Digital ísland og upptökur (ekki afruglun)


Höfundur
Amything
Ofur-Nörd
Póstar: 221
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 11:16
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Digital ísland og upptökur (ekki afruglun)

Pósturaf Amything » Fös 29. Okt 2004 12:55

Ég ætla fá mér Digital dæmið hjá Stöð 2. Málið er að ég á ekki video tæki og vinn vaktavinnu og tekst að missa af öllu sem mig langar að horfa á.

Í stað þess að versla video tæki langar mig að taka upp á tölvunni. Ég var að spekúlera hvernig best væri að gera þetta. Væntanlega er bara einn útgangur á afruglaranum sem fer í sjónvarpið. Hvernig kem ég þessu í TV kortið og hvaða kort er best að kaupa?

Thx!




arro
Nörd
Póstar: 105
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:02
Reputation: 0
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Pósturaf arro » Fös 29. Okt 2004 13:02

hehe

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=6047

Endilega láttu vita ef þú hefur fundið eitthvað út ég er einmitt í sömu pælingu.

kv/ Arró




Höfundur
Amything
Ofur-Nörd
Póstar: 221
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 11:16
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Pósturaf Amything » Fös 29. Okt 2004 13:15

Já það væri náttúrulega lang smartast að gera þetta svona eins og þú virðist vera að pæla í. Þ.e. að það sé hægt að skipta um rásir í tölvunni og þá væri hægt að scheduala frammí tímann á mörgum stöðvum. En á hinn boginn fær maður eflaust bara eitt kort og ég vil ekki þurfa að skipta um stöðvar í öðru herbergi.

Þannig ef maður fer bara gamaldags leiðina, þarf maður þá ekki einhver splitter fyrir TV snúruna? Kannski magnara þótt þetta sé ekki löng leið?



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Fös 29. Okt 2004 14:37

hmm, eruð þið vissir um að "digtal decoderinn" afkóði ekki bara eina stöð í einu? Þannig að tölvan getur ekki skipt á milli digital stöðvanna




Höfundur
Amything
Ofur-Nörd
Póstar: 221
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 11:16
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Pósturaf Amything » Fös 29. Okt 2004 15:02

Mér skyldist á póstinum sem arro vísaði til að hann væri að pæla í að setja smart card sem maður fær með afruglarum í eitthvað eins og Dreambox og nota það sem reciever frekar en afruglarann.

Ef maður gæti gert það væri hægt að skipuleggja upptökur í gegnum xbox media center með
http://dwl.xboxmediacenter.de/index.php ... d34a604444
sem væri náttúrulega heltöff.




Höfundur
Amything
Ofur-Nörd
Póstar: 221
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 11:16
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Pósturaf Amything » Fös 29. Okt 2004 15:18

OK ég var að skoða Dreambox betur, þetta er augljóslega stálið. HD upptökutæki og reciever og decoder sem tekur við smart card. Linux open source og eflaust draumur í dós fyrir fiktara.

http://www.dream-multimedia-tv.de/Berei ... relist.php

Hvort það virki með Digital Ísland veit ég hins vegar ekkert um :)




llMasterlBll
Nörd
Póstar: 124
Skráði sig: Fös 23. Apr 2004 00:45
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri með sundlaugar blátt þak!
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf llMasterlBll » Lau 30. Okt 2004 05:00

Það eina sem ég veit um er það að dreambox "á" að geta afruglað allt digital efni..... hvað svo þetta "á" nær yfir stórt svið veit ég ekki!


Ekki gera hluti í dag sem geta beðið til morguns!


arro
Nörd
Póstar: 105
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:02
Reputation: 0
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Pósturaf arro » Lau 30. Okt 2004 11:29

Ég er búinn að marg hringja í ÍÚ til að fá eitthvað bitastætt. Það sem ég hef fengið er að það verður að nota þeirra afruglara og að afruglarinn þeirra býður uppá slot fyrir HDD. Og þeir ætla víst að bjóða uppá upptöku um áramót.

Flest forrit s.s. MythTV og fleiri geta stýrt svona græjum í gegnum RS232 port eða viðlíka en ég hef ekki séð bakendann á þessu Kaon boxi og veit ekki hvort það er með RS232 port. Og ef það er með það gæti þurft að eiga við boxið til opna portið.

Ef ég skil þetta dæmi rétt ætti ekki að þurfa þetta box frá þeim aðeins smartkortið. Síðan er hægt að velja bara eitthvað annað box sem getur afruglað þeirra merki. En þá þarf maður að vita hvaða tegund af afruglun þeir eru með. Ef það er fundið út er þá jafnvel hægt að sleppa boxinu og notast við PCI kort eða viðlíka.

Í sambandi við að það sé bara ein stöð decoðuð í einu er það væntanlega rétt. En ef það er hægt að tengja sig inná boxið eða nota annað box eða PCI kort þá er hægt að stýra hvaða stöð sé valin og þar með láta forrit eins og MythTV eða Freevo osfrv. taka upp.

Ein spurning: Hefur einhver hérna verið að nota DreamBox ? Mér sýnist sem maður þurfi að slumma út um 50þ til að fá box sem getur tekið HDD og LAN tengja. Er það rétt eða hvað ?

Endilega ef einhverjir hafa input í þetta þá koma fram með það. Sérstaklega ef menn hafa verið að taka við Digital Sattelite merki í gegnum PC því það ætti að fylgja sömu lögmálum eða hvað ?

Maður er bara svo rosalega grænn í þessu... stendur vonandi til bóta.

kv/ Arró



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Lau 30. Okt 2004 14:44

Ég er með Digital afruglara geðveik gæði sérstaklega þegar ég er að taka upp :D
Var að fá hann í gær
Síðast breytt af Pandemic á Lau 30. Okt 2004 19:49, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Lau 30. Okt 2004 15:08

Pandemic skrifaði:Ég er með Digital afruglara geðveik gæði sérstaklega þegar ég er að taka upp :D
Var að hann í gær

töff, Val+ eða?




Höfundur
Amything
Ofur-Nörd
Póstar: 221
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 11:16
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Pósturaf Amything » Lau 30. Okt 2004 17:13

Er hdd í afruglaranum þá?




Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1825
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Lau 30. Okt 2004 18:52

Pandemic, Varstu að fá afruglara frá ÍÚ eða?




arro
Nörd
Póstar: 105
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:02
Reputation: 0
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Pósturaf arro » Lau 30. Okt 2004 19:30

Pandemic: skýrðu þetta út, skvt. mínum heimildum verður ekki boðið uppá það fyrr en um áramót.

Hvaða afruglara ertu með og hvað notarðu til að taka upp.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Lau 30. Okt 2004 19:32

ætli hann taki ekki upp með vídjótæki eð atengt bænt í sjóvarpskort með loftneti eða composite.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Lau 30. Okt 2004 19:41

Ég er búinn að fá afruglara :roll: Fékk hann í fyrradag pabbi reddaði honum það eru alveg mögnuð gæði í þessu. t.d núna þegar ég er að taka upp með tölvunni finn ég ekki þessar leiðinlegu línur sem voru að taka pláss á upptökunum með hinum afruglurunum :)




Edit: Ég deili 1 afruglara á allt húsið þannig að við getum horft á sjónvarpið niðri og líka uppi.
P.s það er ekkert ólöglegt við þetta þar sem nátturulega við borgum fyrir okkar áskrift og erum ekki að láta neinn annan fá hana



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Sun 31. Okt 2004 11:37

Pandemic skrifaði:Edit: Ég deili 1 afruglara á allt húsið þannig að við getum horft á sjónvarpið niðri og líka uppi.
P.s það er ekkert ólöglegt við þetta þar sem nátturulega við borgum fyrir okkar áskrift og erum ekki að láta neinn annan fá hana

Verða þá ekki allir að horfa á sömu stöð eða?
Ertu viss um að þetta sé ekki ólöglegt? Ég veit að með gömlu afruglarana þá þurftirru að hafa einn afruglara á sjónvarp.

arro skrifaði:Pandemic: skýrðu þetta út, skvt. mínum heimildum verður ekki boðið uppá það fyrr en um áramót

rangar heimildir :P
digitalisland.is skrifaði:Þann 5. nóvember n.k. hefjast útsendingar á Digital Ísland.....




zream
Ofur-Nörd
Póstar: 207
Skráði sig: Fim 01. Apr 2004 15:42
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík, Ísland
Staða: Ótengdur

Pósturaf zream » Sun 31. Okt 2004 12:37

Má ég koma og sjá? :)



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Sun 31. Okt 2004 12:48

Afhverju í fjandanum ætti ég að þurfa að borga á hvert sjónvarp sem er nátturulega bara asnalegt. T.d ef ég kaupi geisladisk útí búð má ég kópera hann eins og ég vil til einkanota ég gæti t.d alveg spilað sama geisladiskinn á sama tíma í 2 spilurum það væri ekkert ólöglegt.



Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf viddi » Sun 31. Okt 2004 13:13

Ég er líka kominn með þetta, allveg geðveik gæði í þessu bara snilld og svo fór ég eitthvað að fikta í gærkvöldi og ég var allt í einu kominn í tetris :lol:
en já það er RS232 port aftaná honum bara svona til að láta vita en þetta er geðveikt :8)



A Magnificent Beast of PC Master Race

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Sun 31. Okt 2004 13:27

Pandemic skrifaði:Afhverju í fjandanum ætti ég að þurfa að borga á hvert sjónvarp sem er nátturulega bara asnalegt.

Asnalegt, já. En ég veit að reglurnar voru þannig allavega með gömlu afruglarana. Ég man þegar Stöð2 var að auglýsa auka myndlykla á heimili með fleiri en eitt sjónvarp.




Höfundur
Amything
Ofur-Nörd
Póstar: 221
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 11:16
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Pósturaf Amything » Sun 31. Okt 2004 13:39

MezzUp skrifaði:
Pandemic skrifaði:
arro skrifaði:Pandemic: skýrðu þetta út, skvt. mínum heimildum verður ekki boðið uppá það fyrr en um áramót

rangar heimildir :P
digitalisland.is skrifaði:Þann 5. nóvember n.k. hefjast útsendingar á Digital Ísland.....


Það verður hægt að fá afruglara með hdd (eða a.m.k. slot fyrir hanna) eftir áramót, hann átti við það.



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Sun 31. Okt 2004 13:47

Amything skrifaði:
MezzUp skrifaði:
Pandemic skrifaði:
arro skrifaði:Pandemic: skýrðu þetta út, skvt. mínum heimildum verður ekki boðið uppá það fyrr en um áramót

rangar heimildir :P
digitalisland.is skrifaði:Þann 5. nóvember n.k. hefjast útsendingar á Digital Ísland.....


Það verður hægt að fá afruglara með hdd (eða a.m.k. slot fyrir hanna) eftir áramót, hann átti við það.

ahh, ok :)




mazo
Staða: Ótengdur

Pósturaf mazo » Þri 02. Nóv 2004 07:46

ég er með einn afruglara á 7 sjonvörp :/....



Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1702
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Þri 02. Nóv 2004 08:33

MezzUp skrifaði:
Pandemic skrifaði:Afhverju í fjandanum ætti ég að þurfa að borga á hvert sjónvarp sem er nátturulega bara asnalegt.

Asnalegt, já. En ég veit að reglurnar voru þannig allavega með gömlu afruglarana. Ég man þegar Stöð2 var að auglýsa auka myndlykla á heimili með fleiri en eitt sjónvarp.

Það var bara til að geta hoft á sitt hvora stöðinna í sitt hvorru sjónvarpinu. Það er bannað að hafa td. einn afruglara í fjölbýlishúsi.. en ein fjölskylda er nú bara einn 'áskrifandi' þannig að ég sé ekki að það skipti máli hversu mörg sjónvarpstæki hún á.. nema kannski fyrir RÚV en það er önnað mál..



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Þri 02. Nóv 2004 10:12

Stutturdreki skrifaði:
MezzUp skrifaði:
Pandemic skrifaði:Afhverju í fjandanum ætti ég að þurfa að borga á hvert sjónvarp sem er nátturulega bara asnalegt.

Asnalegt, já. En ég veit að reglurnar voru þannig allavega með gömlu afruglarana. Ég man þegar Stöð2 var að auglýsa auka myndlykla á heimili með fleiri en eitt sjónvarp.

Það var bara til að geta hoft á sitt hvora stöðinna í sitt hvorru sjónvarpinu. Það er bannað að hafa td. einn afruglara í fjölbýlishúsi.. en ein fjölskylda er nú bara einn 'áskrifandi' þannig að ég sé ekki að það skipti máli hversu mörg sjónvarpstæki hún á.. nema kannski fyrir RÚV en það er önnað mál..

Mig minnir endilega að þú þurfir að hafa einn afruglar á eitt sjónvarp, en ég nenni nú ekki að leita því.
En ég veit að með RÚV borgarru bara eitt gjald sama hvað það eru mörg sjónvörp á heimilinu.