Ég er hálfviti, var að fikta í C drivinu því ég hafði ekki leyfi til að breyta einhverjum file inní program files og einhvern veginn lokaði mig útur drivinu.
Ég prófaði allt sem ég fann á netinu og ekkert virkaði þannig ég ákvað bara að formatta og re-installa windows en hef ekki leyfi til þess.
Hefur þetta gerst fyrir ykkur áður, gastu leyst þetta?
p.s hún er í ábyrgð, er mín heimska inní þessari ábyrgð?
Læsti mig útur harða disknum, hef ekki leyfi til að gera neitt, ekki einu sinni endur installa Windows 10
Læsti mig útur harða disknum, hef ekki leyfi til að gera neitt, ekki einu sinni endur installa Windows 10
Síðast breytt af Paragon á Mið 23. Nóv 2016 07:56, breytt samtals 2 sinnum.
-
- Vaktari
- Póstar: 2581
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 479
- Staða: Ótengdur
Re: Læsti mig útur harða disknum, hef ekki leyfi til að gera neitt, ekki einu sinni endur installa Windows 10
Þú getur nú verið nákvæmari í þínum lýsingum.
Hverju varstu að breyta?
Er diskurinn encryptaður?
Og ef þú veist ekki hvað þú varst að gera, þá gæti verið tímabært að hætta að moka, og fara með hana á verkstæði.
Hverju varstu að breyta?
Er diskurinn encryptaður?
Og ef þú veist ekki hvað þú varst að gera, þá gæti verið tímabært að hætta að moka, og fara með hana á verkstæði.
Re: Læsti mig útur harða disknum, hef ekki leyfi til að gera neitt, ekki einu sinni endur installa Windows 10
Paragon skrifaði:p.s hún er í ábyrgð, er mín heimska inní þessari ábyrgð?
F.Y.I. Hugbúnaður er yfirleitt aldrei í ábyrgð hjá tölvuverslunum.
Löglegt WinRAR leyfi
Re: Læsti mig útur harða disknum, hef ekki leyfi til að gera neitt, ekki einu sinni endur installa Windows 10
Paragon skrifaði:p.s hún er í ábyrgð, er mín heimska inní þessari ábyrgð?
Nei. Ábyrgð á einungis við um vélbúnaðarbilanir sem verða sökum galla í vélbúnaðinum. Þetta fellur engan veginn undir það.
Eru mikilvæg gögn inn á þessum disk? Þá á ég við persónuleg gögn sem eru hvergi annars staðar, ekki bíómyndir og þættir.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Læsti mig útur harða disknum, hef ekki leyfi til að gera neitt, ekki einu sinni endur installa Windows 10
Það hlýtur að vera hægt að activate administrator aðganginn á vélinni og laga þetta.
Það ætti hvaða tölvuverkstæði sem er að geta gert það.
En nei þetta er enganvegin í ábyrgð.
Það ætti hvaða tölvuverkstæði sem er að geta gert það.
En nei þetta er enganvegin í ábyrgð.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
Re: Læsti mig útur harða disknum, hef ekki leyfi til að gera neitt, ekki einu sinni endur installa Windows 10
Klemmi skrifaði:Paragon skrifaði:p.s hún er í ábyrgð, er mín heimska inní þessari ábyrgð?
Nei. Ábyrgð á einungis við um vélbúnaðarbilanir sem verða sökum galla í vélbúnaðinum. Þetta fellur engan veginn undir það.
Eru mikilvæg gögn inn á þessum disk? Þá á ég við persónuleg gögn sem eru hvergi annars staðar, ekki bíómyndir og þættir.
Nei, þetta má allt fara.
Re: Læsti mig útur harða disknum, hef ekki leyfi til að gera neitt, ekki einu sinni endur installa Windows 10
Paragon skrifaði:Nei, þetta má allt fara.
Þá ætti ekki að vera mikið mál að eyða partitioninu og setja stýrikerfið upp á nýtt Ef að Windows uppsetningin leyfir þér ekki að eyða partitioninu, þá þarftu að boota upp af einhverju öðru, s.s. einhverju Linux distro og hreinsa af disknum...
Eða tengja hann við aðra Windows tölvu, getur örugglega eytt þessu í gegnum diskpart (command prompt: diskpart => list disk => select disk x (x er diskurinn þinn) => clean).
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 998
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Læsti mig útur harða disknum, hef ekki leyfi til að gera neitt, ekki einu sinni endur installa Windows 10
Varstu með bitlocker í gangi?
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"