Túrista faraldurinn

Allt utan efnis

Höfundur
siggibk
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Mán 24. Ágú 2015 19:48
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Túrista faraldurinn

Pósturaf siggibk » Mið 30. Nóv 2016 19:48

Mörg fyrirtæki hafa sprett upp vegna mikillar aukningar túrista hér á landi, eru menn hérna með einhverjar hugmyndir um vörur/öpp eða álíka sem hægt myndi nýtast túristum sem koma hér til lands ? T.d eitthvað sem hjálpar túristum að ferðast um landið eða að umgangast það. Getur verið hvað sem er, er forvitinn.



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3171
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Túrista faraldurinn

Pósturaf Hjaltiatla » Mið 30. Nóv 2016 19:59

Hef heyrt nokkra túrista tala um að þau hefðu viljað geta geymt bakpokana sína tímabundið í einhverjum læstum skáp (eins og er á mörgum lestarstöðvum í evrópu).


Just do IT
  √

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6379
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 459
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Túrista faraldurinn

Pósturaf worghal » Mið 30. Nóv 2016 21:02

Hjaltiatla skrifaði:Hef heyrt nokkra túrista tala um að þau hefðu viljað geta geymt bakpokana sína tímabundið í einhverjum læstum skáp (eins og er á mörgum lestarstöðvum í evrópu).

það eru slíkir staðir hér og þar í miðbænum.
Meðal annars í bílahúsinu Traðarkoti og svo við bílaplanið hjá bónus við ingólfsstæti, held það kallist Iceland Experts eða eitthvað álíka. Sá allavega skápastæðu þar í dag. svo er ég ekki alveg viss en það gæti líka verið í bílahúsinu við vesturgötu 7.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3171
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Túrista faraldurinn

Pósturaf Hjaltiatla » Mið 30. Nóv 2016 21:11

worghal skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:Hef heyrt nokkra túrista tala um að þau hefðu viljað geta geymt bakpokana sína tímabundið í einhverjum læstum skáp (eins og er á mörgum lestarstöðvum í evrópu).

það eru slíkir staðir hér og þar í miðbænum.
Meðal annars í bílahúsinu Traðarkoti og svo við bílaplanið hjá bónus við ingólfsstæti, held það kallist Iceland Experts eða eitthvað álíka. Sá allavega skápastæðu þar í dag. svo er ég ekki alveg viss en það gæti líka verið í bílahúsinu við vesturgötu 7.


Ahhh ok.. Ég var ekki búinn að pæla í þessu sjálfur. Gott mál, veit það núna :happy


Just do IT
  √

Skjámynd

Stuffz
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 100
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Túrista faraldurinn

Pósturaf Stuffz » Mið 30. Nóv 2016 22:40

hmm
túristminn enn að aukast
spuring hvenær hann toppar/jafnast út
hvernig túristaland er Ísland í samanburði við önnur túrisma lönd, hvaða lönd eru lík Íslandi, Noregur, Danmörk, Írland, Swiss, Kanada, Nýja Sjáland? væri gaman að bera saman meir og kannski spara tíma í "trial and error" við stefnumyndun/ákvarðanatökur.


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Túrista faraldurinn

Pósturaf urban » Mið 30. Nóv 2016 23:00

worghal skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:Hef heyrt nokkra túrista tala um að þau hefðu viljað geta geymt bakpokana sína tímabundið í einhverjum læstum skáp (eins og er á mörgum lestarstöðvum í evrópu).

það eru slíkir staðir hér og þar í miðbænum.
Meðal annars í bílahúsinu Traðarkoti og svo við bílaplanið hjá bónus við ingólfsstæti, held það kallist Iceland Experts eða eitthvað álíka. Sá allavega skápastæðu þar í dag. svo er ég ekki alveg viss en það gæti líka verið í bílahúsinu við vesturgötu 7.


BSÍ er með svona skápa líka minnir mig


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


ulfr
Græningi
Póstar: 39
Skráði sig: Þri 03. Feb 2015 23:37
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Túrista faraldurinn

Pósturaf ulfr » Fim 01. Des 2016 00:14

siggibk skrifaði:Mörg fyrirtæki hafa sprett upp vegna mikillar aukningar túrista hér á landi, eru menn hérna með einhverjar hugmyndir um vörur/öpp eða álíka sem hægt myndi nýtast túristum sem koma hér til lands ? T.d eitthvað sem hjálpar túristum að ferðast um landið eða að umgangast það. Getur verið hvað sem er, er forvitinn.


s/sprett/sprottið eða sprutt (Síðarnefnda ef þú hatar mjúkar beygingar í íslensku)

Að málfarsfasismanum sögðum, þá held ég að það séu nokkur fyrirtæki í þessu, BSÍ, Gangleri held ég leigi skápa og svo eru sjálfsagt önnur.