55 vs 65 bogið eða flatur led sjónvarp


Höfundur
gutti
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1617
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 45
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

55 vs 65 bogið eða flatur led sjónvarp

Pósturaf gutti » Sun 04. Des 2016 18:33

þá er mar leita sér 55 til 65 undir 200 þús er einhvern munur á bogið og flatann skjá ? hvað af þessu á mar skoða http://elko.is/hljod-og-mynd/sjonvorp?p ... 112%2C1077 ? Gefa mér 1 eða 2 vikur að skoða



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 55 vs 65 bogið eða flatur led sjónvarp

Pósturaf hagur » Sun 04. Des 2016 20:56

Ef þú situr alltaf beint fyrir framan sjónvarpið, þá myndi ég kannski skoða curved skjá, annars ekki. Ég er persónulega ekkert hrifinn af þessu curved dæmi. Myndi alltaf fá mér bara "venjulegt" frekar.




Höfundur
gutti
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1617
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 45
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 55 vs 65 bogið eða flatur led sjónvarp

Pósturaf gutti » Sun 04. Des 2016 21:07

sit við tölvunna og yfirleitt horfa á myndir þá er sofi er gott að taka 4k eða bíða með ?



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 55 vs 65 bogið eða flatur led sjónvarp

Pósturaf hagur » Mán 05. Des 2016 08:21

gutti skrifaði:sit við tölvunna og yfirleitt horfa á myndir þá er sofi er gott að taka 4k eða bíða með ?


Þú færð varla neitt annað en 4K í dag ....




Dr3dinn
Tölvutryllir
Póstar: 618
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Reputation: 99
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: 55 vs 65 bogið eða flatur led sjónvarp

Pósturaf Dr3dinn » Mán 05. Des 2016 08:50

Curved sjónvörpin frá Samsung eru mjög góð, en ég verð því miður að "downtalka" þennan flotta grip því að horfa á boltann og venjulega þætti er ekki næstum eins "heillandi" og að horfa Samsung venjulegt. Allt virðist minna og óþægilegra óhorfs. Þar að auki finnst mér eins og myndin sé meira spennt og maður upplifir ekki boltann nægjanlega vel á svona skjá.

Að horfa á bíómyndir er samt svakalegt á þessu curved sjónvörpum, t.d. að horfa á hasarmyndir / Sci Fi er gjörsamlega magnað.

Ég er að bera saman 55" nýlega týpu Samsung vs 55" Samsung Curved nýjustu týpu.

Ég myndi ekki spara í sjónvarpskaupunum í dag enda er verðið orðið broslegt og verðmismunurinn milli góðra og lélegra tækja orðinn lítil :)
(þ.e. 20-70þ kr munur = taka dýrari týpu og ekki curved)


Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB


Höfundur
gutti
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1617
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 45
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 55 vs 65 bogið eða flatur led sjónvarp

Pósturaf gutti » Mán 05. Des 2016 10:16

Skoða í vikunni




Höfundur
gutti
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1617
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 45
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 55 vs 65 bogið eða flatur led sjónvarp

Pósturaf gutti » Mán 05. Des 2016 22:34

hvert er best fara með plasma og blu ray í verkstæði láta yfirfara tækið nenni ekki búa til auk þráð ;)