Hvaða bluetooth hátalara mælið þið með?

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2553
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 474
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða bluetooth hátalara mælið þið með?

Pósturaf Moldvarpan » Mið 23. Nóv 2016 19:39

Það geeetur verið að það hafi verið Bose Soundlink mini... sumsé ekki 2.

Töluvert síðan ég skoðaði tækið.




elri99
has spoken...
Póstar: 169
Skráði sig: Þri 05. Apr 2011 16:45
Reputation: 19
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða bluetooth hátalara mælið þið með?

Pósturaf elri99 » Mið 23. Nóv 2016 20:47





machinefart
Ofur-Nörd
Póstar: 288
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2014 12:23
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða bluetooth hátalara mælið þið með?

Pósturaf machinefart » Mið 23. Nóv 2016 21:50

Audio pro úr hljómsýn/elko er möguleiki sem ég myndi skoða líka.



Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 753
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 179
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða bluetooth hátalara mælið þið með?

Pósturaf russi » Mið 23. Nóv 2016 22:19

Ef þú ert að spá í þessu sem þráðlaus lausn. Þeas ert ekki að hugsa um að taka þetta með af og til í ferðalag og slíkt, þá ættiru að skoða Multi-Room lausnir. Sonos eru mjög góðir þar, sérsteklega með að styðja þjónustur.
Margar aðrar lausnir til í MultiRoom pakkanum en af því sem ég hef skoðað þá eru Sonos með flestar þjónustur sem þeir styðja.

Google Home gæti líka verið áhugaverður kostur og Amazon Echo.

Með Bluetooth er hægt að mæla með flestum frá JBL, fínt verð miðað við flesta aðra og gott stoff á ferðinni.



Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 919
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Reputation: 17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða bluetooth hátalara mælið þið með?

Pósturaf methylman » Fim 24. Nóv 2016 13:36

Keypti þennan til að nota á ferðalögum https://www.cnet.com/products/bose-soundlink-color/
Bara nokkuð sáttur við hljóð og batterí


Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða bluetooth hátalara mælið þið með?

Pósturaf urban » Fim 24. Nóv 2016 18:25

Ég er með svona
https://www.heimkaup.is/sony-srsx55-blu ... dahatalari
Þrælsáttur við hann, flott sound og batteríið til staðar, sem að er gersamlega nauðsynlegt ef að maður fer eitthvað

Aftur á móti þá hef ég enga reynslu af öðrum, þannig að ég get ekkert borið hann saman við neitt.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


Televisionary
FanBoy
Póstar: 701
Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
Reputation: 122
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða bluetooth hátalara mælið þið með?

Pósturaf Televisionary » Fim 24. Nóv 2016 19:09

Ég vogaði mér ekki að mæla með þessu fyrir Guðjón, ég er búin að fylla húsið af þessu hjá mér byrjaði árið 2009 á því. Þetta hefur kostað skildinginn en hvílíkur lúxus að hafa þetta. Spila sjónvarpið í gegnum kerfið hjá mér, nota Spotify og Google Music með þessu. Einnig lagði ég í þá vinnu að rippa um 800 CD diska á sínum tíma í Flac og geymi þá á netþjón. Þetta veitir endalausa gleði.

russi skrifaði:Ef þú ert að spá í þessu sem þráðlaus lausn. Þeas ert ekki að hugsa um að taka þetta með af og til í ferðalag og slíkt, þá ættiru að skoða Multi-Room lausnir. Sonos eru mjög góðir þar, sérsteklega með að styðja þjónustur.
Margar aðrar lausnir til í MultiRoom pakkanum en af því sem ég hef skoðað þá eru Sonos með flestar þjónustur sem þeir styðja.

Google Home gæti líka verið áhugaverður kostur og Amazon Echo.

Með Bluetooth er hægt að mæla með flestum frá JBL, fínt verð miðað við flesta aðra og gott stoff á ferðinni.




asigurds
Nörd
Póstar: 138
Skráði sig: Mið 14. Júl 2010 11:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða bluetooth hátalara mælið þið með?

Pósturaf asigurds » Fim 24. Nóv 2016 22:00

Er með þessa í græju í eldhúsinu.

https://netverslun.is/Hlj%C3%B3%C3%B0-og-mynd/Hlj%C3%B3mt%C3%A6ki/H%C3%A1talarar/Bose/Bose-SoundTouch-30-III-svart/Default/2_8017.action

Mjög tært og gott sound enn verðið er í hærra laginu. verslaði þetta á 500dolls í US enn þarf reyndar að hafa spennibreytir með þessu.



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2222
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 170
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða bluetooth hátalara mælið þið með?

Pósturaf kizi86 » Fös 25. Nóv 2016 10:25

https://www.amazon.com/gp/aw/d/B006AXRR ... JW0XME1FDM

Mæli líka með þessum, jawbone big jambox, fáránlega góð batterísending, og geggjað sound


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV


k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 994
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Reputation: 19
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða bluetooth hátalara mælið þið með?

Pósturaf k0fuz » Fös 25. Nóv 2016 16:21

Moldvarpan skrifaði:Mæli með Bose soundlink 2 mini. Hljóðið kemur á óvart, miðað við hvað þetta lýtur ómerkilega út.

Sammála.


ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.