Hvaða bluetooth hátalara mælið þið með?
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16511
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2112
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Hvaða bluetooth hátalara mælið þið með?
Hver er ykkar reynsla af bluetooth hátölurum? Gæti verið gott að eiga einn sem skilar sæmilegu sándi, ekki alltaf sem maður nennir að vera með headphone eða hlusta á dolluhljóðið í litlu fartölvuhátölurum. Það er til ótrúlegur frumskógur af þessu, spurning hvað þið hafið prófað og mælið með?
Re: Hvaða bluetooth hátalara mælið þið með?
Fer alfarið eftir verðbili... og ertu að leita eftir ferðahátölurum eða bara bluetooth, s.s. með batterýi eða ekki?
JBL Go ferðahátalararnir eru svakalega fínir fyrir 4þús kall, en þeir keppa ekki við t.d. Marshall Acton í hljómgæðum, enda verðið þar tífalt...
JBL Go ferðahátalararnir eru svakalega fínir fyrir 4þús kall, en þeir keppa ekki við t.d. Marshall Acton í hljómgæðum, enda verðið þar tífalt...
Re: Hvaða bluetooth hátalara mælið þið með?
Ég mæli persónulega með Bose Soundlink Mini II. Lang best sándandi bluetooth hátalari sem ég hef hlustað á í þessum stærðarflokki.
Löglegt WinRAR leyfi
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 943
- Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
- Reputation: 16
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða bluetooth hátalara mælið þið með?
http://elko.is/jbl-charge-3-ra-laus-hatalari-grar
þessi kom skemmtilega á óvart, og er á góðu verði í elko
þessi kom skemmtilega á óvart, og er á góðu verði í elko
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16511
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2112
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða bluetooth hátalara mælið þið með?
Rétt hjá klemma, gleymdi auðvitað að nefna eitthvað verðbil og eins hvort það ætti að vera rafhlaða eða ekki. Var eiginlega ekki búinn að mynda mér skoðun á; a) verðbili og b) rafhlöðu eða ekki.
Byrja oft að skoða ódýrt og enda svo í bullinu, þess vegna er gaman að heyra hvaða reynslu þið hafið.
Held samt að batterí gæti verið kostur, fór að spá í þett eftir að hafa dottið niður á þetta review (doldið fyrirferðamikill samt sýnist mér):
Byrja oft að skoða ódýrt og enda svo í bullinu, þess vegna er gaman að heyra hvaða reynslu þið hafið.
Held samt að batterí gæti verið kostur, fór að spá í þett eftir að hafa dottið niður á þetta review (doldið fyrirferðamikill samt sýnist mér):
-
- has spoken...
- Póstar: 192
- Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 19:38
- Reputation: 37
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða bluetooth hátalara mælið þið með?
oskar9 skrifaði:http://elko.is/jbl-charge-3-ra-laus-hatalari-grar
þessi kom skemmtilega á óvart, og er á góðu verði í elko
Sammála
Turn: Intel i5 6500 - ASRock Z170M Pro4S - 16gb Kingston DDR4 HyperX Black Fury 2666 - Samsung Evo 850 250gb - EVGA GTX970SSC 4gb - CoolerMaster Silencio 352 - EVGA 500B 80+ Bronze - Windows 10
Skjár: AOC 27" LED 144Hz
Annað: Trust GXT 285 - Corsair M65 Pro RGB
Skjár: AOC 27" LED 144Hz
Annað: Trust GXT 285 - Corsair M65 Pro RGB
-
- Vaktari
- Póstar: 2553
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 474
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða bluetooth hátalara mælið þið með?
Mæli með Bose soundlink 2 mini. Hljóðið kemur á óvart, miðað við hvað þetta lýtur ómerkilega út.
-
- Kóngur
- Póstar: 6376
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 459
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Tengdur
Re: Hvaða bluetooth hátalara mælið þið með?
fæ þenann í hendurnar í janúar https://www.amazon.com/dp/B01DCNTCIW?co ... t_vr_md_pt
skal láta þig vita hvernig hann kemur út
skal láta þig vita hvernig hann kemur út
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: Hvaða bluetooth hátalara mælið þið með?
https://www.beoplay.com/products/beoplaya9
Ef þú vilt fara í ruglið þá er þetta alveg fáránlega öflugt...
Ef þú vilt fara í ruglið þá er þetta alveg fáránlega öflugt...
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 369
- Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 21:59
- Reputation: 12
- Staðsetning: í bjórbaði
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða bluetooth hátalara mælið þið með?
EOS skrifaði:oskar9 skrifaði:http://elko.is/jbl-charge-3-ra-laus-hatalari-grar
þessi kom skemmtilega á óvart, og er á góðu verði í elko
Sammála
Ég á charge 2 og er mjög sáttur með hann...
-
- FanBoy
- Póstar: 701
- Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
- Reputation: 122
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða bluetooth hátalara mælið þið með?
Fyrir mann sem hefur eytt meira en góðu hófi gegnir í hljómtæki og annað því tengdu á heimilið. Þá hefur þetta tæki komið alveg skemmtilega á óvart:
Nokia 360 Play:
https://www.amazon.com/Nokia-Play-Bluet ... B0074F5GNK
Kostir ljómandi hljómur
Frábært batterý, standard Nokia rafhlaða sem passar í einhverja low end síma hjá þeim. Er enn með rafhlöðu sem heldur topp hleðslu eftir 4 ár í notkun.
Bluetooth + Aux mini jack inngangur
Þetta tæki kemur alltaf með upp í sumarbústað þegar við förum þangað spilum af tölvum, símum. Einnig notað þegar þarf að spila tónlist í garðinum á sumrin.
Ef að það er eitthvað sem Nokia hefði átt að eyða meira púðri í þá hefði það verið í markaðssetningu á þessum varning árið 2012. Ég var t.d. með B&W Zeppelin Airplay tæki og það var alltaf með einhver leiðindi og kostaði eins og 10 eintök af þessu ef mig misminnir ekki. Þetta tæki hefur bara virkað og veitt gleði. Suma daga nennir maður ekki einu sinni að kveikja á high end tækjum eða ræsa Sonos hugbúnað á símanum,
Þetta er einn af þessum ódýru hlutum sem hafa komið skemmtilega á óvart.
Nokia 360 Play:
https://www.amazon.com/Nokia-Play-Bluet ... B0074F5GNK
Kostir ljómandi hljómur
Frábært batterý, standard Nokia rafhlaða sem passar í einhverja low end síma hjá þeim. Er enn með rafhlöðu sem heldur topp hleðslu eftir 4 ár í notkun.
Bluetooth + Aux mini jack inngangur
Þetta tæki kemur alltaf með upp í sumarbústað þegar við förum þangað spilum af tölvum, símum. Einnig notað þegar þarf að spila tónlist í garðinum á sumrin.
Ef að það er eitthvað sem Nokia hefði átt að eyða meira púðri í þá hefði það verið í markaðssetningu á þessum varning árið 2012. Ég var t.d. með B&W Zeppelin Airplay tæki og það var alltaf með einhver leiðindi og kostaði eins og 10 eintök af þessu ef mig misminnir ekki. Þetta tæki hefur bara virkað og veitt gleði. Suma daga nennir maður ekki einu sinni að kveikja á high end tækjum eða ræsa Sonos hugbúnað á símanum,
Þetta er einn af þessum ódýru hlutum sem hafa komið skemmtilega á óvart.
Re: Hvaða bluetooth hátalara mælið þið með?
Oak skrifaði:https://www.beoplay.com/products/beoplaya9
Ef þú vilt fara í ruglið þá er þetta alveg fáránlega öflugt...
https://netverslun.is/Hljóð-og-mynd/Hlj ... 668.action svipað rugl frá Sony. Skoðaði þetta box fyrir helgi hjá nýherja. Sæææll hvað það er kröftugt hljóð í þessu dóti
https://netverslun.is/Hljóð-og-mynd/Hlj ... 671.action þetta kom líka á óvart
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV
-
- /dev/null
- Póstar: 1404
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Reputation: 42
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða bluetooth hátalara mælið þið með?
Ég á tvo svona : http://elko.is/ue-boom-2-bluetooth-hatalari-hvitur
Hægt að tengja saman fyrir stereo og helvíti gott hljóð í þeim miðað við stærð. IPX7 certified. Mjög sáttur við þá.
Hægt að tengja saman fyrir stereo og helvíti gott hljóð í þeim miðað við stærð. IPX7 certified. Mjög sáttur við þá.
13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Re: Hvaða bluetooth hátalara mælið þið með?
Er mes jbl charge 2 og er mjög sàttur vid hann. Sa ad elko er med charge 3 a flottu tilbods verdi.
Re: Hvaða bluetooth hátalara mælið þið með?
Gerið ykkur greiða og hlustið á Bose Soundlink mini 2 og berið saman við aðra.
Mér skilst að Beoplay sé einnig mjög góður.
Mér skilst að Beoplay sé einnig mjög góður.
Re: Hvaða bluetooth hátalara mælið þið með?
Ég er með Bose soundlink II mini í eldhúsinu, brilliant græja. Þegar ég var að skoða þessa bluetooth hátalara fyrir nokkrum mánuðum síðan þá stóð þessi uppúr að mínu mati.
common sense is not so common.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3760
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða bluetooth hátalara mælið þið með?
Eftir að hafa skoðað þetta vel og vandlega í fyrra þá endaði ég í Bose SoundLink Mini II.
Marshall Headphones eiga ekkert skilt við magnarana frá sama fyrirtæki og fá slappa dóma og er í raun bara gimmik með þessu þekkta merki.
Ég var að pæla í JBL og var bara alls ekki að fíla þá, alltof mikið plast og ekki nógu góður hljómur.
Ég myndi aldrei kaupa BO eftir að hafa átt Beosound og þurft að gera við það 5x sinnum (skynjarar, fm magnari, hurðastrengir) og verið að grúska í þeim, sorry en það er betra built quality á Pioneer mögnurum en BO dóti sem kostar 10x meira. Ég kíkti líka á BO bluetooth hátalarana á flugvellinum í Kaupmannahöfn og gott merki þess að þú ert að borga fyrir sama lélega kínverska draslið er að sjá gæðin á USB tenginu sem er ekkert til að hrópa húrra yfir.
Bose SoundLink Mini II er með virkilega góð hljómgæði, solid build quality, þægilegt user interface, góðan bassa og svo fylgir snilldar dokka.
Marshall Headphones eiga ekkert skilt við magnarana frá sama fyrirtæki og fá slappa dóma og er í raun bara gimmik með þessu þekkta merki.
Ég var að pæla í JBL og var bara alls ekki að fíla þá, alltof mikið plast og ekki nógu góður hljómur.
Ég myndi aldrei kaupa BO eftir að hafa átt Beosound og þurft að gera við það 5x sinnum (skynjarar, fm magnari, hurðastrengir) og verið að grúska í þeim, sorry en það er betra built quality á Pioneer mögnurum en BO dóti sem kostar 10x meira. Ég kíkti líka á BO bluetooth hátalarana á flugvellinum í Kaupmannahöfn og gott merki þess að þú ert að borga fyrir sama lélega kínverska draslið er að sjá gæðin á USB tenginu sem er ekkert til að hrópa húrra yfir.
Bose SoundLink Mini II er með virkilega góð hljómgæði, solid build quality, þægilegt user interface, góðan bassa og svo fylgir snilldar dokka.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1016
- Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
- Reputation: 206
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða bluetooth hátalara mælið þið með?
Ég er með Bose Soundlink III
https://netverslun.is/Hljóð-og-mynd/Hlj ... 146.action
Hann er svakalega góður
https://netverslun.is/Hljóð-og-mynd/Hlj ... 146.action
Hann er svakalega góður
CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1794
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða bluetooth hátalara mælið þið með?
Var mjög á fíla JBL Charge 3 á pallinum í sumar.
Er líka með JBL GO sem er skemmtilegt lítið kríli, en auðvitað hefur ekkert í stóra bró.
Er líka með JBL GO sem er skemmtilegt lítið kríli, en auðvitað hefur ekkert í stóra bró.
Electronic and Computer Engineer
Re: Hvaða bluetooth hátalara mælið þið með?
Njall_L skrifaði:Ég mæli persónulega með Bose Soundlink Mini II. Lang best sándandi bluetooth hátalari sem ég hef hlustað á í þessum stærðarflokki.
Það sem hann sagði! Ótrúlegur hljómur í kvikindinu
5600x | DH-15 | RTX 3070 FE | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16511
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2112
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða bluetooth hátalara mælið þið með?
JBL og Bose eru að fá flest score hérna. Þarf að skoða þá.
Fullt af græjum sem ég vissi ekki að væri til og gaman að kynna sér, eins og Beoplay, en það mun sprengja veskið, Nokia 360 Play og Bose Soundlink, Marshall nokkuð massifur.
Sá á kvölina sem á völina.
Fullt af græjum sem ég vissi ekki að væri til og gaman að kynna sér, eins og Beoplay, en það mun sprengja veskið, Nokia 360 Play og Bose Soundlink, Marshall nokkuð massifur.
Sá á kvölina sem á völina.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 130
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða bluetooth hátalara mælið þið með?
Bose Soundlink Mini II er klárlega með besta hljóðið í þeim stærðar/verðflokki.
Have spacesuit. Will travel.
-
- Vaktari
- Póstar: 2553
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 474
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða bluetooth hátalara mælið þið með?
Og fyi, þá fékk gamla settið(mamma og pabbi) Bose soundlink 2 mini, á um 10-15k erlendis á ferðalagi.
Svo það er alveg vert að athuga með að panta það að utan, ef verðmunurinn er það mikill.
Svo það er alveg vert að athuga með að panta það að utan, ef verðmunurinn er það mikill.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 130
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða bluetooth hátalara mælið þið með?
Moldvarpan skrifaði:Og fyi, þá fékk gamla settið(mamma og pabbi) Bose soundlink 2 mini, á um 10-15k erlendis á ferðalagi.
Svo það er alveg vert að athuga með að panta það að utan, ef verðmunurinn er það mikill.
Kalla það nú vel sloppið þar sem algengt verð á honum í USA er 180-200 dollarar. Með sendingarkostnaði og gjöldum myndi hann enda mjög nálægt verði hér heima.
Have spacesuit. Will travel.