Símar fyrir 12 ára


Höfundur
isr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 381
Skráði sig: Sun 18. Apr 2004 12:31
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Símar fyrir 12 ára

Pósturaf isr » Sun 04. Des 2016 22:49

Hvað síma mynduð þið mæla með fyrir 12 ára stelpu,svona ca 30 til 40 þús. Það er svo mikil flóra í þessu að maður snýst bara í hringi. :D



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Símar fyrir 12 ára

Pósturaf tdog » Sun 04. Des 2016 23:57




Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: Símar fyrir 12 ára

Pósturaf Xovius » Sun 04. Des 2016 23:57

Ég keypti Samsung Galaxy A5 fyrir mömmu og hún hefur verið svakalega sátt með hann en hann er aðeins fyrir ofan þetta price range. Svo hef ég heyrt góða hluti um Galaxy J5 líka, kannski varla svo mikill munur á þeim. Eini gallinn við þá er hvað þeir eru stórir fyrir 12 ára hendur en það er ekkert svo margt minna í boði í dag.
Svo er kannski ekkert slæm hugmynd að fara í eitthvað eins og Galaxy Xcover svona uppá endinguna.



Skjámynd

Fumbler
spjallið.is
Póstar: 493
Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
Reputation: 25
Staðsetning: Vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Símar fyrir 12 ára

Pósturaf Fumbler » Mán 05. Des 2016 00:29

ég er alveg sammála tdog, þessi börn hafa ekkert að gera með síma sem kemst á netið og er með myndarvél, snýst ekki um traust heldur að opna ekki á þennan möguleika.
Mín börn 7 og 9 ára eru með svona öryggistæki, samsung takka síma hægt að hringja í og úr og senda sms, kostaði 5000kr.



Skjámynd

gotit23
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Sun 13. Jún 2010 19:37
Reputation: 35
Staða: Ótengdur

Re: Símar fyrir 12 ára

Pósturaf gotit23 » Mán 05. Des 2016 13:54

https://vefverslun.siminn.is/vorur/simt ... /#pv_13565

Dóttir mín 11 ára er með þennan er mög ánægð,
hann er vatnsheldur :)




Hafst1D
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Fim 25. Feb 2016 16:42
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Símar fyrir 12 ára

Pósturaf Hafst1D » Mið 07. Des 2016 18:23

Ég sé 12 ára krakka langflesta vera með bara fínustu snjallsíma, jafnvel flottari en minn. Ég held að Samsung Galaxy J5 sé málið á þessu verðbili, flottur sími og mjög fínt verð :)


 13" MacBook Pro Retina Early 2015


Höfundur
isr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 381
Skráði sig: Sun 18. Apr 2004 12:31
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Símar fyrir 12 ára

Pósturaf isr » Mið 07. Des 2016 19:44

Hafst1D skrifaði:Ég sé 12 ára krakka langflesta vera með bara fínustu snjallsíma, jafnvel flottari en minn. Ég held að Samsung Galaxy J5 sé málið á þessu verðbili, flottur sími og mjög fínt verð :)


Held ég taki þennann j5 síma kostar ekki mikið,reyndar einn galli það er lítið minni eða um 5g notanleg,en það er hægt að setja kort í hann. :D




Hafst1D
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Fim 25. Feb 2016 16:42
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Símar fyrir 12 ára

Pósturaf Hafst1D » Mið 07. Des 2016 21:26

isr skrifaði:
Hafst1D skrifaði:Ég sé 12 ára krakka langflesta vera með bara fínustu snjallsíma, jafnvel flottari en minn. Ég held að Samsung Galaxy J5 sé málið á þessu verðbili, flottur sími og mjög fínt verð :)


Held ég taki þennann j5 síma kostar ekki mikið,reyndar einn galli það er lítið minni eða um 5g notanleg,en það er hægt að setja kort í hann. :D

Mér sýnist hann einnig vera til í 16GB :D Svo það ætti að vera aðeins meira pláss :)


 13" MacBook Pro Retina Early 2015

Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 761
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 179
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Símar fyrir 12 ára

Pósturaf russi » Fim 08. Des 2016 00:38

Þú ættir að finna handa henni 12 ára gamlan síma