Rafmagnsdót - gömul öryggi og millitafla - einhvers virði?

Allt utan efnis

Höfundur
Vaski
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:11
Reputation: 12
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Rafmagnsdót - gömul öryggi og millitafla - einhvers virði?

Pósturaf Vaski » Fim 24. Nóv 2016 11:59

Hæ vaktarar
Þar sem ólíklegstu spuringum er svarað hérna inni ætla ég að prófa.
Það var verið að taka eldhúsið í gegn hjá mér og endaði ég uppi með millitöflu og 3 ný öryggi, og spurninginn er; er þetta einhvers virði? Eða á ég bara að fara með þetta í sorpu.
Einnig á ég helling af gömlum (ónotuðum) öryggjum, hendi ég þeim ekki bara eða er hægt að koma þessu í verð?
Viðhengi
öryggi.JPG
öryggi.JPG (2.91 MiB) Skoðað 1408 sinnum
Millitafla.JPG
Millitafla.JPG (2.78 MiB) Skoðað 1408 sinnum



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagnsdót - gömul öryggi og millitafla - einhvers virði?

Pósturaf jonsig » Fim 24. Nóv 2016 12:01

Var ekki einhver rafvirki á seltjarnarnesi sem var að safna svona bræðivörum og gefa þau um hátíðarnar?
En hvað er millikassi? Ertu að meina greinatafla ?



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagnsdót - gömul öryggi og millitafla - einhvers virði?

Pósturaf jonsig » Fim 24. Nóv 2016 12:02




Skjámynd

Urri
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
Reputation: 32
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagnsdót - gömul öryggi og millitafla - einhvers virði?

Pósturaf Urri » Fim 24. Nóv 2016 12:03

ég man ekki alveg hvað ég keypti svona öryggi á en minnir að það hafi verið hundraðkallar fyrir 5 stk 10A eða 16A
öryggin kanski þúsund kall stykkið hef ekki græna glóru með kassann getur ath hjá rönning/ískraft/reykjafell hvað svona kostar hjá þeim.


Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagnsdót - gömul öryggi og millitafla - einhvers virði?

Pósturaf gardar » Fim 24. Nóv 2016 12:15

Þú ert nú seint að fara að verða ríkur á þessu :)

Best væri að koma öryggjunum til vina & vandamanna sem enn eru með svona rafmagnstöflu.

Millitöfluna væri gott að eiga ef þú ferð einhvertíman út í að setja upp töflu út í bílskúr eða e-ð slíkt.

Ef þú ætlar með þetta á Sorpu, þá skal ég glaður spara þér sporin og hirða þetta hjá þér.




Höfundur
Vaski
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:11
Reputation: 12
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagnsdót - gömul öryggi og millitafla - einhvers virði?

Pósturaf Vaski » Fim 24. Nóv 2016 12:44

gardar skrifaði:Ef þú ætlar með þetta á Sorpu, þá skal ég glaður spara þér sporin og hirða þetta hjá þér.

Þetta var svarið sem ég var að leita að, auðvita hefði verið betra hefði heimsókninni fylgt eins og einn jólabjór, en ætli ég verði bara ekki að redda mér honum sjálfur.




einarn
Gúrú
Póstar: 545
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 06:06
Reputation: 25
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagnsdót - gömul öryggi og millitafla - einhvers virði?

Pósturaf einarn » Fim 24. Nóv 2016 14:29

Urri skrifaði:ég man ekki alveg hvað ég keypti svona öryggi á en minnir að það hafi verið hundraðkallar fyrir 5 stk 10A eða 16A
öryggin kanski þúsund kall stykkið hef ekki græna glóru með kassann getur ath hjá rönning/ískraft/reykjafell hvað svona kostar hjá þeim.


Eru pínu dýr 16amp öryggin. Enn stærri aðeins ódýrari.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagnsdót - gömul öryggi og millitafla - einhvers virði?

Pósturaf jonsig » Fim 24. Nóv 2016 15:12

Það er ekkert verð í postulíns öryggjum nema þau séu HRC með silfurþræði.



Skjámynd

Urri
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
Reputation: 32
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagnsdót - gömul öryggi og millitafla - einhvers virði?

Pósturaf Urri » Fös 25. Nóv 2016 07:38

einarn skrifaði:
Urri skrifaði:ég man ekki alveg hvað ég keypti svona öryggi á en minnir að það hafi verið hundraðkallar fyrir 5 stk 10A eða 16A
öryggin kanski þúsund kall stykkið hef ekki græna glóru með kassann getur ath hjá rönning/ískraft/reykjafell hvað svona kostar hjá þeim.


Eru pínu dýr 16amp öryggin. Enn stærri aðeins ódýrari.

Var að finna reikninginn hjá mér þegar ég keypti öryggin og var þá að borga 78 kr fyrir 10A og 128kr fyrir 16 A postulín.


Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX