að ráða við þetta.
Utorrent var í 26-31 Mb í download innanlands en toppar núna í 37-8 Mb
Þetta hefur verið verra en núna um miðja nótt væri ég til í hærri tölur. Er þetta að virka annarsstaðar og hvar eru flöskuhálsarnir?
Kv Elmar-sa
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 347
- Skráði sig: Fös 06. Des 2013 00:11
- Reputation: 73
- Staða: Ótengdur
Re: Pfsense ekki að maxa búnaðinn....
búinn að prófa mæla hérna ? http://speedtest.gagnaveita.is/
er eiginlega að fá meiri hraða þarna alltaf sama hvenær ég mæli.
var á gamalli vél þegar ég fékk 1Gbit hún réð ekki við nema 300/700 en á nýju er ég í 950/950
náði nú aldrei hærra en 25MB/s í utorrent innanlands, skipti yfir í qBittorrent og er að ná hæst 85MB/s innanlands.(á einu seed)
er eiginlega að fá meiri hraða þarna alltaf sama hvenær ég mæli.
var á gamalli vél þegar ég fékk 1Gbit hún réð ekki við nema 300/700 en á nýju er ég í 950/950
náði nú aldrei hærra en 25MB/s í utorrent innanlands, skipti yfir í qBittorrent og er að ná hæst 85MB/s innanlands.(á einu seed)
-
- FanBoy
- Póstar: 761
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Reputation: 179
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: Pfsense ekki að maxa búnaðinn....
rbe skrifaði:búinn að prófa mæla hérna ? http://speedtest.gagnaveita.is/
er eiginlega að fá meiri hraða þarna alltaf sama hvenær ég mæli.
var á gamalli vél þegar ég fékk 1Gbit hún réð ekki við nema 300/700 en á nýju er ég í 950/950
náði nú aldrei hærra en 25MB/s í utorrent innanlands, skipti yfir í qBittorrent og er að ná hæst 85MB/s innanlands.(á einu seed)
Testið þarna er eiginlega það eina sem er með alvöru vinnuhestsserver á bakvið, það fullyrtu GR menn í einhverri grein sem ég sá á vefnum þeirra,, finn hana ekki eins og er, en þarna er 10GBit samband við serverinn og ættir að vera nokkkuð viss um að annað test sé ekki í gangi á sama tíma, ég fann mun þarna sjálfur
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 346
- Skráði sig: Þri 26. Okt 2010 15:01
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Pfsense ekki að maxa búnaðinn....
Passar - það eru alls ekki allir speedtest.net serverar spekkaðir til að mæla 1Gb tengingar af öryggi - og við lauslega könnun okkar í október þá var okkar server sá eini á Íslandi (það gæti vel hafa breyst síðan).
Að sama skapi skiptir vélbúnaður í client tölvunni sem keyrir speedtest.net prófið miklu máli - sérstaklega í download prófinu.
Kv, Einar.
Að sama skapi skiptir vélbúnaður í client tölvunni sem keyrir speedtest.net prófið miklu máli - sérstaklega í download prófinu.
Kv, Einar.
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 78
- Skráði sig: Fim 28. Ágú 2014 00:33
- Reputation: 5
- Staða: Ótengdur
Re: Pfsense ekki að maxa búnaðinn....
russi skrifaði:rbe skrifaði:búinn að prófa mæla hérna ? http://speedtest.gagnaveita.is/
er eiginlega að fá meiri hraða þarna alltaf sama hvenær ég mæli.
var á gamalli vél þegar ég fékk 1Gbit hún réð ekki við nema 300/700 en á nýju er ég í 950/950
náði nú aldrei hærra en 25MB/s í utorrent innanlands, skipti yfir í qBittorrent og er að ná hæst 85MB/s innanlands.(á einu seed)
Testið þarna er eiginlega það eina sem er með alvöru vinnuhestsserver á bakvið, það fullyrtu GR menn í einhverri grein sem ég sá á vefnum þeirra,, finn hana ekki eins og er, en þarna er 10GBit samband við serverinn og ættir að vera nokkkuð viss um að annað test sé ekki í gangi á sama tíma, ég fann mun þarna sjálfur
Þeir kvarta samt yfir álaginu á búnaðinn sem sér um þessi test segir ISPinn minn, segja að tölurnar geti nú verið eitthvað skrítnar.
Svo koma þessar tölur úr Traffic Grafphinu í Pfsense.... og fer allt í einu í 900 á http://speedtest.gagnaveita.is/ kanski er þetta dót bara í lagi...en þetta vat ekki svona fyrir nokkrum klukkutímum....
Þá eru væntanlega bara svona miklar sveiflur í traffic?
Kv Elmar-sa
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 78
- Skráði sig: Fim 28. Ágú 2014 00:33
- Reputation: 5
- Staða: Ótengdur
Re: Pfsense ekki að maxa búnaðinn....
dori skrifaði:Hvernig vél er þetta sem þú ert með undir pfsense núna?
AMD Athlon(tm) II X2 250 Processor
2 CPUs: 1 package(s) x 2 core(s)
4 Gb vinsluminni
Auka Gbit Netkort
500 Gb Hdd
Sáralítið álag t.d 36% cpu, á speedtesti.
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 78
- Skráði sig: Fim 28. Ágú 2014 00:33
- Reputation: 5
- Staða: Ótengdur
Re: Pfsense ekki að maxa búnaðinn....
Elmar-sa skrifaði:dori skrifaði:Hvernig vél er þetta sem þú ert með undir pfsense núna?
AMD Athlon(tm) II X2 250 Processor
2 CPUs: 1 package(s) x 2 core(s)
4 Gb vinsluminni
Auka Gbit Netkort
500 Gb Hdd
Sáralítið álag t.d 36% cpu, í speedtesti.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 347
- Skráði sig: Fös 06. Des 2013 00:11
- Reputation: 73
- Staða: Ótengdur
Re: Pfsense ekki að maxa búnaðinn....
hef prófað að sækja hjá 2ur með gigabit, hjá öðrum kemst ég ekki hraðar en 83MB/s það stafar af því að hann er með 5000 snúninga disk hann er flöskuhálsinn. ef ég sæki frá þeim báðum í einu næ ég 110MB/s.
er 500gb diskurinn þinn nokkuð Sata 1 ? það gæti haft áhrif.
er 500gb diskurinn þinn nokkuð Sata 1 ? það gæti haft áhrif.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 389
- Skráði sig: Mán 27. Jún 2011 13:07
- Reputation: 45
- Staða: Ótengdur
Re: Pfsense ekki að maxa búnaðinn....
Er með sama router þ.e. archer 1750, hjá Vodafone, hef messt mælt mig 940 mb/s, en þetta er yfirleitt í kringum 800 mb/s +/-, en Archer routerinn ætti allavega ekki að vera flöskuháls hjá þér.
Þegar ég var að prófa þetta þá sá ég samt t.d. að gömul vél sem ég er með, samt með ssd disk og 1 gbit netkort náði aldrei meiri hraða en svona 700 mb/s en á sama tíma speedtestaði ég á nýlegri vél og var að ná vel yfir 800, svo þetta getur vel verið netkortið/vélin.
BtW hraðalega séð hefur aldrei breytt neinu hvort ég tengi tölvu beint í ljósleiðara boxið eða í gegnum archer routerinn.
Þegar ég var að prófa þetta þá sá ég samt t.d. að gömul vél sem ég er með, samt með ssd disk og 1 gbit netkort náði aldrei meiri hraða en svona 700 mb/s en á sama tíma speedtestaði ég á nýlegri vél og var að ná vel yfir 800, svo þetta getur vel verið netkortið/vélin.
BtW hraðalega séð hefur aldrei breytt neinu hvort ég tengi tölvu beint í ljósleiðara boxið eða í gegnum archer routerinn.
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 78
- Skráði sig: Fim 28. Ágú 2014 00:33
- Reputation: 5
- Staða: Ótengdur
Re: Pfsense ekki að maxa búnaðinn....
Hér er nýjasti Bios og allir driverar up to date fyrir net og móðurborð, diskur SATA 2 Barracuda 7200. Það væri gaman að geta maxað þetta (alltaf). Ætla að prufa þetta med SSD.
-
- Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 76
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Pfsense ekki að maxa búnaðinn....
Er ekki max DL hraði á 1Gig tengingu 150MB/s?
Það þíðir að búnaðurinn þinn þarf að geta lesið/skrifað á 150MB/s til þess að full níta tenginguna þína.
Read chart
http://www.tomshardware.com/charts/hdd- ... ,2900.html
Write chart
http://www.tomshardware.com/charts/hdd- ... ,2903.html
Það þíðir að búnaðurinn þinn þarf að geta lesið/skrifað á 150MB/s til þess að full níta tenginguna þína.
http://www.tomshardware.co.uk/forum/247837-32-7200-drive-byte skrifaði:WD5000AAKS (500GB) gets about 70 MB/s
WD6400AAKS (640GB) about 90 MB/s (you can notice the difference when editing videos - I have both in my PC)
WD Velociraptor or Samsung Spinpoint F1 1TB - close to 120 MB/s
Read chart
http://www.tomshardware.com/charts/hdd- ... ,2900.html
Write chart
http://www.tomshardware.com/charts/hdd- ... ,2903.html
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
-
- Besserwisser
- Póstar: 3174
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Re: Pfsense ekki að maxa búnaðinn....
playman skrifaði:Er ekki max DL hraði á 1Gig tengingu 150MB/s?
Það þíðir að búnaðurinn þinn þarf að geta lesið/skrifað á 150MB/s til þess að full níta tenginguna þína.http://www.tomshardware.co.uk/forum/247837-32-7200-drive-byte skrifaði:WD5000AAKS (500GB) gets about 70 MB/s
WD6400AAKS (640GB) about 90 MB/s (you can notice the difference when editing videos - I have both in my PC)
WD Velociraptor or Samsung Spinpoint F1 1TB - close to 120 MB/s
Read chart
http://www.tomshardware.com/charts/hdd- ... ,2900.html
Write chart
http://www.tomshardware.com/charts/hdd- ... ,2903.html
1.000 Mbps / 8 = 125 MB/s ef maður ætlar að yfirfæra á hvaða hraða HDD þarf að skrifa til að geta ráðið við flutning á 1 GBIT.
Er voða svipað þegar maður þarf að fullnýta 10 gbit interface , maður þarf að poola saman 12 diskum á server/client til að ná að geta nýtt þann hraða.
Just do IT
√
√
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 347
- Skráði sig: Fös 06. Des 2013 00:11
- Reputation: 73
- Staða: Ótengdur
Re: Pfsense ekki að maxa búnaðinn....
samkvæmt þessari grein http://rickardnobel.se/actual-throughpu ... -ethernet/ er hámarkshraði um 118MB/s sé overhead tekið inn í reikinginn skildist mér á þessu.
er ekki líka rétt að routerinn heldur eftir bandvídd fyrir sjónvarp og síma. ekki mikið en það verður að taka það með í reikninginn.
þannig að ég ætti að vera mjög sáttur við þá 110-113MB/s sem ég var að sjá gegnum ftp niðurhal. (20gb skrá). þyrti að vera meira magn og í lengri tíma til að fá raunverulegan meðalhraða.
ps. uploadaði í netafritun advania á um 100MB/s
er ekki líka rétt að routerinn heldur eftir bandvídd fyrir sjónvarp og síma. ekki mikið en það verður að taka það með í reikninginn.
þannig að ég ætti að vera mjög sáttur við þá 110-113MB/s sem ég var að sjá gegnum ftp niðurhal. (20gb skrá). þyrti að vera meira magn og í lengri tíma til að fá raunverulegan meðalhraða.
ps. uploadaði í netafritun advania á um 100MB/s
Re: Pfsense ekki að maxa búnaðinn....
Hæ,
Þér er velkomið að koma til okkar og fá Netgear R6400 í leigu í nokkra daga, ef þú nærð ekki ~940 (sem er max -overhead) þá er eitthvað annað að en búnaðurinn. Sendu mér bara mail á gunnar hjá hringdu svo ég geti skráð það.
Kveðja,
Gunnar
Þér er velkomið að koma til okkar og fá Netgear R6400 í leigu í nokkra daga, ef þú nærð ekki ~940 (sem er max -overhead) þá er eitthvað annað að en búnaðurinn. Sendu mér bara mail á gunnar hjá hringdu svo ég geti skráð það.
Kveðja,
Gunnar
-
- Besserwisser
- Póstar: 3174
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Re: Pfsense ekki að maxa búnaðinn....
rbe skrifaði:samkvæmt þessari grein http://rickardnobel.se/actual-throughpu ... -ethernet/ er hámarkshraði um 118MB/s sé overhead tekið inn í reikinginn skildist mér á þessu.
er ekki líka rétt að routerinn heldur eftir bandvídd fyrir sjónvarp og síma. ekki mikið en það verður að taka það með í reikninginn.
þannig að ég ætti að vera mjög sáttur við þá 110-113MB/s sem ég var að sjá gegnum ftp niðurhal. (20gb skrá). þyrti að vera meira magn og í lengri tíma til að fá raunverulegan meðalhraða.
ps. uploadaði í netafritun advania á um 100MB/s
Eflaust gott að taka alla hluti með í reikninginn , þetta helst jú allt saman í hendur , þ.e diskur/diskar ráði við hraðann,netkort,netkapall,hvort maður er beintengdur við búnað (ekki við switch). Þ.e ef maður vill vera mjög nákvæmur.
Just do IT
√
√
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 78
- Skráði sig: Fim 28. Ágú 2014 00:33
- Reputation: 5
- Staða: Ótengdur
Re: Pfsense ekki að maxa búnaðinn....
GunniH skrifaði:Hæ,
Þér er velkomið að koma til okkar og fá Netgear R6400 í leigu í nokkra daga, ef þú nærð ekki ~940 (sem er max -overhead) þá er eitthvað annað að en búnaðurinn. Sendu mér bara mail á gunnar hjá hringdu svo ég geti skráð það.
Kveðja,
Gunnar
Takk fyrir það Gunnar, alltaf er nú fín þjónustan hjá ykkur. En Held að routerinn sé að höndla þetta, frekar hraðaprófin og hardware séu off....
Fínar tölur núna hjá http://speedtest.gagnaveita.is/ en ekki hjá http://www.speedtest.net/ og svo fr. ~980 sá ég á Traffic Graph í Pfsense. Held að þetta sé bara í lagi.
Alltaf gaman að fikta líka en SSDinn er kominn í svo það er bara að prufa meira.
Kv.Elmar
-
- has spoken...
- Póstar: 185
- Skráði sig: Mið 13. Maí 2009 19:58
- Reputation: 31
- Staða: Ótengdur
Re: Pfsense ekki að maxa búnaðinn....
Góða kvöldið.
Við skulum ekkert hafa þetta of langt
Ég er búinn að nota pfSense í mörg ár á VDSL 100Mb. Aldrei vesen og aldrei pakkatap
Fékk tækifæri á að setja pfSense á Gigabit fyrir tæplega 3 vikum.
Fyrir sirka 2 vikum þá slökkti ég á pfSense. Specið á tölvunni var Asus P8P67 Móðurborð, i5 2500K, 4GB Ram og 120GB SSD.
Powerið í pfSense vélinni ætti að vera þvílíkt overkill fyrir gigabit tengingu með ekkert NAT í gangi. En það var virkilega mikið pakkatap.
Prófaði allavega svona 6 mismunandi netkort og allt með mismunandi árangri. Eitt Trendnet kort sem koma best út en samt ekki ásættanlegt.
Er búinn að vera lesa mig um þetta vandamál og þetta liggur allt í netkortunum. það eru þau sem hafa ekki undan. Ég gafst upp á pfSense í bili.
Er kominn með Ubiquiti Edgerouter Lite og það er smá pakkatap ennþá en mikið mikið minna. Sætti mig við það allavega.
Hef skoðað línurit í EdgeRouternum og það maxar 1000Mb á Wan portinu. Gott að prófa 2 speedtest servera á sama tíma og sjá hvað Wan netkortið er að maxa í. Velja samt ekki sama serverinn. Velja t.d. Simann og Nova á sama tíma.
Mér er allveg sama kvort ég nái bara 800 af 1000. Ég sætti mig bara ekki við pakkatap
Hérna er gott dæmi á gigabit tengingu. Mynd frá mér á EdgeRouter Lite
En það er alltaf gaman að þessu
Við skulum ekkert hafa þetta of langt
Ég er búinn að nota pfSense í mörg ár á VDSL 100Mb. Aldrei vesen og aldrei pakkatap
Fékk tækifæri á að setja pfSense á Gigabit fyrir tæplega 3 vikum.
Fyrir sirka 2 vikum þá slökkti ég á pfSense. Specið á tölvunni var Asus P8P67 Móðurborð, i5 2500K, 4GB Ram og 120GB SSD.
Powerið í pfSense vélinni ætti að vera þvílíkt overkill fyrir gigabit tengingu með ekkert NAT í gangi. En það var virkilega mikið pakkatap.
Prófaði allavega svona 6 mismunandi netkort og allt með mismunandi árangri. Eitt Trendnet kort sem koma best út en samt ekki ásættanlegt.
Er búinn að vera lesa mig um þetta vandamál og þetta liggur allt í netkortunum. það eru þau sem hafa ekki undan. Ég gafst upp á pfSense í bili.
Er kominn með Ubiquiti Edgerouter Lite og það er smá pakkatap ennþá en mikið mikið minna. Sætti mig við það allavega.
Hef skoðað línurit í EdgeRouternum og það maxar 1000Mb á Wan portinu. Gott að prófa 2 speedtest servera á sama tíma og sjá hvað Wan netkortið er að maxa í. Velja samt ekki sama serverinn. Velja t.d. Simann og Nova á sama tíma.
Mér er allveg sama kvort ég nái bara 800 af 1000. Ég sætti mig bara ekki við pakkatap
Hérna er gott dæmi á gigabit tengingu. Mynd frá mér á EdgeRouter Lite
En það er alltaf gaman að þessu
-
- Besserwisser
- Póstar: 3174
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Re: Pfsense ekki að maxa búnaðinn....
Andri Þór H. skrifaði:Góða kvöldið.
Við skulum ekkert hafa þetta of langt
Ég er búinn að nota pfSense í mörg ár á VDSL 100Mb. Aldrei vesen og aldrei pakkatap
Fékk tækifæri á að setja pfSense á Gigabit fyrir tæplega 3 vikum.
Fyrir sirka 2 vikum þá slökkti ég á pfSense. Specið á tölvunni var Asus P8P67 Móðurborð, i5 2500K, 4GB Ram og 120GB SSD.
Powerið í pfSense vélinni ætti að vera þvílíkt overkill fyrir gigabit tengingu með ekkert NAT í gangi. En það var virkilega mikið pakkatap.
Prófaði allavega svona 6 mismunandi netkort og allt með mismunandi árangri. Eitt Trendnet kort sem koma best út en samt ekki ásættanlegt.
Er búinn að vera lesa mig um þetta vandamál og þetta liggur allt í netkortunum. það eru þau sem hafa ekki undan. Ég gafst upp á pfSense í bili.
Er kominn með Ubiquiti Edgerouter Lite og það er smá pakkatap ennþá en mikið mikið minna. Sætti mig við það allavega.
Hef skoðað línurit í EdgeRouternum og það maxar 1000Mb á Wan portinu. Gott að prófa 2 speedtest servera á sama tíma og sjá hvað Wan netkortið er að maxa í. Velja samt ekki sama serverinn. Velja t.d. Simann og Nova á sama tíma.
Mér er allveg sama kvort ég nái bara 800 af 1000. Ég sætti mig bara ekki við pakkatap
Hérna er gott dæmi á gigabit tengingu. Mynd frá mér á EdgeRouter Lite
En það er alltaf gaman að þessu
Smá pæling , er ekki líklegt að Realtek® 8111E , 1 x Gigabit LAN Controller(s) á Asus móðurborðinu hafi verið vandamálið ? (þó svo að netkortið skipti miklu máli) ?
Edit: spurning með hvort það sé til driver fyrir þennan controller fyrir pfsense (sjálfur er ég að nota Intel WG82583 með pfsense á Gbit tengingu og hef ekki lent i í pakkatapi hingað til).
Just do IT
√
√