er búinn að vera hjálpa systur minni með þennan router frá símanum er einhver hér með hann og hvernig er hann að koma út ?
hann er að detta út svona 4-6sinnum á dag , dettur nánast alltaf út þegar hún byrjar að sækja frá mér. höndlar ekki max transfer.
sjónvarpið ekki svo beisið heldur , pixlast upp og surg og læti í símanum.
fremur slappur hraði á þrálausa.
í sumar var það þannig að ef sólin skein á hann (var staðsettur þannig) þá ofhitnaði hann og datt út þangað til eitthvað var breytt ofnan á hann.
var að reyna googla þetta apparat og finna eitthvað um það.
er ekki málið að þetta er bara rusl búið til úr ódýrustu íhlutum sem finnast á markaðnum ?
eru hinir ljósnets routerarnir frá símanum betri ?
eða er síminn bara að taka viðskiptavini sína í ósmurt einsog vanalega. og láta þá borga 600kr í mánaðargjald .
kannski hægt að láta mæla línuna eitthvað, hún er í þingholtunum í húsi með eldgömlum leiðslum. en það samt ekki að vera aðalfyrirstaðan.
Technicolor TG589vn V1 hjá símanum.
Re: Technicolor TG589vn V1 hjá símanum.
Fara bara með hann og fá nýjan.
Nóg að segja að hann sé að detta út.
Nóg að segja að hann sé að detta út.
-
- spjallið.is
- Póstar: 449
- Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
- Reputation: 3
- Staðsetning: Garðabær
- Staða: Ótengdur
Re: Technicolor TG589vn V1 hjá símanum.
Farðu bara í næstu verlsun Símans með routerinn og fáðu honum skipt út, það eru töluvert nýrri routerar í rotation núna sem ættu að performa töluvert betur.