Sjónvarpsþættir: Guilty pleasures?

Skjámynd

EOS
has spoken...
Póstar: 192
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 19:38
Reputation: 37
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsþættir: Guilty pleasures?

Pósturaf EOS » Lau 26. Nóv 2016 21:48

Gilmore girls :3


Turn: Intel i5 6500 - ASRock Z170M Pro4S - 16gb Kingston DDR4 HyperX Black Fury 2666 - Samsung Evo 850 250gb - EVGA GTX970SSC 4gb - CoolerMaster Silencio 352 - EVGA 500B 80+ Bronze - Windows 10
Skjár: AOC 27" LED 144Hz
Annað: Trust GXT 285 - Corsair M65 Pro RGB

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2859
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsþættir: Guilty pleasures?

Pósturaf CendenZ » Lau 26. Nóv 2016 23:15

Marvels Agent Carter og Lost Girl :oops: :-$




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2401
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsþættir: Guilty pleasures?

Pósturaf littli-Jake » Sun 27. Nóv 2016 02:06

CendenZ skrifaði:Marvels Agent Carter og Lost Girl :oops: :-$



Hvað er svona vandræðalegt við Agent Carter? Ég er bara drullu sár að það hafi ekki haldið áfram. Var reyndar aðeins pirraður á þessu ástarflækju rugli í season 2 en season 1 var gott stuff. Hefði endilega viljað sjá þetta halda áfram þangað til að Shield væri stofnað.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

L4Volp3
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Fim 31. Okt 2013 19:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsþættir: Guilty pleasures?

Pósturaf L4Volp3 » Sun 27. Nóv 2016 13:40

Horfði mikið á Gilmore Girls á sínum tíma. Spurning um að prófa horfa á Netflix rebootið.


Intel I5 6600K | Asus Z170 RoG Ranger | Galax GTX 980Ti HoF Edition | 2x8GB Corsair 2400Mhz DDR4 | Corsair H100 V2 | NZXT H440 white | Samsung 34" 21:9 3440 x 1440p UW | Corsair K70 RGB MX Brown | Logitech G502 Proteus Core | Harman Kardon SoundSticks III


davida
Fiktari
Póstar: 63
Skráði sig: Mið 20. Jan 2010 20:49
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsþættir: Guilty pleasures?

Pósturaf davida » Sun 27. Nóv 2016 13:44

Líklega væri það Masterchef og Diners, drive-ins and dives sem falla í þann flokk.



Skjámynd

stebbz13
Fiktari
Póstar: 71
Skráði sig: Þri 21. Des 2010 17:14
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsþættir: Guilty pleasures?

Pósturaf stebbz13 » Sun 27. Nóv 2016 14:06

new girl og cougar town


i5-4690k @ 4.5ghz / z97x-GAMING 5 / gigabyte G1 gaming gtx 970 4gb / Mushkin 8GB DDR3 1600MHz / 128GB Mushkin Chronos / HDD 3Tb / Noctua NH-D15 / Fractal Design Define R5 / 28" BenQ GW2870h / 24" BenQ GL2450

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7591
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsþættir: Guilty pleasures?

Pósturaf rapport » Sun 27. Nóv 2016 14:26

Þættir sem manni finnst að maður ætti ekki að horfa á en eru "akbitin sæla":

Supergirl, Marvel Agents of shield, Shameless, Frank&Gracie, The Good Wife, The 100, Agnet Carter, Arrow, Extant, Daredevil, Forever, The Last ship, Legends of tomorrow, Shannara Crinicles, The magicians, Outlander, Stitchers, Suits,


Anskotinn, þetta eru um 2/3 af öllu sem maður horfir á...




J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 920
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsþættir: Guilty pleasures?

Pósturaf J1nX » Mán 28. Nóv 2016 00:32

Shannara Chronicles, Masterchef, Teen Wolf svona af því sem er ennþá í gangi, og svo horfði ég á Smallville, One Tree Hill og The OC þegar það var í gangi :D :D




Gilmore
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
Reputation: 4
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsþættir: Guilty pleasures?

Pósturaf Gilmore » Mán 28. Nóv 2016 08:50

Heliowin skrifaði:Sakna mikið þáttanna Húsið á sléttunni eða Little House on the Prairie. Horfði á þetta þegar ég var krakki og minnir að þetta hafi verið kallað grenjið á sléttunni eða gresjunni eða eitthvað.


Ég horfði á allt Húsið á Sléttunni fyrir 2 - 3 árum síðan, mjög gott efni. :)

Desperate Housewifes horfði maður auðvitað á, en þeir eru ekkert svakalega guilty og höfða alveg jafnt til kvenna og sveittra kalla.

Parenthood eru líka fínir þættir, datt aðeins í þá.

Annars hef ég prófað að horfa á eitthvað af þessum kellingaþáttum sem konan horfir á, en gefst oftast upp á því.

En ég á alveg eftir Sex and the City, kannski maður rúlli þeim í gegn einhvertíman.


Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6398
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 464
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: Sjónvarpsþættir: Guilty pleasures?

Pósturaf worghal » Lau 31. Des 2016 20:54

Little women dallas

Þetta er svo mikið rugl að maður getur ekki hætt að horfa. Sá þetta í sjónvarpinu hérna í usa og gat ekki hætt. Sem betur fer kom season finale eftir 3 tíma áhorf...


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Zorba
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Fös 09. Feb 2007 16:04
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsþættir: Guilty pleasures?

Pósturaf Zorba » Sun 01. Jan 2017 18:31

Mæli með að þið byrjið að lyfta strákar það vantar greinilega allt testósterón í ykkur. :D
Annars hef ég rosalega gaman af þáttunum hans Magga í texasborgurum.



Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsþættir: Guilty pleasures?

Pósturaf appel » Mán 02. Jan 2017 11:07

Drepst fyrr með of mikið testósterón :) guilty pleasures hjálpar að lengja lífið!

Maður á það að til að detta inn í svona "house restoration" þætti, þessa bandarísku þar sem hús er tekið í gegn og öllu breytt. Veit ekki hvað þessir þættir heita, eru nokkrir, hef séð þetta aðallega á Fine Living stöðinni.


*-*

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16573
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2136
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarpsþættir: Guilty pleasures?

Pósturaf GuðjónR » Mán 02. Jan 2017 13:24

appel skrifaði:Drepst fyrr með of mikið testósterón :) guilty pleasures hjálpar að lengja lífið!

Maður á það að til að detta inn í svona "house restoration" þætti, þessa bandarísku þar sem hús er tekið í gegn og öllu breytt. Veit ekki hvað þessir þættir heita, eru nokkrir, hef séð þetta aðallega á Fine Living stöðinni.


Talandi um það, ég er búinn að horfa á alla þættina af Million Dollar Listing Los Angeles.
http://www.imdb.com/title/tt0815063/?ref_=nv_sr_1