LG Oled vs Samsung 7005 fyrir svipað verð.


Höfundur
iceair217
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Fim 22. Sep 2011 23:49
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

LG Oled vs Samsung 7005 fyrir svipað verð.

Pósturaf iceair217 » Mán 21. Nóv 2016 22:04

Sælir Vaktarar

Ég vil fá álit frá ykkur á þessum tveimur tækjum.

Hvort mynduð þið taka m.v. eftirfarandi verð.

Þetta tæki á 230 þús:
http://elko.is/samsung-55-4k-suhd-smart ... 5ks7005xxe

Þetta tæki á 250 þús:
http://elko.is/lg-55-4k-uhd-oled-smart- ... -oled55b6v

Er einhver sem á þessa týpu af LG eða sambærilegu Oled tæki sem getur sagt frá sinni skoðun á því.

Ég var búinn að kaupa tækið á 230 þús en sé að hitt er auglýst á 250. Þá er spurning hvort ég ætti að nýta mér skilaréttinn í Elko og skipta um tæki og borga 20 þús kr í mismun, Ég er þó rosalega ánægður með Samsung tækið en það heillar mikið að fara í Oled. Spurning hvort þetta er slök útgáfa af Oled tækinu (ef það er á annað borð til).



Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1263
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 384
Staða: Ótengdur

Re: LG Oled vs Samsung 7005 fyrir svipað verð.

Pósturaf Njall_L » Mán 21. Nóv 2016 22:26

Myndi persónulega kaupa OLED tækið allan daginn. Veit ekki hvernig það er uppá viðmót og annað að gera en guð minn góður hvað litirnir og myndin i þessu tæki er falleg.


Löglegt WinRAR leyfi

Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2579
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: LG Oled vs Samsung 7005 fyrir svipað verð.

Pósturaf svanur08 » Mán 21. Nóv 2016 22:34

Frábært Samsung tæki, en OLED vinnur allan daginn.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: LG Oled vs Samsung 7005 fyrir svipað verð.

Pósturaf Tiger » Mán 21. Nóv 2016 22:37

Hvaða rugl verð er þetra á LG segi ég nú bara!!!




Gilmore
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
Reputation: 4
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: LG Oled vs Samsung 7005 fyrir svipað verð.

Pósturaf Gilmore » Þri 22. Nóv 2016 08:27

LG tækið er á 44% afslætti en Samsung fullu verði, þannig að LG tækið er í raun um 440þús upphaflega, sem er nærri lagi með svona tæki.

Spurning hvort það sé útlitsgallað eða sýningareintak..........en samkvæmt síðunni er það ekki til lengur á lager.

En það er ekki hægt að vera ósáttur með þetta Samsung tæki, er með þannig sjálfur í 65".


Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.


Höfundur
iceair217
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Fim 22. Sep 2011 23:49
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: LG Oled vs Samsung 7005 fyrir svipað verð.

Pósturaf iceair217 » Þri 22. Nóv 2016 09:09

Hefur einhver hér reynslu af þessu tæki. Sérstaklega varðandi stýrikerfið og smart remote. Ég er með Tizen í Samsung tækinu og það er ótrúlega þægilegt kerfi.

Þetta er B6 meðan E6 virðist vera flaggskipið. Hef lesið að B6 tækið sé ekki með jafn gott hljómkerfi og birtan aðeins minni sem sést þó aðeins þegar tækin eru hlið við hlið.

Er þessi 445.000 kr verðmiði absúrd eða er gæðamunur á þessu tæki og Samsung 7 series?




Tesli
spjallið.is
Póstar: 474
Skráði sig: Fim 13. Feb 2003 14:37
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: LG Oled vs Samsung 7005 fyrir svipað verð.

Pósturaf Tesli » Þri 22. Nóv 2016 09:32

OLED allan daginn. Þetta OLED sjónvarp er á rooosalegum díl.




Arena77
Nörd
Póstar: 144
Skráði sig: Lau 14. Feb 2009 19:24
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: LG Oled vs Samsung 7005 fyrir svipað verð.

Pósturaf Arena77 » Þri 22. Nóv 2016 19:48

Fór og keypti þetta Oled tæki í Elko í gær, þeir áttu 20 á lager , en það voru fimm eftir í gær, þetta er Black Friday tilboð, var að spá í að kaupa sama tæki á 499.000 í Heimilstækjum fyrir viku síðan, Þetta er toppurinn á öllu sem ég hef séð, þú færð ekki betra tæki fyrir þetta verð neinsstaðar.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: LG Oled vs Samsung 7005 fyrir svipað verð.

Pósturaf GuðjónR » Þri 22. Nóv 2016 19:55

LG OLED án þess að hika segi ég jafnvel þó ég eigi sjálfur 4k Samsung tæki sem ég er ánægður með, flott verð á þessu OLED tæki.



Skjámynd

Farcry
spjallið.is
Póstar: 406
Skráði sig: Mið 18. Apr 2012 16:38
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: LG Oled vs Samsung 7005 fyrir svipað verð.

Pósturaf Farcry » Þri 22. Nóv 2016 20:16

Það eru bara 20.stk á þessu verði , elko bæklingur




Arena77
Nörd
Póstar: 144
Skráði sig: Lau 14. Feb 2009 19:24
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: LG Oled vs Samsung 7005 fyrir svipað verð.

Pósturaf Arena77 » Þri 22. Nóv 2016 20:40

Ef þu skoðar hvað þetta tæki kostar í Bretlandi það eru um 2000 pund eða 280.000kr , Ætli Elko sé að borga með þessum tækjum?



Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: LG Oled vs Samsung 7005 fyrir svipað verð.

Pósturaf Danni V8 » Þri 22. Nóv 2016 20:44

Var að kaupa mér sjónvarp um daginn og skoðaði margt og mikið og OLED er náttúrulega með alveg rugl flott myndgæði, einstaklega djúpir svörtu litirnir líka. En var fyrir utan minn eyðsluramma. Hefði klárlega tekið OLED ef fjármagn hefði ekki ráðið ferðinni!


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x


Höfundur
iceair217
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Fim 22. Sep 2011 23:49
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: LG Oled vs Samsung 7005 fyrir svipað verð.

Pósturaf iceair217 » Mið 23. Nóv 2016 15:16

Takk fyrir svörin. Keypti mér LG Oled tækið. Fer að skila Samsung tækinu í dag í Elko :)




skrattinn
Fiktari
Póstar: 62
Skráði sig: Lau 30. Maí 2009 01:07
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: LG Oled vs Samsung 7005 fyrir svipað verð.

Pósturaf skrattinn » Mið 23. Nóv 2016 15:47

Ég keypti mitt tæki á 18.000 SEK sem er 220.000 þúsund Íslenskar

Þetta verð á Íslandi er bull á þessum sjónvarpstækjum

Annars er þetta geggjað tæki ;)




kjarrig
Ofur-Nörd
Póstar: 273
Skráði sig: Sun 08. Ágú 2010 10:30
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: LG Oled vs Samsung 7005 fyrir svipað verð.

Pósturaf kjarrig » Fim 24. Nóv 2016 08:54

iceair217 skrifaði:Takk fyrir svörin. Keypti mér LG Oled tækið. Fer að skila Samsung tækinu í dag í Elko :)


Þú hefur náð tæki, fór í hádeginu á þriðjudeginum og sagt að tækin væru uppseld.




Höfundur
iceair217
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Fim 22. Sep 2011 23:49
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: LG Oled vs Samsung 7005 fyrir svipað verð.

Pósturaf iceair217 » Fim 24. Nóv 2016 09:02

kjarrig skrifaði:
iceair217 skrifaði:Takk fyrir svörin. Keypti mér LG Oled tækið. Fer að skila Samsung tækinu í dag í Elko :)


Þú hefur náð tæki, fór í hádeginu á þriðjudeginum og sagt að tækin væru uppseld.

Já, ég keypti tækið á mánudegi en sótti í gær.




blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1780
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: LG Oled vs Samsung 7005 fyrir svipað verð.

Pósturaf blitz » Fim 24. Nóv 2016 12:29

Keypti þetta Samsung tæki í gær á 189.000 - virkilega ánægður!


PS4


sponni60
Fiktari
Póstar: 52
Skráði sig: Fim 25. Ágú 2011 18:45
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: LG Oled vs Samsung 7005 fyrir svipað verð.

Pósturaf sponni60 » Fim 24. Nóv 2016 12:33

OLED all the way. Var að kaupa 65" og það er geggjað.



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: LG Oled vs Samsung 7005 fyrir svipað verð.

Pósturaf Tiger » Fim 24. Nóv 2016 17:17

Búinn að vera að spá í þessu núna í 3 mánuði og keypti mér loksins 8005 seríuna af Samsung SUHD tækinu í 65" eftir miklar pælingar. Bara mikið saman þetta tæki og LG OLED tækið, jú svarti var svartari, en það var bara það eina fannst mér og í raun fannst mér hinir litirnir í samsung fallegri, og fannst það ekki vera nóg til að vera 200.000kr dýrara en Samsung tækið.




netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1085
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 91
Staða: Ótengdur

Re: LG Oled vs Samsung 7005 fyrir svipað verð.

Pósturaf netkaffi » Lau 01. Júl 2017 20:46

Það er sagt í öðrum þræði nýlegum að Costco sé með LG B6 4K 65" á 399.000 (kjarrig » Mið 21. Jún 2017 viewtopic.php?f=54&t=73295#p651660

Er það góður díll m.v. umræðu hér?? Langað í topp 65" tæki lengi, sætti mig þó við next-to-flagship (þetta)
Er hægt að fá raðgreislur í Costco?



Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1179
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 166
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: LG Oled vs Samsung 7005 fyrir svipað verð.

Pósturaf g0tlife » Lau 01. Júl 2017 21:02

netkaffi skrifaði:Það er sagt í öðrum þræði nýlegum að Costco sé með LG B6 4K 65" á 399.000 (kjarrig » Mið 21. Jún 2017 viewtopic.php?f=54&t=73295#p651660

Er það góður díll m.v. umræðu hér?? Langað í topp 65" tæki lengi, sætti mig þó við next-to-flagship (þetta)
Er hægt að fá raðgreislur í Costco?



Varst að svara þræði sem var gerður í nóvember í fyrra. Vildi bara láta þig vita


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold


netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1085
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 91
Staða: Ótengdur

Re: LG Oled vs Samsung 7005 fyrir svipað verð.

Pósturaf netkaffi » Lau 01. Júl 2017 21:23



Anyway þetta tæki kostar $2999.9 erlendis, sem er uþb 360.000 svo 399.000 heima er myndi ég halda goodshit ef menn eru sáttir með þetta tæki