Rafmagnspæling - öryggi

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Rafmagnspæling - öryggi

Pósturaf hagur » Lau 26. Nóv 2016 23:15

Sælir,

Veit að það eru ófáir rafvirkjar hér. Langar að fá smá upplýsingar. Er að taka í gegn hjá mér eldhúsið og er að pæla með raflagnir fyrir bakarofninn og örbylgjuofn (900W). Á veggnum þar sem þessir tveir ofnar verða er ein opin dós sem er á sér grein í töflunni, en þar er bara 10A öryggi eins og er. Ég þarf að láta skipta því öryggi út fyrir 16A og draga 2.5q víra í staðinn fyrir 1.5q vírinn sem er þarna fyrir. Svo fór ég að pæla, er ein 16A grein nóg fyrir bakarofn *og* örbylgjuofn? Þeir verða nú líklega ekki oft í notkun samtímis en maður veit aldrei. Ef 16A er ekki nóg, hvað er í stöðunni? Gæti ég látið bæta við t.d 13A öryggi í töfluna og dregið nýja víra úr því í sama röri og hinir vírarnir? Þá væri ég semsagt með eitt 16A öryggi og 2.5q víra fyrir bakarofninn, svo 13A öryggi og 1.5q/2.5q vír fyrir örbylgjuna, í sama rörinu og svo sitthvorn tengilinn. Það sem ég er semsagt aðallega að spá, er hvort það sé leyfilegt að vera með "tvær greinar" í einu og sama rafmagnsrörinu.

Svo er ég að spá með öryggin, svona eru þau sem ég er með, gömul Siemens:

20161126_231047.png
20161126_231047.png (341.57 KiB) Skoðað 5961 sinnum


Hvar fær maður svona í dag? Sé að Smith og Norland er með Siemens öryggi en þau eru nýrru og öðruvísi í útliti. Passa þau í þessa töflu eða verður þetta eitthvað mix?




Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagnspæling - öryggi

Pósturaf Dúlli » Lau 26. Nóv 2016 23:24

Mátt setja tvær greinar í eitt rör. Eina sem er tekið fram að þú þurfir að skilgreina þær.

Myndi skella þessu bara á eina 16A grein. Átt að vera safe. Held að maður notar aldrei örbylgjuofn og ofn á sama tíma. Mann allavega aldrei eftir því að hafa gert. :-k

Eina sem þú þarft að spá með öryggi er það að þau þurfa að vera jafn há. Framleiðandinn skiptir í raun engu máli bara að hæðinn sé eins upp á það að beygja ekki safnskinnuna. Skinnan sem liggur þvert yfir öll öryggi undir.

Mundu svo, þegar þú skiptir um öryggið að taka allveg rafmagn af tölfunni. þar sem þú munt þurfa að leysa þessa safnskinnu.

Bætt við 1 :
Svo er ekki víst að taflan þín gæti tekið við einu auka öryggi. Hvað eru mörg í heildina ? eithvað pláss eftir á spjaldinu ? coverinu framan á töflunni.

Bætt við 2 :
Þá á ég við um ef þú setur í 16 og 10/13A. Getur haft þennan örbylgju ofn á 10A örygginu og bætt svo við einu 16A og dregið í sama rörið, þá þarftu bara að kaupa eitt öryggi.

Getur gert þetta á svo margra vegu hehehe :megasmile
Viðhengi
Untitled.png
Untitled.png (158.68 KiB) Skoðað 5951 sinnum



Skjámynd

Höfundur
hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagnspæling - öryggi

Pósturaf hagur » Lau 26. Nóv 2016 23:31

Takk fyrir upplýsingarnar, ég ætla reyndar ekki að gera þetta sjálfur. Ætla að fá rafvirkja til að græja, langaði bara að vita fyrst hvað má og hvað má ekki :-) Þarf einmitt að double checka hvort það sé laust pláss á skinnunni fyrir fleiri öryggi.

Takk takk!




Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagnspæling - öryggi

Pósturaf Dúlli » Lau 26. Nóv 2016 23:34

hagur skrifaði:Takk fyrir upplýsingarnar, ég ætla reyndar ekki að gera þetta sjálfur. Ætla að fá rafvirkja til að græja, langaði bara að vita fyrst hvað má og hvað má ekki :-) Þarf einmitt að double checka hvort það sé laust pláss á skinnunni fyrir fleiri öryggi.

Takk takk!


Ekkert mál. Ef þú kæmir með heildar mynd með coverinu og án covers er hægt að segja meira til.

Hvernig eru annars lagnirnar hjá þér, Plast eða Járn ? gæti nefnilega verið vesen að bæta við til viðbótar 3x2,5q. En ef það er plast þá ertu golden. Getur meira að segja skipt út þessu 10A öryggi og sett 13A á 1.5q til að prófa hvort það sé að slá út.

Maður gæti farið allan daginn á svona umræðum, en lítið yrði unnið hehehehe :fly



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagnspæling - öryggi

Pósturaf jonsig » Lau 26. Nóv 2016 23:51

Þú getur sett 25A öryggi á 4q vír í staðin fyrir að draga margar greinar í eitt rör. Og komið fyrir mini greinatöflu inní skáp og haft sem dæmi tvö öryggi þar.



Skjámynd

Höfundur
hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagnspæling - öryggi

Pósturaf hagur » Sun 27. Nóv 2016 00:20

Dúlli skrifaði:
hagur skrifaði:Takk fyrir upplýsingarnar, ég ætla reyndar ekki að gera þetta sjálfur. Ætla að fá rafvirkja til að græja, langaði bara að vita fyrst hvað má og hvað má ekki :-) Þarf einmitt að double checka hvort það sé laust pláss á skinnunni fyrir fleiri öryggi.

Takk takk!


Ekkert mál. Ef þú kæmir með heildar mynd með coverinu og án covers er hægt að segja meira til.

Hvernig eru annars lagnirnar hjá þér, Plast eða Járn ? gæti nefnilega verið vesen að bæta við til viðbótar 3x2,5q. En ef það er plast þá ertu golden. Getur meira að segja skipt út þessu 10A öryggi og sett 13A á 1.5q til að prófa hvort það sé að slá út.

Maður gæti farið allan daginn á svona umræðum, en lítið yrði unnið hehehehe :fly


Þetta eru járnrör held ég. Skal taka mynd af töflunni á morgun :happy



Skjámynd

Höfundur
hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagnspæling - öryggi

Pósturaf hagur » Sun 27. Nóv 2016 00:20

jonsig skrifaði:Þú getur sett 25A öryggi á 4q vír í staðin fyrir að draga margar greinar í eitt rör. Og komið fyrir mini greinatöflu inní skáp og haft sem dæmi tvö öryggi þar.


Já skil þig, snjallt. Það eru greinilega ýmsar leiðir færar :happy



Skjámynd

Urri
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
Reputation: 32
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagnspæling - öryggi

Pósturaf Urri » Sun 27. Nóv 2016 10:11

það er margt hægt eins og þú sérð hér.
En persónulega myndi ég hafa bara ofninn og örraran á sama 16 A öryggi þá kanski tregt öryggi. (C16) þ.e.a.s. ef þú ert með hellu borð á sér öryggi.


Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX

Skjámynd

Höfundur
hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagnspæling - öryggi

Pósturaf hagur » Sun 27. Nóv 2016 11:51

Urri skrifaði:það er margt hægt eins og þú sérð hér.
En persónulega myndi ég hafa bara ofninn og örraran á sama 16 A öryggi þá kanski tregt öryggi. (C16) þ.e.a.s. ef þú ert með hellu borð á sér öryggi.


Já líklega prófa ég það. Helluborðið er alveg sér, á 25A öryggi.



Skjámynd

Urri
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
Reputation: 32
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagnspæling - öryggi

Pósturaf Urri » Sun 27. Nóv 2016 14:03

o.O ertu með svona spanhelluborð ?


Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX


Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagnspæling - öryggi

Pósturaf Tbot » Sun 27. Nóv 2016 14:48

Á ofni og örbylgjuofni, sérðu afþörf í wöttum, leggur saman og reiknar út straumþörfina,
þá veistu stærðina á sjálfvari og sverleika á vírnum í samræði við það.



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagnspæling - öryggi

Pósturaf urban » Sun 27. Nóv 2016 14:56

Já og ekki gera ráð fyrir því að bakarofn og örbylgjuofn séu ekki notaðir á sama tíma.

Það er eitthvað sem að ég nota margoft á sama tíma.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

Höfundur
hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagnspæling - öryggi

Pósturaf hagur » Sun 27. Nóv 2016 15:08

Urri skrifaði:o.O ertu með svona spanhelluborð ?


Það var sambyggð eldavél og oldskúl helluborð tengt þarna en ég er með 80cm spanhelluborð sem kemur í staðinn.



Skjámynd

Höfundur
hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagnspæling - öryggi

Pósturaf hagur » Sun 27. Nóv 2016 15:10

urban skrifaði:Já og ekki gera ráð fyrir því að bakarofn og örbylgjuofn séu ekki notaðir á sama tíma.

Það er eitthvað sem að ég nota margoft á sama tíma.


Já mig grunar að maður muni gera það nefnilega.



Skjámynd

Urri
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
Reputation: 32
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagnspæling - öryggi

Pósturaf Urri » Sun 27. Nóv 2016 15:14

Reyndar með örbylgjuofna er að startið í þeim er mjög hátt ástæða afhverju ég hef verið að nota C öryggi á þá.


Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX


vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagnspæling - öryggi

Pósturaf vesley » Sun 27. Nóv 2016 16:08

jonsig skrifaði:Þú getur sett 25A öryggi á 4q vír í staðin fyrir að draga margar greinar í eitt rör. Og komið fyrir mini greinatöflu inní skáp og haft sem dæmi tvö öryggi þar.



x2.

Sé ekki afhverju þú ættir að vera að vesenast með þetta bæði á 16A öryggi og eiga í hættu á að slá út vegna start straums örbylguofnsins.

Algengt er meira að segja í dag að settur er sér 16A tengill sem er bara fyrir örbylgjuna.




Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagnspæling - öryggi

Pósturaf Dúlli » Sun 27. Nóv 2016 16:13

vesley skrifaði:
jonsig skrifaði:Þú getur sett 25A öryggi á 4q vír í staðin fyrir að draga margar greinar í eitt rör. Og komið fyrir mini greinatöflu inní skáp og haft sem dæmi tvö öryggi þar.



x2.

Sé ekki afhverju þú ættir að vera að vesenast með þetta bæði á 16A öryggi og eiga í hættu á að slá út vegna start straums örbylguofnsins.

Algengt er meira að segja í dag að settur er sér 16A tengill sem er bara fyrir örbylgjuna.


Nei, það fer fækkandi með hverju nýju húsnæði. Flestar byggingar í daga, blokkir til dæmis, í þeim íbúðir sem eru smærri eru bara á ljósagrein. En þegar þú ert komið í 60-70fm + þá er komin sérgrein sem er 13A. 16A er bara sóun og þar sem fæstir örbylgju ofnar hafa 2.5q. Koma flest allir með 1.5q snúru minnir mig.

Auk þess hvernig tækninn er þá eru þetta að verða orku minni tæki með hverju ári. Svo fer allt eftir því hvað buddan er stór og hversu mikið getur hann eitt í þetta.

Og eins og var nefnt fyrir ofan, ef þú færð þér "C" öryggi þá ætti þetta ekki að slá út og sjaldan er maður að starta bæði tækinn á sama tíma og sekúndu.




Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagnspæling - öryggi

Pósturaf Blackened » Sun 27. Nóv 2016 17:43

Ég hef reyndar bara aldrei lent í vandræðum með það að örbylgjuofn og bakarofn séu að slá út á sama öryggi.. þetta eru orðnir svo miklir kettlingar nútildags að það ætti aldrei að vera til vandræða :)



Skjámynd

Höfundur
hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagnspæling - öryggi

Pósturaf hagur » Sun 27. Nóv 2016 18:14

Blackened skrifaði:Ég hef reyndar bara aldrei lent í vandræðum með það að örbylgjuofn og bakarofn séu að slá út á sama öryggi.. þetta eru orðnir svo miklir kettlingar nútildags að það ætti aldrei að vera til vandræða :)


Ofninn er gefinn upp 3500W og örbylgjuofninn er 900W. Sem er samtals töluvert meira en 16A ræður við ef mér skjátlast ekki.




Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagnspæling - öryggi

Pósturaf Dúlli » Sun 27. Nóv 2016 18:32

hagur skrifaði:
Blackened skrifaði:Ég hef reyndar bara aldrei lent í vandræðum með það að örbylgjuofn og bakarofn séu að slá út á sama öryggi.. þetta eru orðnir svo miklir kettlingar nútildags að það ætti aldrei að vera til vandræða :)


Ofninn er gefinn upp 3500W og örbylgjuofninn er 900W. Sem er samtals töluvert meira en 16A ræður við ef mér skjátlast ekki.


Ef þú setur ofninn á max, og örbylgju ofninn þá eru í sirka 20A þannig ert safe með 16. Veit aldrei hvenær þú ættir að vera að maxa út bæði tækinn.

En myndi segja að veskið ætti að ráða þessu. :happy




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1795
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagnspæling - öryggi

Pósturaf axyne » Sun 27. Nóv 2016 19:33

Pæling sem gæti verið ólögleg, einhver rafvirkinn hér sem getur svarað fyrir:
Er helluborðið á 2.5q? væri ekki möguleiki að tengja ofninn inná helluborðið og hafa þá bara örbylgjuofninn á sér grein?


Electronic and Computer Engineer

Skjámynd

Höfundur
hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagnspæling - öryggi

Pósturaf hagur » Sun 27. Nóv 2016 19:58

axyne skrifaði:Pæling sem gæti verið ólögleg, einhver rafvirkinn hér sem getur svarað fyrir:
Er helluborðið á 2.5q? væri ekki möguleiki að tengja ofninn inná helluborðið og hafa þá bara örbylgjuofninn á sér grein?


Það er á 4q sýnist mér. Það myndi etv. ganga ef ofninn væri ekki hinumegin í eldhúsinu ;)




Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagnspæling - öryggi

Pósturaf Dúlli » Sun 27. Nóv 2016 19:59

hagur skrifaði:
axyne skrifaði:Pæling sem gæti verið ólögleg, einhver rafvirkinn hér sem getur svarað fyrir:
Er helluborðið á 2.5q? væri ekki möguleiki að tengja ofninn inná helluborðið og hafa þá bara örbylgjuofninn á sér grein?


Það er á 4q sýnist mér. Það myndi etv. ganga ef ofninn væri ekki hinumegin í eldhúsinu ;)


Ekki endilega, ef það er dregið 4q frá töflu fyrir helluborðið, get lofað þér því að ofninn sjálfur er 2.5q þannig að ef það fer allt í einu að vera mikil orkuþörf þá myndi snúran bráðna áður en öryggið myndi slá út.